Helgarpósturinn - 06.08.1987, Síða 14
EKKI HÆGT
AÐ TALA UM
„SAMKYNHNEIGÐA
KRISTNA MENN#/
TRÚFÉLÖGIN GAGNRÝNA SAMÞYKKT PRESTASTEFNUNNAR UM EYÐNI
eftir Onnu Kristine Magnúsdóttur
Á prestastefnu sem haldin var í Borgarnesi í júnímán-
uði bar það meðal annars til tíðinda að samþykkt var
ályktun varðandi eyöni.
Þar var skorað á alla kristna menn, gagnkynhneigöa
sem samkynhneigða, að sýna ábyrgð í kynlífi sínu. Þessi
ályktun var samþykkt samhljóða af tugum presta, en
ekki voru allir sammála því að orðið samkynhneigð væri
nefnt í samþykkt frá prestum. Meðal þeirra sem mót-
mæltu opinberlega var Gunnar Þorsteinsson hjá Krossin-
um, en hann skrifaði harðorða grein í Morgunblaðið fyrir
rúmri viku. Helgarpósturinn fór þess leit við Gunnar að
hann skýrði sín sjónarmið nánar á síðum HP og við Ieit-
uðum einnig til fleiri aðila og spurðum um viðhorf þeirra
til samkynhneigðar og eyðni.
um. „Allt lauslæti og saurlifnaður er
í eðli sínu andstætt góðum viija
Guðs með manninn og honum til
tjóns. Þegar á fyrstu öld hvöttu post-
ularnir nýkristna menn til hrein-
leika og að forðast allan saurlifnað
hverju nafni sem hann nefndist og
þar var kynvilla ekki undanskilin.
Eftir að menn tóku trú á Krist áttu
þeir að leggja af hinn gamla mann
sem spilltur var af tælandi girndum
eins og Nýja testamentið orðar það.
Þessi hvatning var bæði siðferðisleg
og trúarleg. Sem slík var hún ekki til
að forða mönnum frá því að fá kyn-
sjúkdóma en það var hins vegar ef-
laust bein afleiðing hennar. Ungt
fólk með hlutuerk sem er leik-
mannahreyfing innan þjóðkirkjunn-
BRÝTUR í BÁGA VIÐ
VILJA GUÐS
„Kristin kirkja hefur aðeins eina
viðmiðun, þ.e. Jesúm Krist og hans
orð,“ sagði Halldór Lárusson hjá Trú
og lífi. „Biblían hefur alltaf staðist í
gegnum aldirnar og stendur enn
fyrir sínu sem rödd inn í mannlegt
samfélag. Jafn víst og náttúrulög-
málin eru, þá eru andleg lögmál
virk. Andleg lögmál sem Guð hefur
sett til verndar og leiðsagnar fyrir
manninn. Við vitum að ef farið er
gegn náttúrulögmálum, þá er voð-
inn vís og á sama hátt ef andleg lög-
mál eru brotin, þá býður það hætt-
unni heim. Samkvæmt Biblíunni er
samkynhneigð kölluð kynvilla og er
röng, til dæmis Rómverjabréfið I.
voru fyrir 2000 árum?“ Þetta sagði
Björn Ingi hjá Veginum þegar HP
leitaði álits hans á ályktun presta-
stefnunnar.
„í dag standa aldagamlar siðferð-
isstoðir íslensks þjóðlífs höllum fæti.
Miklar umræður hafa verið um ýmis
mál, sem tengjast siðferði, og nú síð-
ast ber hæst umræðuna um ályktan-
ir síðustu prestastefnu. Langar mig
þar að drepa á tvö atriði, annars
vegar réttmæti hjónavígslunnar og
hins vegar hvort hægt sé að viður-
kenna kynvillu sem eðlilegan þátt
mannlífsins eða hvort hún er synd.
Siðgæðismat fólks er margvíslegt
og fer eftir því á hvaða grunni siða-
reglurnar eru byggðar. íslendingar
hafa byggt siðgæðismat sitt á kristn-
„Það er ekkert til sem heitir
„kristinn kynvillingur" eða „krist-
inn samkynhneigður maður,“ sagði
Gunnar. „Annað hvort er maðurinn
samkynhneigður eða kristinn, hann
getur aldrei verið hvort tveggja á
sama tíma. Kynvilla er myrkur,
kristindómur er Ijós. Þessu tvennu
er aldrei hægt að blanda saman.
Það er alveg sama hvað prestastefn-
an segir, þarna er verið að lastmæla
orði Guðs. Það er því alveg ljóst frá
okkar sjónarhóli að kynvilla er
óguðlegt fyrirbæri. Kynvilla er
dæmd af Guði og það segir afar ljós-
lega í orði Guðs að þetta er Drottni
viðurstyggð. í Biblíunni eru þessir
menn kallaðir mannbleyður og
mannhórar (I. Korintubréf, 6. kafli,
9. vers). En Páll talaði líka til manna
sem eitt sinn voru kynvillingar en
höfðu leyst undan því böli.“
— En boðar ekki kristin trá að
maður skuli elska náunga sinn? Er
hœgt að fordœma á sama tíma?
„Við eigum sannarlega að elska
þetta fólk og okkar kærleikur kem-
ur fyrst og fremst fram í því að við
bendum því á að það sé að ganga í
villu. Þeir eru á vegi sem endar í
vegleysu. Það er enginn kærleikur
að klappa þessu fólki á öxlina og
segja að allt sé í lagi. Okkar kærleik-
ur er fólginn í því að vara fólk við og
beina því inn á rétta braut og inn á
lækningu. Þvi það er til lækning við
þessu. Þetta fólk á að leita Guðs, láta
frelsast, losna undan þessu böli og
ganga um eins og kristið fólk.“
— Hvert er viðhorf ykkar til
eyðni?
„Við trúum því eins ojg segir í
Mattheusi 28. Jesú segir: Eg hef allt
vald á himni og jörðu. Ef hann hefur
allt vald, þá hefur hann allt vald.
Það gerist ekkert án vitundar eða
vilja Guðs. Við erum að ræða um
hnignunareinkenni i siðrænu þjóð-
félagi. Kynvillan er þar eitt stærsta
einkennið og barnaklámið annað.
Við verðum sterklega vör við þetta
í íslensku samfélagi í dag. Þetta er
að koma upp á yfirborðið núna og
ég er sannfærður um að það er
aukning á þessu. Þessi sáning sem
hefur átt sér stað inn í þjóðfélagið á
undanförnum árum er að skila sér.
14 HELGARPÓSTURINN
Gunnar Þorsteinsson
Án þess að við höfum tekið eftir því
er þetta net að leggjast yfir okkur.
Við erum að fjötrast í þessum við-
bjóði sem heitir barnaklám og kyn-
villa og hjá alltof mörgum er þetta
eins og sjálfsagður hlutur. Ég tel að
skýringin á allri þessari hnignun
sem við sjáum nú í okkar þjóðfélagi
sé þessi sáning. Hér er búið að hella
yfir þjóðina „rusli" á myndböndum
og það kemst ekki í neinn samjöfn-
uð við nokkurn hlut sem þjóðin hef-
ur séð frá því saga hófst. Þessi sán-
ing skilar sinni uppskeru, það er
engin spurning. Þessa uppskeru er-
um við að fá í hendurnar í dag. Það
er enginn kærleikur að benda ekki
fólki á að það sé að fara veg sem
endar í vegleysu. Þótt það kosti
óþægindi að vera hreinskilinn við
fólk þá er það kærleikur. Og þar
missti prestastefnan algjörlega
marks. Þeir halda að með því að
setja plástur yfir skítinn sé verið að
gera fólki gott.“
VAFASAMT AÐ TALA UM
„SAMKYNHNEIGÐA,
KRISTNA MENN"
„Frá upphafi hafa Kristur og
kristin kirkja hvatt til trúfestu í
hjónabandinu," sagði Friðrik
Schram hjá „Ungu fólki með hlut-
verk“ þegar HP leitaði álits hjá hon-
Friðrik Schram
ar vill hvetja alla til að lifa í hrein-
leika, forðast kynmök utan hjóna-
bands og alla ótrúmennsku í hjóna-
bandinu. Við vitum að ýmsir eru
haldnir samkynhneigð — til
skamms tíma hafa þeir verið kallað-
ir kynvillingar. Það orð skýrir sið-
ferðilegt mat manna á fyrirbærinu.
Kynvillingar geta vissulega snúist til
trúar og orðið góðir, kristnir menn,
enda er Guð miskunnsamur og fús
að fyrirgefa en slíkt fólk getur ekki
eðlis trúarinnar vegna haldið áfram
að iöka kynvillu sína. Um það eru
orð Biblíunnar afar skýr og að okk-
ar mati er því afar vafasamt að tala
um „samkynhneigða, kristna
rnenn". Ef menn afsaka saurlifnað,
leggja stund á hann og hvetja aðra
til að gera það sama þá lítilsvirða
þeir orð Guðs og geta ekki kallað sig
kristna menn, það væri hræsni. Við
dæmum engan sem fengið hefur
eyðni og ekki er það okkar að segja
hann syndugri en aðra, allir menn
eru breyskir og syndga þótt ekki sé
það ásetningur þeirra að óhlýðnast
Guði, en Guð er ríkur af miskunn
þeim til handa sem iðrast. Það á við
um alla þá sem hrasað hafa á hinu
siðferðilega sviði, líka samkyn-
hneigða. Innan kristinnar kirkju
eiga þeir sér — sem og allir syndarar
— góða viðreisnarvon."
Halldór Lárusson
26—27. Hún er röng vegna þess að
hún brýtur í bága við vilja Guðs og
hún er röng vegna þess að hún bind-
ur og fjötrar þá sem ánetjast henni.
Kynvilla er þvi nokkuð sem kristið
samfélag getur aldrei samþykkt.
Þvert á móti ber kirkjunni að boða
kraft Krists til lausnar frá kynvillu
sem og annarri synd, því það er
lausn að finna.
Eyðni er sjúkdómur sem rekja má
til kynferðislegs siðleysis. Ekki svo
að skilja að Guð ákveði að smita nú
af eyðni vegna rangs lífernis ein-
hvers, heldur hitt, sem áður er rætt,
að andlegu lögmálin eru í fullu gildi.
Þú uppskerð eins og þú sáir. Upp-
lausn, kynferðisafbrot, eiturlyf,
kynvilla og siðleysi eru afleiðingar
stöðugrar undanlátssemi og frá-
hvarfs frá Kristi og hans orði. Við
verðum því að rísa upp og boða nýja
tíma afturhvarfs og þar á kirkjan að
ganga í fararbroddi."
KYNVILLA ER RÖNG
„Hvað er rétt og hvað er rangt? Er
til eitthvert „norm“, einhver sann-
leikur hvað varðar almennt sið-
ferði? Er siðferði ef til vill afstætt og
breytist með tíðaranda samfélagsins
hverju sinni? Eru orðin, sem meist-
arinn frá Nazaret sagði og Biblían
flytur okkur, jafn gild í dag og þau
um grunni, þ.e. Biblíunni. Oft er erf-
itt að leiða fólk í allan sannleikann
um innihald siðgæðisboða Biblí-
unnar, þegar trú þess á Guð og krist-
indóminn er fjarlæg. Guð býður
okkur að lifa eftir boðum sínum en
neyðir engan til þess. Samt eru orð
Krists i Biblíunni jafn gild í dag og
þau voru fyrr, hvort sem okkur líkar
betur eða verr. Þar breytir engu
hvort við verslum með Guðs orð,
þ.e. reynum að útþynna það okkur í
hag.
1 dag heyrum við að hjónaskilnað-
ir séu eðlilegir, kynvilla ekki svo
slæm og lauslæti og framhjáhald sé
réttlætanlegt. Fjölmiðlarnir koma
þessum boðskap á framfæri og
finnst mér skörin vera að færast upp
í bekkinn þegar sögur af fráskildum
foreldrum eru hvað eftir annað efni
barnatímanna í stað þess að börn-
unum sé kennt að slíkt ástand sé
óæskilegt. Á barnaheimilum má
varla nefna nafn Jesú, hvað þá að
börnunum sé kennt að rækta með
sér trú á Jesúm Krist. Skólar lands-
ins hafa dregið mikið úr kristin-
dómsfræðslu (bænir í skólum löngu
hættar), og taka í vaxandi mæli upp
trúarbragðafræðslu. Menn blygðast
sín jafnvel fyrir að tala um trúna á
Jesúm, en kenna sig samt við hann
og kalla sig kristna. Á meðan þessu
öllu fer fram hefur þjóðkirkjan misst