Helgarpósturinn - 29.10.1987, Qupperneq 6

Helgarpósturinn - 29.10.1987, Qupperneq 6
INNRA EFTIRUT MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ FYRIRBYGGJA SLYSIN Einkaframtakid haslar sér völl meö eftirlits- þjónustu í matvœlaiönaöinum. MATVÆLATÆKNI, rannsókna- stofa, er til húsa í Steinaseli 8, ofar- lega t Breidholtinu. Par rœdur ríkj- um ungur maöur, Hákon Jóhannes- son, maluœlafrœöingur aö mennt frá Háskóla íslands. Þetta er einka- fyrirtœki sem býöur þjónustu sína fyrirtækjum í matuœlaiönaöinum. Hingaö til hafa matuœlafrœöingar aöallega starfaö hjá öörum, eöa starfaö sjálfstœtt sem tœknilegir ráögjafar, án starfsliös eöa annars búnaöar en skrifstofu. Okkur fýsti þuí aö kanna huers konar starfsemi fœri þarna fram og brugöum okkur á uettuang og náöum tali afHákoni. Nú er alls konar opinbert eftirlit með allri atvinnustarfsemi í land- inu: Hollustuvernd og heilbrigðis- eftirlit, Vinnueftirlitið, Rafmagnseft- irlitið, Brunavarnaeftirlitið og allt sem nöfnum tjáir að nefna. Hvar kemur þitt fyrirtæki inn í þennan feril? öpinbera eftiriiiio heimsækir að vísu fyrirtæki meira og minna reglu- lega og kannar hvort eitthvað sé að. Við önnumst innra eftirlit, sem á að sjá um að ekkert verði að. Við reyn- um að fyrirbyggja, þeir koma oftast eftir að slysin hafa átt sér stað. Við önnumst t.d. gerlafræðilega rann- sókn matvæla með tækjum efnum og aðferðum, sem fullnægja öllum ströngustu alþjóðlegu stöðlum, sem til slíkra rannsókna eru gerðar. Við mælum einnig sýrustig, en það er ákvarðandi um ýmsa þætti, svo sem geymsluþol. Þá framkvæmum við t. d. sykurmælingar. Fræðslumyndir um hreinlæti og hreinsitækni voru unnar af okkur á árunum '85 og '86 og þúsundir starfsmanna í matvæla- iðnaðinum hafa séð þessar myndir. Við aðstoðum einnig viðskipta- vini okkar við merkingar á vöru, með upplýsingum um næringar- gildi, fituinnihald, rotvarnarefni og aukaefni, leiðbeiningum til neyt- andans um meðferð vörunnar o. fL Við- leiðbeiniim einnig starfsfólki fyrirtækjanna um hreinlæti, vinnu- aðferðir og æskilegt hitastig á Mjólkuriðnaðurinn er mjög vel búinn að tækjako viðbótin við tækjakost Osta- og smjörsölunnar, og nákvæmni en fyrr. MJÓLKURIÐF HELDUR VELI HARÐRI SAM Islendingar halda heimsmetim rauðvínsdrykkja ostaát? Mjólkurneysla landsmanna er í sókn og viðmælandi okkar, Óskar Gunnarsson hjá Osta og smjörsöl- unni er bjartsýnn á framtíðina. Núna seljast í landinu sem svarar 101 milljón lítra af mjólk í formi alls- lags mjólkurmatar en innvegin mjólk frá bændum er 102 milljónir lítra svo umframframleiðsla í bess- Mákon Jóhannesson, matvælafræðingur. Engin stofnun telur sig bera ábyrgð á flutningum matvæla milli landshluta. Þar verða verstu slysin í meðferð þeirra og þangað má rekja ýmsar skemmdir, sem á þeim verða á vegferð þeirra frá framleiðanda til neytanda. hverju stigi vinnslunnar. Við erum með 30 fyrirtæki í viðskiptum í dag og þeim fer fjölgandi. Þetta eru fyr- irtæki í matvælaiðnaðinum, mat- vöruverslanir, veitingastaðir og mötuneyti. Allar niðurstöður eru að sjálfsögðu trúnaðarmál og fara ekki milli annarra en okkar og viðskipta- vinarins. FLUTNINGARNIR AKKILESARHÆLL Hvar telur þú vera sneggsta blett- inn á fyrirkomulagi þessara mála hér á landi? Það er tvímælalaust í flutningum matvæla. Með þeim er hreinlega ekkert eftirlit og enginn aðili^ sem telur sig bera ábyrgð á þessu. Eg hef hvað eftir annað í mínu starfi orðið þess var að slys á borð við matar- eitranir má í fjölmörgum tilfellum rekja til meðhöndlunar hráefnisins í flutningum. Það er kannski verið að flytja þetta í ókældum bíl að sumar- lagi innan um alls konar annan óskyldan varning, jafnvel á skítug- um gólfunum. Við hverju er að bú- ast með svona háttalagi? FÁFRÆÐI FJÖLMIÐLA Annað, sem ég er ósáttur við er fjölmiðlaumræðan um þessi mál. Matareitranir eru tíðar og miklu al- gengari en fólk heldur. Orsakavald- ar þeirra er ekki alltaf kunnir, enda lifum við ekki í gerilsneyddum heimi, heldur verðum að lifa með ýmsum örverum sem eru svo al- gengar, að þeim verður aldrei út- rýmt. Við getum aðeins reynt að halda starfsemi þeirra í skefjum inn- an rýmilegra marka. En þegar fjöl- miðlarnir komast í svona mál er undir hælinn lagt hver verður hengdur og oft bakari fyrir smið. Mér fannst t. d. ósanngjarnt hvernig vegið var að kjúklinga- og svína- bændum í sumar og öll þessi sal- monelluumræða fara fram af tak- markaðri þekkingu og lítilli sann- girni. Þetta eru viðkvæm mál og lítt til þess fallin að leysa í fjölmiðlum. «a geira éf nveríandi. Undanfarin ár hefur líka heldur saxast á þau smjör og ostafjöll sem söfnuðust upp á mestu umframframleiðsluár- unum. Smjörið hafa menn ekki lagt í að flytja út vegna þess hvað heims- markaðsverð er lágt, — það færi á 30 til 40 krónur kílóið en ostur hefur verið fluttur út í nokkrum mæli. Það er reiknað með að útflutningurinn nemi 1000 til 1200 tonnum á þessu ári en eigi eftir að minnka og þurrk- ast jafnvel alveg út á næstu árum. Landinn hefur líka setið að osta- veislu undanfarin ár, — ostaneyslan nam ekki nema 3.9 kg. á hvert mannsbarn á ári 1970 en hefur síð- an aukist og tekið kipp á allra sein- ustu árum þannig að hún nam í fyrra 11 kg. á hvert mannsbarn. Aukningin er því nærri 300%. Hvað kemur til, — tískusveifla eða varan- leg breyting á neysluvenjum? TÍSKUSVEIFLUR í OSTAKAUPUM Tískusveiflur hafa sitt að segja og ráða nokkru um sölu á einstökum tegundum, segir Óskar Gunnarsson. Þar má meðal annars benda á sölu- aukningu í ábætisostum, Camem- bert og Dala Brie á síðustu árum. Aukinn ferðamannastraumur hefur hér sitt að segja og ekki síður ferða- lög íslendinga, þar sem þeir kynn- ast nýjum neysluvenjum meðal framandi þjóða. Veitingahúsin hafa líka gert mikið af því að kynna og örva sölu osta. Svo skyldi þó aldrei vera að ostaneyslan standi í sam- Eftirlit Osta- og smjörsölunnar með framleiðslu allra framleiðenda er mjög nákvæmt, reglubuni umfangsmikið. Daglega er tekið sýni af hverjum e strokk i landinu. B-6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.