Helgarpósturinn - 22.12.1987, Síða 8

Helgarpósturinn - 22.12.1987, Síða 8
„Menn ráöa náttúrulega ekki öllu þótt þeir verdi ráðherrar.“ Guðmundur H. Garðarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins ## Ekkert er fólki hagnýtara en að öðlast góða cflómgreind, vegnajþess að ef dómgreindin er ekki í lagi fer allt annað i vaskinn." Páll Skúlason heimspekiprófessor ,.Nú já, ég hef bara verið efnilegur." Steingrímur Hermannsson utanrikisráðherra „Hvað er frétt og hvað er ekki frétt?" Ólafur M. Jóhannesson fjölmiðlarýnir Morgunblaðsins „Ég myndi aldrei skrifa undir að ég aðhylltist mannfyrirlitningu. En það er auðvitað margt voða fárán- legt og hlægilegt í fari flestra karaktera." Einar Kárason rithöfundur „Ég er svekktur yfir því að búið er að brjóta fyrir mér fullt af rúðum." Guðlaugur Bergmann kaupmaður „Alþingi og ríkisstjórnin ættu nú aö sjá sóma sinn í að létta lestrar- skattsbyrðinni af bókaþjóðinni um áramót með því að bæta íslenskum bókum á undanþágulistann i sölu- skattsfrumvarpinu." Ólafur Ragnarsson útgefandi og formaður Bókasambands íslands „Frjálshyggjan á sviði peninga- mála fer með allt hér til andskotans ef ekki verður fljótlega gripið í taumana." Steingrímur Hermannsson utanrikisráðherra Móðirin er sennilega útundir sig, útsmoginn karakter og biður jólasveininn um uppþvottavél eða eitthvað sem barninu kemur vel þegar það stækkar. Það er ekki hlaupið að því að vera jólasveinn nú á dögum, sumir krakk- ar orðnir alltof stórir og nærri því jafnmikil andleg vigt í þeim og líkamleg. Annars skiptir greinilega engu máli hvort sveinninn er lífs eða liðinn, þessi er í rólu og vekur greinilega engu minni eftirtekt yngstu kynslóð- arinnar. síðan þeir hættu að vera steluþjófar. Hægt að ganga að þeim vísum eins og skóm í skóbúð, sumir halda varla lagi og bara eitthvað svo púkó. En samt eitthvað svo sjarmerandi, kannski er það skeggið, kannski er það rauði búningurinn eða kannski bara það að þeir eru svo þekkt stærð að þeir koma engum á óvart, svo þægilegt þegar allt er eins og það hefur alltaf verið. JÓLASVEINAR Á JÓLUNUM Jólasveinar einn og átta, sumir segja að þeir séu þrettán, ofan koma úr fjöllunum. Afar skemmtilegt þetta með jólasveinana, svo yndis- lega rauðklæddir og hvítskeggjaðir enda eru þeir víst svo helvíti hund- gamlir en samt ekki eldri en svo að þeir eru sprækir um hver jól. Samt svo neyðarlegt þegar einhver þeirra gleymir að taka af sér tölvuúrið og sést í það niður undan erminni sem er aðeins of stutt af því sveinninn hefur sennilega stækkað siðan í fyrra. Jólasveinar náttúrlega löngu orðnir náttúrulausir, áður fyrr voru þetta hraustir kallar sem stálu og voru púkalegir og hrekkjóttir. Næst áttu þeir að vera stórir feitir kallar með bassaraddir en síðan Jón Sig- urðsson hætti að gefa sig í að leika jólasvein í sjónvarpinu hefur eitt- hvað dregið úr bassanum og jafnvel komið fyrir að jólasveinninn sé ten- ór, hafi háa og bjarta rödd. Ekkert undarlegt við að börnin trúi ekki á jólasvein sem er tenór. Svo óraun- verulegt að ímynda sér kall í fjalli sem ekki hefur djúpa og mikla rödd svo undir tekur þegar hann syngur. Asnalegt að setjast á hnéð á lág- vöxnum manni sem talar eins og geldingur. Alveg til að drepa niður alla rómantík í kringum að vera jólasveinn ef hann er tenór. Skrítið líka með jólasveinana að þeir virð- ast aldrei vera nema þar sem eitt- hvað er skipulagt. Jólasveinn aldrei birst að óvörum nokkrum manni „Hvernig á mönnum að detta i hug að þeir sem stjórna opinberum stofnunum og forsvarsmenn sveit- arfélags viti ekki að opinbert fé kemur fjárlagaráöuneytinu við." Ragnhildur Helgadóttir þingmaður Sjálfstæöisflokksins „Mér þykir mjög vænt um að vera komin upp fyrir félaga Gorbatsjov, ég er ánægð með það." Guðrún Helgadóttir rithöfundur og alþingismaður „Það er ekkert launungarmál af minni hálfu að vinnuframlag Pól- verja og vinnugleði er mun meiri en þeirra Islendinga sem við höfum haft í vinnu um borð í kaupskipum okkar." Guðjón Ármann Einarsson rekstrarstjóri Nesskipa hf. „Eftirspurnin er fádæma mikil. Við höfum selt mörg hundruð þvotta- og eldavélar undanfarna daga." Karl Eiriksson forstjóri Bræðranna Ormsson „Þetta kalla ég hagfræðilegt glap- ræði og stingur i stúf við skálaræð- ur ráðamanna þjóðfélagsins, sem kallað hafa fiskeldið framtíðarat- vinnuveg þjóöarinnar." Guðmundur Runólfsson útgerðarmaður og eigandi laxeldisstöðv- arinnar Snælax „Sannfærður um að þörfin er fyrir hendi." Ólafur Laufdal eigandi Hótels íslands Fortjaldið HSfsratSjrj-s eft'rhmn fræga tniarbr^ hér J spekmg MarPn Bau^ fl|feut ^ uppifrá 1878 hl 1966^, fátœkan var kynnt sem ævisa hafði lokið lestri b-/^r # fannst mér sem ép *3c1jU#W. manni af annarri ffikruppu sjónvarps- man ég ekki betijr á bak við fortjaldið Bauber hafi verijiahöllina. Sesam, Ses- hina andlegu án'st opnuðust glerhurð- safn fræðimtytóku ranghalar klæddir heimsstríðið npistu steinflísum, á einum hér 'vegna bankastjóramir á tali við var gyðingurtiatarskattaráðherrum Al- lengi sem tfksins. Raddir hins íslenska Jerúsalem./ns, Sigurðar Hauks og Áma aldimar 'ékki inn fyrir hina bergmáls- þessum u múra, nei þar ríkti háttvís virtist ?n líkt og á bókasafni fræði- „Lýsingarorðið kúbanskur er ólíkt hljómfegurra en kúbskur og hefur þar að auki alltaf veriö notað..." Fréttatilkynning frá Vináttufélagi Islands og Kúbu „Ég neitaði að fara á fund rrkis- stjórnarinnar..." Karvel Pálmason þingmaður og varaformaður VMSÍ „Ég hygg að óhætt muni að full- yrða, miðað við þróun umferðar á undanförnum árum um Keflavíkur- flugvöll, að þess verði ekki langt að biða að talað verði um stækkun flugstöðvarinnar." Matthías Á. Mathiesen samgönguráðherra 8 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.