Haukur - 01.01.1914, Blaðsíða 9

Haukur - 01.01.1914, Blaðsíða 9
:B£c ts, ÚR ÖLLUM ÁTTUM. C? r -----5) 23 £C Eiffei-tue*ninn. ^'nn 31. marz þ. á. v°ru liðin 25 ár síðan Eiffelturninn f París var fullgerð Ur- Hann var byggð- Ur fyrir alþjóðasýn- 'n8una miklu í París '889, og er kennd- Ur við liugvitsmann tann, er rjeð bygg- 'n8u hans og stóð fyrir henni. Hann er fullir 300 metrar ^ hæð, allurúr járni, °8 þurfti 4V2 miljón kíló (9 milj pd.) af Járni, til þess að koma honum upp. ■Eiffelturninn vakti s'órmikla athygli á Partsarsýningunni, °£ þótti eitt hið u"ra merkilegasta, sem þar var að sjá. í'að er afar-víðsýnt ^r turninum, eins og Sefur að skilja, enda Var hann fyrst í stað talinn að vera feira til gamans e" gagns. En sfðar Var farið að nota Jtann til veðurfræð- 'Sathugana, og þótti Það ekki ónýtt, að *>eta mælt hitastig, vi"dhraða o. s. frv. sv" hátt í lofti uppi. Og nú er turninn einnig notaður fyrir loftskeytastöð. — Maður sá, sem byggði turninn, A- lexander Gustave Eijfeler ekki húsa- gerðarmeistari, held- ur verkfræðingur. Hann er fæddur 1832, og er því nú orðinn 82 ára að aldri. Hann hefir annast um fjölda mörg meiri háttar mannvirki, bæði á Frakklandi og í öðr- um löndum, einkum brúargerðir ýmis- konar. Eitt af verk- um hans er hjálm- hvolfið á stjörnu- turninum í Nizza. Það er 100,000 kíló að þyngd, en svo haganlega útbúið, að einn maður get- ur auðveldlega suú- ið því í hring. nVegur kwal- anna ‘ (via dolo- rosa) heita fjórar götur í Jerúsalem, sem taka við hver af annari. Munn- mælin segja, að það hafi verið þpssi veg- »Vegur kva!anna«: 3. áfangastaður. »Vegur kvalanna«: 5. afangastaður. ' ***$<&*& titfel-turnnui 1 Paris. — ttst til hægri: A. G. titfel, verkfræðingur. 65 66

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.