Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 5

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 5
9 1822-2,3 10 og 28 Februarii og pann ifta Martii geck honum ei betur, enn fama óregla og dhlidd geyfudu í fulltrúa rádinu, pann 3daMartii flycktiz grúi fölks faman áParís- ar ftrætum med |>ví iduglega hrópi: ”Lifi Manuel! — Frid! Frid!” o. f. frv, — og vard þefsi flockr ad tviftraz af vopnudu herlidi. Sama dag gafHra. Manuel frá ræd- uftólnum tilkyrma: ad ef fulltrúar álykt- udu ad hann íkyldi útilokaz frá peirra famqvæmi, mundi hann álíra f>ann úríkurd dlögmætann, og alls ecki víkia úr íínu fæti nema fyrir líkamlegu ofbeldi. Aungvu ad fídur féll fá peirra úríkurdr: ad Hra. Manuel íkyldi burtvífaz úr málftofunni fvolengi fem hennar nærverandi píngtími varadi. Nærfta dag (|>ann 4da) komft hann famt aptur inn í falinn áfamt 30 edr 40 ödrum medlimum. Forfeti taladi til hans ad hann íkyldi víkia burt. Hann lét fér J>ad ei ad kynníngu verda, og gaf hin fömu fvör fem ádur. Fyrilidi tilkalladrar borgaravaktar íkipadi pá ad leggia hendur á Manuel og draga hann út úr falnum. Sá nafnfrægi háaldradi Hershöfdíngi Lafayette (fem enn heyrir til ftidrnarinnar mótftödumanna í fulltrúarádinu) kalladi upp: ad borgara- lidid ei mundi leyfa fár ílíkann glæp. pefs Undiroffíféri, Mercier ad nafni, enn fnúru - edr frunfu - makari ad handverki, neitadi einnig ad fraraqvænu |>á forfetans og fíns yfirmanns íkipun. Voru J>á til- qvaddir reglulegir dátar, fem ecki fvífduz vid ad grípa Manuel og draga hann út úr málftofunni. peir fóru med hann í innfta gard rádftofunnar og flepptu honum J>ar, enn mikill fiöldi herlids var fegar íkipadr til ad varna honum inngaungu og bxgia upphlaupum. M a n u e 1 keyrdi heim í lok- udum vagni med j fáeinum vinum fínum, Brádt vard hann einka nafnkunnur í París; íkríllinn úthrópadi lucku-díkir til hans á ftrætunum, enn ótal heldri manna heim- fókti hann edur vottadi honum bráflega vird- íngu fína; bílæti hans útkom ftrax á fteinprenti o.f.frv. pann 5taMartii fendu 62 af fulltrúunum flcial til peirrar málftofu af fví innihaldi: ad J>eir álítu pann fvo brúkada framgángsmáta eins fmánarlegan fem óréttvífan, og heimtudu ad Manuel aptur íkyldi leidaz til fætis fíns í málftof- unni. Ad pefsu íkiali var enginn gaumur géfinn, og qvádu J>á fleftir peirra fulltrúa, fem höfdu undiríkrifad bréfid, ad flík rátt- arneitun mundi einnig reka |>á úr mál- ftofunni, og ad peir atf fvo ftöddu ei mundu J>ar optar koma. Ad fvo mæltu ftddu J>eir upp oggenguut, 58 ad tölu. Fidrir urdu eptir, enn vildu J><5 aungvan hlut ega í adgiördum rádfins, og ei heldur gdfa nein atqvædi. Konúngs, adals og klerka valdfins áhángendur J>óktuz nú hafa figri ad hrdfa. Tala peirra, fem J>á var eptir í málftofunni, var alls 177. Strax var fad (med 158 mót 19 atqvædum) lögtekid (mdti hvöriu Ma- nuel hafditalad) ad lána edur YeitaKonúngi

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.