Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 27

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 27
53 1822-2,3 54 Frankaríki GeneraKConful í Svíaríki, Ridd- ariChaumette des Fofsés (núverandi íParís) Hans Excellence Geheimerád Ove Mallíng, fyríli medlimur Háskdlans og hinna lserdu íkdla ftidrnarráds m, m., og lokfins einn landi vor í Norvegi, Profeisor og Riddari Olafur Olafsson á Kdngs. bergi. Til yfirordulima hafa kosnir verid Auditeur Faber og Doctor Miihlertz. pad er ofs fönn gledi ad Stiftis-bdka- fafnid í Reikiavík nær gddum froíka af nád Konúngs, enn tilhlutun ríkifins ftiórn- arráda og landfins háyfirvalda. Vor fe- lagsdeild hefur á umlidnu fumri medtekid og fídar hddan fendt þær J)á, af ymfum menta- og födurlands-vinum, íkeinktu bækur til Stiftis-Yfirvaldfins á Islandi og varid nockrum koftnadi til umbúníngs J>eirra m. m. Á pefsu reikníngsári hefur J>ad bdka- íafn notid nýrra velgiörda af pefsum heidursmönnum: Hans Háæruverdugheit Herra Prof. og Dr. Theolog. P. E. Muller hefur géfid nockrar af fiálfs fíns prentudu ritgiördum; Rector Páll Árnafon tvö ftór og dírmæt verk um fornrit Grickia og heidin trúarbrögd, Lieutenant Rafn(hvörn fiálft bdkafafnid x mun telia mega medal D finna fyrftu og framqvæmdarfömuftu höf- unda) hefur aptur ad nýu fiálfur géfid og af ödrum J>egid álitlegan bókafiölda í fama tilliti; medal |>eirra giafara má ánnars helft nefna Jiann fyrrnefnda Dr. Múhlertz í Nyborg , Lieutenant og Cand. juris Leng- nick og Cand, jur. Aagaard hér í ftadn- um. LokfinshefurHr.Doctor B1 och, hér í borginni, gdfid 21 nýa prentada latíníka ritlínga er Dispútatííur nefnaz. paradauki hefi eg fengid vitnefkiu um: ad tédufafni á pefsu fumri muni hlotnaz ftdrgiafir i bók- um af Konúnginum og ymfum almennum lærdómsefna- nefndum. Vér höfum á næftlidnu fumri fendt félagsdeildinni á Islandi athugafemdir, er vér ætludum ad mida mundi efnum pefs til frama, henni til yfirvegunar og úríkurd- ar fyri fitt leiti. Eckert fvar uppa J>efsi né önnur vor á J>ví tímabili íkrifudu bréf höfum vér enn til baka fengid. ei heldur fidvanalega qvittanziu fyri fendar bækur, og vitum vér alls ecki hvad J>ví muni valda. Daglega væntiz nú koma pdftíkips- ins frá Islandi, og erum vér J>ví ei ennj>á vonlaufir um J>au eptirj>reydu bréf og íkírslur, edur og um ávífan einhvörra

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.