Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Side 19

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Side 19
37 1822-23 — 38 Tyrkiar, fem á Iandi voru, hugdu griíkan flota vera í höfaina kominn, og íkutu J>ví dtæpt á fín egin íkip, fem íkáru á atkéris ftrengi til ad komaz undan eldinum og íkotunum, íigldu fvo hvört á annad og hlutu |>annig ftdríkada af fiálfs dádum. Grickir komuít undan á bátum fínum, og nádu nidsnaríkipunum, fem öll kornuz klaklauft til hafnar vid eyuna Ps ar a, hvar landsmenn veittu hetium fínum hátídlegar vidtektir. Forfeti valdsmanna |>ar fetti lár- vidarkdrdnu á höfud Stepháns Kanaris med pefsum ordum: ”hid fackláta föd> urland heidrar figurvegarann yfír tveimur fiandmannanna Admíráluni.*’ Eníkt her- íkip hlidp J>ar f höfn um fömu mundir; undruduz Bretar |>á miög hreyfti og heppni Grickia — og gáfu J>eim undir eins til kynna ad hin eníka ríkís ftidrn nú hefdi fkipad: ad umfátur feirra til fiáfar vid tyrkneíkar hafnir íkyldi framvegis vidur- kénnaz og óraíkad verda af bretíkum íkip- um. Af tyrkneíka flotanum er J>ad ad fegia: ad ftrax eptir |>ad ad hann flæmdiz frá Tenedos,vard hann fyri geyfiftormi ogmifti mörg íkip af |>ví ofvidri og fiáfargángi. Hans aumkvunarlegu leyfar voru offóktar af ftrídsíkipum Grickia, enn nádu ldkfins höfnum heima í nánd vid Miklagard, hvar vidtaka J>eirra hvörki vard heidarleg né gledileg. pann rata December unnu Grickir borgina Naúplia (Náplia) cdur Napóli C di Rdmanía í Mórea, um hvöria peir fetid höfdu frá byriun uppreiftarinnar. Feftíng J>efsi var álitinn J>ar hin fterkafta, med ypparlegri höfn, fem Grickium nú er einka hagfelld. Vid |>efsa hentugleika nádu |>eir miklum ftrídsbúnadi og ödrum aurum, enn Tyrkiar peir fem í ftadnum höfdu verid, voru fluttir til Afíu á eníkum íkip- um. Hid grííka ftidrnarrád flutti fig ftrax f fennan nýintekna höfudftad. Borgirri- ar edur kaftalarnir Modon, Koron, Pa* tra og Korintha voru |>á enn eptir á Móreu í Tyrkia höndum, enn fagt er twi ad tværpær ffdaftnefndu féu fídar af Grick- ium innteknar. Ná víkium vdr fögunni til adal-ríkis Tyrkia fem enn var í |>eirra valdi. Rád- agjördir nordurálfunnar volduguftu ein- valdsherra féllu J>eim, eins og ádur er frá fagt, miög í vil, fvo varla var lengur neitt ftríd vid hcnnar |>iddir ad dttaz — og íamt reyndiz enn J>á makt Tyrkia hellft of ónæg til ad ftilla J>á grííku uppreift. Hennar áfetta nidurdempun og ftrídid vid Perfa voru Soldáni ærid útdragföm, og komft hann J>ví í ófidvanalega penánga • J>raung. 1 September mánudi 1822 innkalladi ftidrn- inn allt filfur í ríkinu, fyri íkuldabréf er hún íkyldi á móti géfa. Mun J>eirri íkipun vídafthafa verid dræmthlýdt — enn nockru feinna var verdlagi á nýum myntum breytt til ad bæta tekiur ftidrnaranna. Af J>efsu og ödru giördiz a!J>ýda miög óánægd, hvad 2

x

Íslenzk sagnablöð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.