Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 18

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 18
35 182/2-23 36 ftadt í dgnarlegu fari. Allur Jiorri fefs fræknafta herlidz var fiærlægr í Thefsaliu og ödrum umdæmum, áfamt fiálfum |>eim sedfta hershöfdíngia, Maurokordato. pad hlaut |>ví ad leita hjálpar í fíallbygdum Mainóta, hvar nýr her fafnadiz faman frá allri hálfeyunni, eptir kallsbréfi ftiórn- arrádsins af 23da Júlii; herfins yfírrád voru géfin J>eim flugríka og hughraufta Kolokotróni, enn öll landsbygdin eyd- ilögd í nánd vid bdlftadi Tyrkia herfins, fvo hann ei gæti viftir fengid fér til vidur- halds. Medan fregn fú var til nordurálfu floginn: adfeinafta ftundgriflcrar fríftidrnar pegar mundi lidin og nafn piddarinnar máíkd brádlega afmád <— unnu Grickir pann 7da Augufti fagran figur milli Kor- inthu og Argos, hvar 3000 Tyrkiar féllu, enn 5000 voru til fánga teknir. Sá i5di i6diog 17 Augufti voru nýir figursdagar, á hvörium Tyrkiar alls miftu 20,000 manns og urdu fídan fmánarlega ad flýa úr Móreu, ad undanteknum fex púfundum, fem héldu Korinthuborg og peim farver- anda kaftala (auk hinna fem ádur fátu í ödrum feftíngum, er ei höfdu verid inntekn- ar af landsmönnum). Ur |>efsu gdck Grick- ium ávallt betur og betur, bædi til Iands og fiáfar. Herlid peirra vann fmámfaman, férílagi eptir nýan figur yfír Chorschíd J>ann i8da October (fama dag fem Grickir einnig nádu borginni Kanea á eýunni Krít) — fótfeftu í fleftum umdæmum, fem ádur höfdu tilheyrt pví forna Grick- landi, er eginlega fvo nefndiz. Tyrkneíka flotanum vard ei happa-driúgara enn fyrr. Peftinn drap íkipveria hans hrönnum faman, og medal þeirra einnig fiálfan yfirbodarann J>ann 7da September. pann 2ota fama mánadar hlutu Tyrkiar nýan ófigur í miklum fiáfarflag, og drógu fig fídan aptur heim á leid. Verft géck peim J>ó |>ann todaNóvember, J>á |>eir fyrrnefndu grííku Kapteinar, Kanaris og Pipinis, aptur vogudu fér i hættulega brennuferd med •veimur bröndurum, J>á adalfloti Tyrkia, á finni algiörlegu heimfiglíngu, hafdi kaft- ad atkérum vid eyuna Tenedos. Brand- ararnir figldu um qvöldid (frá nockrum niósnarflcipum, fem fylgdu óvinunum f hámót) gégnum J>au flcip flotans fem ytft láu, án J>efs Tyrkiar yrdu J>eirra varir, enn J>egar J>eir nálguduz höfninni, fáuft blofsa teikn frá ftærri flcipunum, og J>riú fallftyckis flcot heyrduft frá admíralsflcipinu, til merkis um addvinir væru í nánd. Kan- a r i s vard J>ó ei forvedia, J>ekkti Admiral- flcipid á flcotunum, og ftýrdi ftrax brönd- urunum Jiángad. í J>ví qviknadi fvo haft- arlega, ad J>ad (fem bar 120 fallftycki) fprengdiz í lopt upp med 2500 manns, hvarámedal fleftir flotans yfirmanna voru, ad undanteknum fiálfum Admíralnum (fem feinna var J>efs vegna tekinn af dögum). Líka qviknadi í tveimur fregátum, er Grickir fegia hafi brunnid J>ar til fulls*

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.