Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 6

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 6
II I222-Q.3 12 100 Milliónir (líklega fránka edr ríkisorta) til ílrídskoftnadar móti Spáni. Af ödrum merkisvidburduni í Fránkarlki nefni eg helffc haftarlegt andlát J>efs miög gddfræga Hertuga Richelieu, fem í fyrra hafdi í annad íinn af fér fagt ædfta ftiórnaravald ríkifinsj bólga f heilanum dró hann til bana á 53da aldursári. Nú umftundir hefir nafn- kéndr rithöfundr Hra. Chateaubriand utanríkis erinda ftiórnarvald á höndum, og mun J>ad á J>efsu tímabili hid mikilvægafta íFránkaríki. pann i^daMartii 1823 ferd- - adiz fá ardíti hershöfdíngi, Hertoginn af Angouleme fráParís, til pefs ftrídslids vid Bayonne og nálæga ftadi, fem á ad briótaz inn í Spán, hvad nú er fagt ad íké muni fyrft í Aprílis mánudi. I E n g I a n d i íiálfu ftilltuz J>eir í fyrra geyfandi flockadrarttir eptir jardarför drottn- íngarinnar; upphlaupinn f lrlandi ftöns- udu einnig um ftund, enn farámót plágad- iz nú J>ettad ófarfæla land af grimmilegu hallæri. Höfdíngiar og ríkismenn í Eng- landi íkutu miklum peníngum faman til ad linapennan fádæmaíkorr, af hvörium margir fátæklíngar famt urdu húngurmorda. Hall- ærid í Irlandi ftanfadi ad meftu um hauftid 1822 enn nýr órói vaknadi í |>efs höfud- ftad Dýflinni, f>ann i9da November, vegna óánægiu reformeradra Irlendínga, vid landftiórnarann Markís Wellesley, er J>eim virdtiz vera 'pápiftum J>ar heldur hlidhollur, 1 gledilcika húfínu íkádi fad qvöld þysmikill og íkarkali, J>á landftiórn- arinn lét fig fiá; var |>á brádlega kaftad flöíku og ítaur upp í pall hans; hvörugt hitti fiálfan hann, enn höfdíngs-kona nock- ur er med honum var, íkadadiz af kaftinu. Ut af jbefsu reis mikid máiavaftur, án J>efs ad giörníngsmennirnir yrdu tilhlýdilðga ítraffadir, og poktiz landftiórnarin ei J>arí ná rétti fínum fyri J>eim íríku dómftólum. Er nú fagt ad upphlaup J>ar á landsbygd- inni féu qviknud ad nýu. I Stóra - Bretlandi vard |>arámot á J>efsu tfdindaári varla vart vid nockurn töluverdan óróa. pann ioda Augufti figldi Konúngurinn til Skotlandz og kom til hafn- arinnar Leith (Lít) vid Edinborg J>ann i4da. Eins og hann í fyrrá á fió- reisu finni tillrlands frétti andlát drottníng- ar finnar,! kom honum nú eins óvart fregn um hraparlegan dauddaga fíns ædfta og meft handgeingnaftiórnarherra, Caftle- reaghs, Markís edur Margreifa af Lon- donderrý. Tveimur dögum ádur (J>ann i2ta Augúfti) hafdi hann, veikur á fál og líkama, endad fiálfr daga fína med ad íkéra fíg pannig á háls med pennaknífi, ad púls- ædinn blæddi honum til ólífis. Vart veit nockur enn fá ráttu ordfök til þefsa alls óeptirvænta tilfellis — J>vf ríkidæmi hans og mannvirdíngar voru hvört ödru íam- fvara. Velmegun hans má af J>ví ráda ad edalfteinar á hans befta hátídisklædnadi vóru virdtir til 280,000 Species (edur tvö-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.