Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 38

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 38
75 1822-23 76 frfa hans ærtíngia, Kónginn af Spáni úr smánarlegu vardhaldi, kollvarpaupphlaups* manna og ræníngia lagaiausu ofbeldi, frelsa prefta úr fekt, enn vidhalda helgri trú o. s. frv. Skömmu eptir rók franski herinn sig upp og veik yfir landamærinn; |>ar vard fyrir hon- um flockr franíkra upphlaupsmanna, sem báru prílitar fánur oghrópudu: lifi Na* póleonannar! lififrílandido.s.frv. enn fallflycki franíkra kóngsmanna tvistrudu peim skiótt, eptir ad nockrir peirra voru íkotnir í hel. Frackar inntóku pvínæft ftadinn Irún 1 Biskaju og margir ætla ad peir, fyrst um sinn, varla mæti töluverdri mótftödu, jafnvel í siálfum höfudftadnum Madrít, hvad sem sídar verdur.— Ecki lít- ur pad enn svo út sem Bretar vilji hiálpa Spöníkum í ftrídi peísu, eins og margir ádur ætludu. I Sikileyu hafa miklir jardíkiálftar gengid frá 5ta 'til 7da Martii p. á. og ollad par miklum íkada af húsafalii og manntióni í höfudftadnum Palermo og vídar. I Mefs- ína, ödrurn ftórftad, uppkorn hættulegur eldsvodi pann 23da Febrúarii, sem vard mörgum pakkhúsum ad íkada — enn miklu ftærri bruni geysadi í Miklagardi pann ita Martii, sem nockrir meina ætladur hafi Endad í Kaupmannaböfn þann 2Ita verid forftadnum Pera, búftad kristins fó!ks úr Nordurálfu, ríkianna scndiboda o. s. frv. Til allrar lucku sneriz vindurinn J>á mest lá á og öll ógæfan lendti hiá Tyrk- ium siálfum. Ognamörg hús brunnu til kaldra kola, enn mörgum fögum fer um tölu þeirra (frá 8ooo til 70,000) — enn 40 til 50,000 rnannsráfudu húsnædislausir um pau ftræti er óbrunnin vóru. Sagt er ad fú mikla byggíng, hvaríTyrkia keifari geymir fallftykki fln og herbúnad, hafi farizípefsu báli og munpad gódur hagnadur fyriGricki. Hermt er einnig ad ftiórnarherrar Tyrkia nú feu ordnir audfveipari til ad piggia fátta- bod Rúfsa, einkum þar Períar og Vechabítar áfækia ótæpt lönd peirra úr ödrum áttum. Eptir glöggvari fréttum frá Kína, hafa ad sönnu pau döníku verdflunarhús brunnid í Kanton, eins og annara Nordurálfu pióda — enn Danir lidu par pó ej ftóran íkada, pví Kíneíar áttu öllhúfinn, enn peníngum vors afíatiíka fólags vard biargad í grunn- múrudum kiallara, hvörn eldurinn ei gat eydilagt. Specíur gánga hér nú almennt fyri 2 Rbdli. 46 til 47 Sk. í fedlum ogíkildíngum, enn Qvartals - verdlagid hefur ávallt verid hid fama sem í fyrra. Aprílis 1823. / F. Magnúston.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.