Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 17

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 17
33 1822-23 34 drápu edur burtflæmdu tyrkneíka embætt- ismenn og dáta, enn fögdu fig í lid med Jieim ödrum fameinudu fríiöndum. pefsar og adrar líkar fréttir seftu grimd Tyrkia, í Miklagardi og ödrum ftödum, til nýrra offdkna mdt Grickium, og hatur peirra magnadiz fvo miög ad peir keyptu llika fánga, til ad mega hafa páánægiu adafhöfda |>á, fér til hugfrdar. Ndttina milli |»efs jgda og rcjda Júnii 1822 íkddi pad mikla tilfelli, fem um er talad i Klaufturpdftsins nýnefnda mánadarbladi, J)á tvö gríík brennu íkip undir formenníku Kapteinanna Mni- aulis (Mníális) edur Kanaris, og Pip* inis) lædduz gégnum pann tyrkneíka flota er lá í fundinu vid Chíos; annad Jieirra feftiz vid Admirals íkipid KI. 2 eptir mid- nætti, enn Tyrkiar urdu J>efs ftrax varir; med miklu erfidi og kappsmunum flökktu J>eir eldqveikiuna, ftiökudu brandaranum burt og var hann J>á íkotinn i fió af fall- ftyckium hinna íkipanna — enn í fama bili bar hinn brandaran óvart ad Admíralsíkipinu, fem nú haftarlega ftdd í biörtu báli, er nádi púdurkiftunni, og fltug J>á íkipid í lopt upp med dgnarlegum dýnk. Kapúdan-Paíka, fem ádur hafdi feingid hættulegt fár, var kominn í bát og ætladi ad flýa til lands, í pví eitt af möftrunum datt ofan á bátinn og vellti honum um koll, enn Admírállinn, fem J>á færdiz til ólífis, bylltiz um á ftycki af íkipíkrocknum er fyndti med hann í iand, hvar hann dd íkömrou feinna og var greptradur í pví afhonum fvo grimmilega eydilagda eylandi. Sá fami brandari, fem nú varumgétid, qveikti einnig í tveimur ödrum orlogsíkipum og einni fregátu, fem J>ó fluppu med |>raut frá algiörlegriforeydílu; fídan dreif vindurinn hann til tánga nockurs áeýunni, hvar hannbrann upp affiálfumfér til kaldra kola. peir hrauftu gríflcu fiómenn, fem á brennu-íkipunum höfdu verid, figldu frá J>eim á bátum, midt í gégnum allann tyrknefkaflotann,og komuz heppilegaundann til eýarinnar Pfara, hvar Jandar Jieirra tdku nióti J>eim med verdugri Jiacklátfemi, fagnadi og figurhrdfi. þefsi faga er ritud af aufturríkíkum embættísmanni, fcm var á eyunni Chíos J>egar vidburdurinn íkédL Seinna barft pad aptur, fem fyrft var hermt, ad Grickir hefdu vid J>ad tækifæri notad fér aufturríkíka pafsa, edur fagft hafa ílíka í höndum. Um fömu mundir géck Grickium vel til lands, enn íkömmu eptir vard fæd nockur millum hershöfdíngianna Odyfse- us og Maurokor.dato, fem kanníké, áfamt annara verulegum fvikrádum, muni hafa oltad J>ví: ad hinn fyrrnefndi Iokfins fleppti her Corfchíds gegnum J>ann nafn- fræga J>raungva veg er Hveraportinn (Therraopýlæ) nefniz. Tyrkiar unnu fnarpan bardaga vid Megara, 0g brutufl í flughafti, 50,000 ad tölu, inn í Móreu, hvar J>eir ftrax inntdkuKorinthuborg, hvad- an hid grííka ftiórnarrád med naumindum komft undan til Argos. f?ér var J>ad

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.