Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 26

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1822, Blaðsíða 26
51 isaa-cis 52 Fclagílns faftí ftofn var í fyrra fvo álitlega aukinn > ad parmed mátti kallaft ad laganna 8da §.væri meir enn fullnægt, bædi fyrir pad og hid nú umlidna reikníngsár. Algiörleg óvifsa um áftand félagsdeildarinn- ar á Islandi og föknudur töluverdra pen- ínga, fem vor fameginlegur fiódur mun ega |>ar útiftandandi, hefur haldid oís frá ad bæta nockru vid höfudftólinn ad finni, einkum par ærnar útgiftir nú f>egar eru fyrir hendi, helft til innfeftíngar og prent- unar á naudfynlegu framhddi fálagfins for- lagsrití. Atgiördir vorar, til ílíkra ritgiörda famnfngs og prentunar, hafa annars verid pefsar. Fyrri hluti jardarfrædanna annars parts, ritadur af Cadet - In- formator og Cand. Theolog. Gunnlaugi Oddssyni, vard í fyrra vor fullbúinn og fendur til Islands med tilheyrandi landa- íkipunar * málverkum. Prentun feinna hlutans er byriud, enn gétur J>ó varla, vegna rithöfundfins embættis-anna og ann- ara forfalla, ordid fullbúinn á komanda fumri. parámót hefi eg, eptir félagfins tilmælum, útgcfid J>efs vegna J>á fyrftu deild hins nýa íslenzka Qvæda- fafns, fem inniheldur útvalinn liódmæli piódíkáidfíns Síra StephánsOlafsonar, fyrrum Prófafts og prefts ad Vallanefi. Sú útgáfa er af hendi leyft eptir peim handar- ritum, og med adftod peirra tveggia vorra fólagsbrædra, er formálinn fýnir. . Stutt ágrip af æfifögu íkáldfins hefi eg látid honum fylgia, ad dæmi peirra er ádur hafa útgéfid lík qvædaqver á voru módurmáli. Önnur deildlslands árbóka, íamdra af Herra Sýílumanni Espolín, er brád- um undan preísunni búinn, og er J>ad einafta drætti prentarans adkénna, ad pad ei pegar er íkéd. Handarritid til hinnar pridiu, fem innifelur öndverda i6du öld til trúarbragda íkiptanna, er ofs pegar til handa komid. Siöunda Deild Sagna- bladanna er af mér faminn, eins og híngad til verid hefur, og prentun hennar er fyri nockru byriud. pefsi vor þriú for- Iagsrit er nú til ætlad ad fendaz íkuli til Is- lands med kaupíkipum hédan, fvo fliótt fem mögulegt verdur. Á umlidnu ári hafa pefsir alkunnir vinir Islands og pefs Iærdóms-efna verid kosnir til félagfíns heidurslima: General- Sekreteri vid vísinda akademíid í Mýn- chen Herra Fridrik Schlichtegroll (fem andadiz íköminu fídar); Konúngsins af

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.