Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 1
TÍMINN kemur út einu sinni i viku og kostar 4 kr. árgangurinn. AFGREIÐSLA i Regkjavik Laugaveg 18, sími 286, út um land í Laufási, sími 91. II. ár. Roykjayík, 12. apvíl 1918. 15. blað. frá fjáræátum JJreta. stríðinu mun mönnum í styrjald- Pegar í öndverðu •ollutn leiðandi arlöndunum hafa orðið Ijóst, að iiver þjóð, sem tekur þátt i stríð- inu, yrði sokkinn í geisimiklar ríkisskuldir, þegar friður kemst á. Óhugsandi að skaðabætur af hálfu hinna sigruðu bætti til muna úr vandræðum sigurvegarans. Enn þungbærari yrðu kjör þess aðil- ans, sem bæri að lyktum lægri skjöld frá Ieiknum. Góð ráð eru orðin dýr, þegar ríki er orðið svo skuldugt, að venjulegar árstekjur nægja ekki til vaxtagreiðslu af lánunum, hvað þá til afborgana. Má þá sjá i hvi- líkar ógöngur komið er. Ef ekki eiga að stöðvast allar framfarir er um tvent að veljar Gjaldþrot fyrir ríkið og byrja síðan nýtt líf á rústum hins hrunda, eða að linna nýja og óhemjuarðmiklatekjustofna. Yrðu þeir, ef vel ætti að vex-a, að gela fylt á skömmum tima ríkis- skuldahitina, og þar að auki orðið þjóðunum til stuðnings í atvinnu- styrjöld þeirri, sem búast má við að hefjist ineð friðnum. Af öllum stj'rjaldarþjóðunum hafa Bretar tekið á sig þyngstu fjárhagsbj'rðina. Þéir hafa, mitt í kúlnabylunum, skapað miljóna her, halda uppi ílota þeim sem gælir Jaga og reglu á öllum höfurn heimsins, og þar að auki byrgt bandamenn sína flesta, einkum hina máttarminni, bæði að pen- Ingum og hergögnum. í Bretlandi liefir þess vegna þessi spurning orðið að brennandi áhugamáli: Hvernig á að greiða hina mikla skuld, að stríðinn loknu, án pess að óbœrilegt verði að lifa i landinu? Gert er ráð fyrir, að Bretar kunni að sveigja frá fríverzlun inn á loll- verndarbrautina. Yrði þá heimin- um skift í tvo fjandsamlega loll- hringi. Þjóðverjar foryslumenn annarsvegar, Brelar liinum megin. Allar aðrar þjóðir yrðu dregnar, nauðugar viljugar, inn í annað hvort toilsambandið, og xéði að- staða hverrar einstakrar þjóðar, að hvorum hringnum hallast yrði að lokum. Fyrir smáþjóðirnar myndi þessi fjármálastyrjöld verða harla þungbær. En eigi myndu þær fremur fá við ráðið rás við- burðanná, en dúnfjöður sem hring- snýst í hvirfilvindi. Annað úrræði liefir Bretum í bug komið og selt nefnd til að rannsaka. Það er hvort ríkinu mælli eigi verða mikill arður að því að hagngta sér óunnar auðs- uppsprettur i fjarlægum mjlendnm, sem Bretar eiga. Yrði þar jafnt tekið í hendur ríkisins náttúrugæð- in sjálf, framleiðslan og afurða- salan. Tilgangurinn sá, að þjóðin í heild sinni bjargaðist úr fjárþröng- inni líkt og víðsýnn og úrræða- mikill nxaður, sem safnaði auði með því að hagnýla ónoluð auð- æfi lítt bygðra landa. Bretar hafa haft allra þjóða glöggast auga í nýlendupólitík sinni. Eiga þeir fjöl- mörg héruð ulan Evrópu, sem enn eru hvergi nærri unnin til fulls. Geta þeir hafl þaðan mikla gnótt málma, trjáviðar, matvöru og margskonar óunnin efni, sem nauð- synleg eru til slóriðnaðar. Mætti svo fara, að-þetta yrði upphaf til þess, að þjóðfélögin yrðu eigi jafn fús að afhenda gróðabrallshring- unx sínar álillegustu auðsupp- sprettur. Fyrir íslenzku þjóðina skiftir geisimiklu hvaða stefnu hinar voldugu forgangsþjóðir heimsins taka í fjármálunum. Mætti svo fara að hér á landi yrði, þólt í litlum stíl væri, þörf marga og djúpra úrræða til að aíla þjóðinni tekna. Og þá væri hörmulegt ef gálauslega hefði verið farið með auðsuppsprettur landsins. , Aiikaþingið. málamannahópnum íslenzka, sem hafa það til að bera sem þarf til þess að mynda ráðaneyti, annar en núverandi forsætisráðherra. Með góðri samvinnu núverandi landsstjórnar við stjórn landsverzl- unarinnar, sem menn nálega und- antekningarlaust telja skipaða hinum beztu mönnum, og við þingflokkana, sjá inenn ekki að betur verði borgið þjóðarskútunni, eins og alt er i garðinn búið á þessurn tímum. Menn telja það vist, að ekki mútii takast að mynda nýja stjórn á rústum þeirrar sem nú silur, fá í hana menn sem þjóðin ber traust til, sem geti unnið vel með stjórn landsverzlunarinnar og þinginu, sem meti það meir nú að sjá heildinni borgið en hag fárra ein- staklinga. Hart nær æinróma berast radd- irnar úr öllurn sveitum landsins. Þingið á ekki að mynda nýja stjórn. Það á að kveða niður ó- friðaröldurnar sem andstæðingar stjórnarinnar hafa vakið. Það á að taka höndum saman við núverandi landsstjórn og vinna með henni að því í friði að bjarga þjóðinni úr yfirstandandi og væntanlega versnandi áslandi. Það á að l.áta öll tiilit til annars víkja fyrir hinni miklu alvöru að ælljörðin er í hættu stödd og luefst þess að hver maður geri skyldu sítia. Og það er enginn vafi á því, að Ianghægast verður að taka fyrir rætur þessa meins, ef þegar i byrj- un er tekið röggsamlega í taumana. Sú krafa er þvi gerð til lögregl- unnar i höfuðstaðnum, að hún láti nú engra meðala ófreistað til þess að uppræla þessa svivirðu í fæð- ingunni og spari hvorki erfiði, né refsiákvæði laganna til þess. Á lögreglan vísan stuðning allra góðra borgara til þess að fremja þelta nauðsynjaverk. Skattar og gjöld. ii. Með síðustu póstunum og nú síðast með þingmönnunum, berast frétlirnar hvaðanæfa af landinu um það, hvernig menn ællast til að aukaþingið skeri úr um úrlausn hinna mörgu vandamála og um það hverjir eigi að fara með stjórn landsins. Kveður mjög við annan lón en liæst hefir verið sunginn í andstæðingablöðum stjórnarinnar í liöfuðstöðunum syðra og nyrðra. lvjarni íslenzku þjóðarinnar, liinir hugsandi bænd- ur um Iand alt, hefir ekki látið ærslin villa sér sýn. »Oflátungar Jxjóðfélagsins« — nafnið er orðið fast við þá — ætl- ast til þess, að það sé fyrsta og helzta verk þingsins að steypa nú- verandi landssljórn, hvað sein svo laki við. Það er jafn áreiðanlegt og að nóll fylgir degi, að þeir mæla fyrir munn tillölulega sárfárra manna, hverfandi minnihluta liinna ís- lenzku kjósenda. Þess er nú krafist lyrst og fremst af aukaþininu að það taki hönd- um saman við landsstjórnina til starfs og stuðnings. Menn koma ekki auga á það, að annar maður sé til nú i stjórn- V ínbruers:. Það lxafa gengið sögur um það um höfuðstaðinn að menn væru farnir að brugga vín i leyni og væri það eigi lítill gróðavegur. Gripið til þess þegar eftirlit varð strangara um innflutning og vin torfengnara ytra. Nú hafa þessar sögur reynst sannar. Maðnr einn hér í bænum, Ari Þórðarson, hefir játað það fyrir fulltrúa lögreglustjóra, að hann hafi hreinsað brensluspíritus til þess að gera hann hæfan til drj'kkj- ar. Ennfremur fundust hjá honum áhöld til þess að brugga vín, og og um 80 potlar af nýbrugguðu víni, sem reyndist að innihalda um 10°/o af spíritus, en búist við að styrkleikinn hefði orðið um 25°/o með aldrinum. Aðferðin svipuð því sem Morgunblaðið flutti leiðbeining um fyrir skemstu, hvort sem hvötin er þaðan komin. Af vínbrugginu slendur þjóðfé- laginu svo nxikill háski og það á marga lund, að laka verður til hinna öruggustu ráða til þess að sporna við því. Þegar til þess kemur að finna landssjóði tekjur í stað þeirra, sem hann hefir nú og allir sjá að eru flestar bæði óréttlátar og óhag- kvæmar (vafningsmikil, kostnaðar- söm innheimta) þá verður varla fundin sú leið, er öllum líki, önn- ur en að nema burt alla skatta. En til þess þarf landssjóður að bera nafn með réttu og vera eigna- sjóður en ekki skulda eins og nú. Um það hefir þó verið og er enn lítið hugsað. Afllyndir landsins, námar o. m. fl. er sjálfsagður frumburð- arréttur þess, og á að vera eign landssjóðsins, er gefi honurn með tímanum drjúgar tekjur. En frum- burðarrétt sinn lætur það venju- lega af hendi fyrir lítið. Það hefir komið til rnála að landið hefði einkaverzlun á einhverjum vöru- tegundum, Fyrir minurn sjónum væri ein verzlunin réttast komin í höndum landsins sjálfs. Lífæð viðskiftanna — peningaverzlunin. í höndum landsins sjálfs ætti seðlaútgáfurétturinn að geta gefið stórkostlegar tekjur. En þessi frum- burðarréttur er nú seldur — fyrir baunaspón. Skattamálin eru að vonum ofar- lega á baugi nú. Mig langar til að benda á veg, sem ef til vill er reynandi að fara ef menn ekki finna annan betri — og koma sér saman um hann. Eg veit að á Jxví fyrirkomulagi, sem eg ætla að drepa á, eru ýmsir annmarkar. En eg vil þó stinga upp á því vegna þess að eg hygg, að það sé til stórra bóla frá því sem er. Á síðustu fjárlögum vonx m. a. þessir skattar og tollar áætlaðir fyrir ái'ið 1919: Ábúöar- og lausafjárskattur kr. 75,000 Húsaskattur..............— 14,500 Tekjuskattur.............— 50,000 Iíaffi- og sykurtollur.... — 500,000 Samtals. kr. 639,500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.