Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 3
T í M I N N 75 6ðmnl og ný einokun. Fá orð eru eins ilía ræmd í málinu eins og orðið einokun. Er það því óspart notað til að spilla fyrir ýmsri slarfsemi, sem telja má fólki trú um að eigi skilt við ein- okunina gömlu, hvort sem svo er í reyndinni eða ekki. Er þar skemst a að minnast, að hin opinberu afskifti af viðskiflalífi landsins hin síðustu ár fá þann dóm hjá viss- um stéttum manna. Orðið er notað eins og Grýla á ahnenningsálitið, en eins og flestar gömlu barnasög- urnar fengu þann eftirmála, að Grýla væri dauð, eins hefir því verið troðið inn í þjóðarmeðvit- undina, að einokunin gamla væri dauð. En maðurinn er lortryggin skepna að eðlisfari; því rekur hann fyr eða seinna fætur í allar fullyrðingar. Og í þessu efni er strax tvenns að gæta: hvort enn sé eftir angar af samskonar einokunarvaldi og áður fyrr ríkti yfir öllum viðskiftum, og alræmdast er, og liinsvegar hvort vald þetta hið gamla kunni að hafa skifl um ham, og þrifist ef til vill enn með þjóðinni — í dularklæðum. Nú virðist yfirleitt horfið frá þeirri stefnu, að selja einstökum mönnum þau einkaleyfi og forréttindi á hendur, sem úti- loka samkeppni á aðra hliðina, en bindi þeim fasta viðskiftamenn á hina, en á slíkum einkalej'fum bygðist hin gamla einokun. En fyrir alt gemsið hin síðari ár um afnám hennar, virðist þjóðin hafa inist sjónar á því, að þann dag í dag nýtur einn atvinnurekslur ná- kvæmlega samskonar forréttinda, sem samkvæmt framansögðu var grundvöllur einokunarinnar. I>að er lyjjaverslunin í landinu. Þegar önnur verslun landsins var geíin l'rjáls mun það hafa valdið, er rýmkunin náði eklii til lyfjaverslunar, að meðferð og af- hending lyfja þætli ekki látandi í hendur öðrum en sérfróðum mönn- um, er til þess hefði lært. Þessi mótbára ein getur þó ekki réttlætt það, að alþýða öll sé skaltlögð að óþörfu í hag einstökum mönnum, er þessa atvinnu stunda. Til að finna þeiin ummæluin stað, nægir að benda til þess, að þeir sem komist hafa að lyfjasölu, einkum i stærstu kaupstöðunum, hafa um leið komist á græna grein sem kallað er. Er það heldur engin furða eins og búið er í liendur með atvinnu þeirra: Læknar eru skyldugir,s að viðlögðum háum seklum, að kaupa meðul til lyfja- búða sinna hjá þeim, jafnvel þótt þeir sé þannig settir, að þeir eigi næslum eins hægt með að ná til útlanda og viti það, að ofl munar 50—100°/° á lyfjaverði þar og i lyljabúðunum hér. En lagaákvæðin og sektirnar halda þeim bundnuin við lyfjaverslunina hér, og af því útsölustaðirnir eru fáir, er eðlilegt, að læknar standi ekkert vel að vígi með að krefjast þeirra vildar- kjara lijá lyfjabúðunum sem gæti gert þeim lyfjaverslunina sæmilega atvinnu, því lyfjaverðskráin tak- markar framfærslu þeirra á vörun- um, svo þeir eiga alveg undir lyf- sölunum, hvort þeir fá nokkuð eða ekkert fyrir lyfjaverslun sína. Að þessu athuguðu er ekki að undra, þótt nokkuð kveði við einn tón hjá læknum um arðinn af lyfsölu þeirra. Hitt er ekki heldur til að furða sig yfir, þótt almúgi manns geri sér ekki grein fyrir hver stærstan hlut ber frá borði af því fé, sem neyð og heilsuleysi knýr hann til að greiða fyrir meðul. En eftirtektaverð æltu }>ó þau dæmin að hafa verið mönnum hér á landi, er úllendir menn hafa flutt liingað um fárra ára bi), til að safna fé á þessari atvinnu og flutt sig svo af landi brott, er nóg þótti komið á kistubotninn. Minnir þetta óneit- anlega á þegar skepnur eru fluttar í eyjar, til filunar. Þegar svo við þelta bætist, að lyfjabúðirnar, einkum hinar smærri skortir algeng meðul langtimum saman, e'r ekki mikið ofmælt þó talið sé, að í þessu efni séásland- ið jöfnum liöndum ranglátt og ófullnægjandi, með tilliti til þess, hve hér liggur mikið undir hag og heilsu þjóðarinnar. Nú myndu fáir ráða til þess, að gefa lyfjasölu lausa í hendur óvöld- um mönnum. En til þess að saman geti farið réttmæt viðskiftahagsæld almennings, og hinsvegar trygging fyrir réttri meðferð og afhending lyfja, virðist liggja beint við, að liið opinbera taki þetta í sínar hendur — með öðrum orðum, að slofnað sé til landsvershinar á lyfj- um. Myndi slík aðferð óvíða eiga betur við. Væri þá sjálfsagt að hafa heildsölu og vörubúr í Rvík undir handleiðslu landlæknis, og jafnframt skrifstofu, er tæki á móti pöntunum af öllu landinu, bæði frá læknum, og öðrum útsölustöð- um. Að sjálfsögðu ætli að hafa lyfja- verðið svo lágl sem komist yrði af ineð, til að standast eðlilegan versl- unarkostnað, því það yrði að telj- ast hinn allra ómannúðlegasti skatt- ur, að hafa lyfjaverð hærra en svo sem minst má verða. Kemur þar til greina, að þeir sem mest þurfa á lyfjum að halda, hafa að jafnaði minst gjaldþolið — og nóg annað að borga, sem stendur í sambandi við meðalakaup þeirra. Eg get ímyndað mér, að lög- fræðingarnir rísi ef til vill upp í sætum sínum, og telji svo mikla hefð komna á lyfsalaréttindin, að við því verði helst ekki hreyft, og í öllu falli verði að greiða þeim Sannreyndir andspænis trúarsetningum. (Frh.). Halda má því fram, að meðan einhverjir vísindamannanna hafi ekki látið sannfærast, þá sé hættu- laust fyrir kirkjuna og viturlegt af henni að líta með efa og ímugust á það, sein fer í bága við rétltrún- aðinn. Það er nú svo. Vissulega er þar um vandamál að ræða; en það er aldrei fullkomlega hættu- laust og vituriegt, þótt það kunni að vera afsakanlegt, að vilja ekki kannast við sannleikann eða afneila honurn. Það er byrði að verða að kveða upp dóm. En þeirri byrði verður ekki varpað yfir á herðar einhverra annara inanna. Það er- um vér — svo mundi Carlyle hafa orðað það — það erum vér, sem fyrirdæmdir munum verða. Auk þess er aðstaða rétttrúaðra klerka alt önnur en aðstaða rétt- trúaðra vísindainanna. Það ætti vissulega að vera óhugsandi, að imugustur á öllu því, sem er eða virðist vera yfirnáttúrlegt, eða af- neitun þess, geti dafnað í and- rúmslofti klerkdómsins. Flestar kenningar kirkjunnar eru gagn- þrungnar af trú á hið yfirnáttúr- lega. Að þessu lejdi ætli því ekki að vera yfir neinu að kvarta. Um- kvörtunin er þá heldur ekki sprott- in af þeirri ástæðu. Trúhneigðir ritdeilumenn kvarta fremur undan því, að það sé ranghverfan á öðr- um heimi, sein menn verði að snúa sér til. Þeir halda því ekki fram, að fyrirbrigðin séu ósönn, heldur hinu: að i núverandi mynd sinni séu þau djöfulleg; það séu ekki máttarvöld liins góða, seni vér eigum mök við í sálarrann- sóknunum, heldur máttarvöld hins illa. Sumir leiðtogar rómversk-kat- ólsku kirkjunnar láta ekki standa á þvi að benda í þessa átt, þó að líf helgu mannanna þeirra ætti að koma þeim til að bægja á sér. Það er engin nýlunda, þó að eitthvert óvelkomið afl sé eignað milligöngu Beelsebúbs; það er mjög gömul og virðuleg ákæra. Dæmin eru kunn úr sögunni4 og þegar vér minn- umst þeirra, getum vér trauðla varist þvi að lita svo á, að slíkur áburður sé nærri því oflof. Þó að ekki sé hærra farið en til Jóhönnu frá Arc, þá var innbláslur hennar opinberlega eignaður vélabrögðum djöfulsins. En slík skoðun á mál- inu er þó í raun réttri ekki dóm- ur reislur á sannreyndunum; það er helber hleypidómur gegn þeim. Þeir fán kirkjumenn, sem hafa ver- ið vottar að fyrirbrigðunum eða kynt sér þau, eru ekki þeirrar skoðunar; góða hliðin á þeim verð- ur þá bersýnileg. Varhugaverð hlið kann að vera á þeim lika. Já, sannlega eru fáir hlutir til, sem ekkert er unt að segja um nema gott — vissu- lega er manneðlið sjálft ekki einn af þeim ; og þessar sannreyndir eru nálengdar manneðlinu; þær sýna mannlegan mátt og hæfileika, sem ná út fyrir hið vanalega svið. Það mætli vera undarlegt, ef engin á- hætta væri því samfara að nota slíka hæfileika, ólrúlegt, að þeir séu einskær, óblandin og alger gæði. All gott má vanhelga. Guðsr dýrkunin er engin undantekning frá þvi. Trúarreglur og helgisiðir hafa gert tjón, að minsta kosti á umliðnum öldum; því að sumar trúarvenjur liafa falið í sér losta- skaðabætur, sem nú hafa þá at- vinnu, ef einkaréttindin verði af- tekin. Eg er ekki svo fróður, að eg viti hvenær eða hvernig Iyfsalarétt- indin eru undir komin, en heil- brigð skyhsemi segir mér, að það geti á engan þann hátt verið, að ekki megi breyta þeim eða upphefja, og því fremur, sem lengra kann aö vera frá liðið, og meiri breyling orðin á öllum viðskiftahugmvnd- um. — Um skaðabæturnar er eg þeirrar skoðunar, að léti hlutaðeigendur sér ekki nægja vel launað starf við þessa atvinnu í opinberri þjón- ustu, þá játuðu þeir með þvi að í sambandi við núverandi atvinnu þeirra væri sjálftekin skattstofn, sem þeir fengi ekki uppbót fyrir i venjulegum starfslaunum. Þá játn- ingu myndu þeir þó siður gera, ef öðruvísi væri að málinu komið. Það er engum vafa undirorpið, að fleiri angar af rótum hinnar fornu einokunar en lyQaverslunin ein eru til hér ennþá. Að hún var nafngreind sérstaklega, var annars- vegar af þvi, að hún var eftir- tektaverðasta dæmið, og á hinn bóginn af því að hún bygðist á sérstökum, lögtrygðum forréttind- um, sem aðrar atvinnugreinir höfðu ekki lengur af að segja. Af þeim ástæðum er og auðveldara viðfangs að breyta því skipulagi, sem um er að ræða. En þar sem áþekkrar viðskiftaeinokunar gætir ennþá, er all verra við að eiga, því hún byggist þá ekki beinlínis á löggjaf- aralriðum, heldur á sérstökum við- skiftaaðstæðum, eða öðrum þeim gögnum, er að sama haldi koma. Ætli löggjafarvaldið að láta til sín taka um það, þarf að fara gælilega í sakinar, svo ekki verði verr farið en heima setið. girnd og grimd og þvi í raun og sannleika verðskuldað að vera tald- ar djöullegar. Sem siðasta úrræði mun þvi lialdið fastlega fram, að veikari bræðurna verði að vara við að fást við slíka hluti. Vafalaust. Leið- togar neyðast til að fara nokkuð eítir því, hvað hagkvæmt er; menn verða að bæla niður ofstækina, banda heimskingjunum frá. En þegar menn fara að réttlæta þekk- ingaróbeitina með umhyggjunni fyrir veikari bræðrunum, þá er sú afsökun of fljóttekin, of auðfengin og fyrirhafnarlítil. Umhyggjusemin fyrir aulaskap þeirra á ekki að fá að kæfa sannleikann. Og vissulega má gera of mikið úr auiningja- skap hinna veikari bræðra. Nokk- uð af höiium er imyndun ein; meira af honum er innræll en rót- gróið; oftlega revnist hann að vera kominn af röngum kenningum. Allur almenningur tekur venjulega sannleikanum i sakleysi, þegar frá honum er- skýrt eins og vera ber, neina þegar greindarleysið er mjög mikið og þegar skynsemdarlausir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.