Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 6
78 T í M I N N \ kennara landsins í svo full- koranum stíl sem unt er, en árlegu »skeiðin« hveríi úr sögunni. — Lengi eg þetta svo eigi frekar, eu bið alla góða vætti, að ljá þeim lið sitt, er sníða eiga fræðslumála- stakkinn islenzka, s,vo þjóð vor megi bera hann raeð sóma og vaxa dagvöxtum. 20. janúar 1918. Snorri Sigfússon (frá Tjörn). Búnaöarbálkun Sýningar. Jafnvel þótt ekki sc mjög langt um liðið síðan farið var að halda gripasýningar, má þó þegar merkja talsverðan ávöxt þeirra. Plann lýs- ir sér í mciri áhuga og viðleitni þeirra, sem gripina eiga, að liafa þá væna, Sýningar þessar verða og til þess’ óbeinlínis að áselningur verður belri, bæði sakir þess að færra þarf af góðuin gripum og minni hey lil þess, þó að arður verði eins mikill af þeim eins og at fleiri gripum lélegunr og svo þegar menn fara meira að hugsa um að eiga góða gripi, hugsa menn um það líka meira, að hafa til þeirra nóg fóður. Á síðustu árum hafa sýningar þessar eingöngu verið á sauðfé og hrossnm. Eg tel þó engu síður nauðsynlegt að sjraiugar séu einnig haldnar á nautpeningi, einkum i þeim sveilum, sem leggja mesla stund á kúarækl. Á það helzt við hér í grend við höfuðstaðinn. Bú- fjárstofninn i þessum sýslum er á mörgum bæjum aðallega kýr og er þá auðskilið hversu mikils það er varðandi að þær séu sem beztar. Pað hefir mikla þýðing, bæði fyrir þá sem selja mjólkina og eins þá, sem kaupa liana. Það liggur í augum uppi, að nautgriparæktin er í miklu ólagi hér á landi og þá ekki sízt í minni sveit og nágrannasveitum hennar. í þessum sveitum viðgengst það mjög að kaupa kýr frá Pétri eða Páli þótt kaupendur viti lítið og ' ekkert um ælterni þeirra, enda er . litið og ekkcrt aðhafst til þess að bæta kúakynið. Ofan á þetta bæt- ist svo það, að hjá fjölda bænda á þessu svæði er sú venja, að gefa kúnum ekki sem þvi neinur að þær mjólki eins mikið og þær geta, heldur hafa íleiri kýr að tölunni. Jafnvel þótt meira sé sumargagn- ið af fleiri kúm en færri — og meiri áburðuiy er hins að gæta að útbeitar-tími kúnna er frekar stutt- ur, hagai' víða lélegir og svo fer meiri hlutinn af fóðri kúnna til viðhalds þeim sjálfum, en minni hluti þess verður að mjólk og svo þarf meiri peninga lil viðhalds íleiri kúm en færri, jafnvel þótt góðu kýrnar sé verðmeiri. Hér ætla eg kúaeigendum sjálfum að setja upp reikningsdæmi. Nautgriparæktarféiög eru til í all- mörgum sveiium út um land og njóta þau slyrks frá Bunaðarfélagi íslands. Æskilegt er að félög þau verði sem víðtækust. En þau eiga að verða til, ellast og starfa að eins fyrir áhuga bænda og skiln- ing þeirra á gagnsemi þessa félags- skapar og eiga því engan styrk að fá eða þurfa. En styrkféð á að veita til sýninga á nautgripum og binda þá fjárveiting þeim sldlyrð- um að verðlaun af þvi fé veitist að eins þeim verðlaunagripum, er séu eign þeirra manna, sem eru í nautgriparæktarfélagi, og að skýrsla fylgi hverýum grip á sýningunum nm ælterni hans og kosli. Á þennan liátt }'rði bezl varið styrktarfé því, sem varið er til nautgriparæktarinnar, því að hæg- ast er að sameina bændur og auka áhuga þeirra fyrir búfjárrækt með sýningum gripa. Það verður ekki hrakið og á þennan hált verðurl bezt séður árangur þessa styrktar- fjár. Að veita féð lil félaganna kemur ! mjög ójafnt niður, þar eð félögin j eru ekki lil nema í sumum sveit- | um og ekki fé fyrir liendi lil að styrkja félög þessi ef þeim fjölgaði að mun. Auk þess er ýmislegt ólag á þessum félögum og mörg hætta störfum eftir lengri eða skemri tima eða hanga saman að eins vegna styrksins. Verður þá fénu elcki svo vel varið á þennan hátt, eins og með því að veita það til verðlauna á sýningum. Pví að eg geng út frá því sem sjálfsögðu að B.fél. mundi hafá ráðunaut sinn við sýningarnar, til þess að annast um að þeim verði skipulega fyrir- komið og að fullnægt verði skilyrð- um þess fyrir verðlaunafénu. Ætti svo B. í. -að ákveða fjár- upp'hæð, sem árlega yrði eða mætti verja til verðlauna á þessum sýn- ingum, deila Iandinu í sýningar- umdæmi og veita svo féð í þetta hérað í ár, hitt héraðið að ári og svo koll af kolli —. Með þessum hætti hefðu allir eigendur naut- gripa — sem ekki eru úlilokaðir frá nær öllum félagsskap sökum stjálbygðar — aðgang að því að verða aðnjótandi þeirrar aðstoðar, sem hið opinbera veitir lil fram- fara nautgriparæktinni. Pað er eðli- legast og vinsælast og víðtækast að veita aðstoðina á þennan hátt. Að minni hyggju yrði þetta og drýgri livöt fyrir bændur lil þess að kotna á fót nautgriparæktarfé- lögum og halda þeim .við, heldur en þólt styrkur sé veittur félöguin, sem oft fæðast að eins lil að deyja — svo miklu meiri álirif hafa sýn- ingar til að hvetja menn og slyrkja til framfara, sé þeim rétlilega fyrir komið. 'r (Frh.) Jón H. Povbergsson. Fyrírmyndárbú* I víðtækum skilningi e.r fyrir- myndin, þjóðanna öílugasta og áhrifamesta þroska meðal. Og fáir einstaklingar munu vera svo lítil- sigldir, að þeir séu ekki að ein- hverju leyti annara fyrirmynd — móti eða skapi að einhverju leyti annara hugsjónir eða gerðir. Mik- ilmenni eru áhrifamestar fyrir- myndir, sökum þess að minning þeirra lifir svo lengi, og lítið spar- að henni til viðhalds og útbreiðslu meðal eftirkomandi kynslóða. Slikt er líka greinilegur vottur þess, hve vel þjóðirnar skilja áhrif og þýð- ing- lyririnyndarinnar. Pví hinir háu og dýrmætu minnisvarðar merkra manna væru tildur og hé- gómi, ef ekki væri það aðaltil- gangurinn að minna eftirkomend- urna á verk og hugsanir þessara mikilmenna, og hvetja til að feta í fótspor þeirra. Pessir minnisvarðar hafa þó ekki slík áhrif nema að eins á einstaka menn. Allur fjöldinn skoð- ar menning hinna frægu manna með aðdáun einni, án þess þó, að setja sig eða sín eigin áform og hugsjónir á nokkurn h'átt í sam- band við þá. Tilfinning fjöldans um að þessi mikilmenni hafi stað- ið honum svo miklu ofar, deyfir alla hugsun uin að laka þau til fyrirmyndar. Fyrirmyndarmenuirnir á hverju sviði sem þeir standa, hafa altaf langmest áhrif á þá, sem hafa við svipuð lífskjör að búa. Pess vegna geta ahnúgamenn, sem standa sérlega framarlega í Það verður þá óhjákvæmilegl að spyrja þá, hvorl þeir vilji fyrir- dæma sem óheilnæma »andasær- inga«-kaílana í ritum stórskáldanna Hómers, Virgils, Dantes? Sainband við fratnliðna menn er oft þunga- miðjan í frægum rituin — bein- linis ferðir lil dánarheima og sam- ræður við góða menn og vonda. Er enginn sannleikskjarni falínn í slikum hugmyndum, sem gerir oss skiljaniegt, hvers vegna þessi rit eru svo hugnæm mönnum öld eftir öld, og réttlætir það, hve þau eru hátt sett i bókmentunum? Og þá er miðilsstarfið. Hvað var starfsemi Kirku annað í cllefta þætti Odijsseifskviðu? og völvunnar í Cumae í sjötta þætti Eneasar- kviðu? leiðsagnar-andanna í þríbók Dantes?*) Eg veit ekki, hverju þeir *) Eins og Bryce greiíi iieiii' sagl i aprilhcí't- iuu ai' Fortnightly Review: »í öllitm pessum þremur andasamhands-frásögum er tilgangur og tilefni ferðnrinuar sama. Eitthvað á að læra i andaheiminuni, sem veröld lifandi rnaniia get- ur ekki veitieí. ilann segir enn fremui : »í fyrstu frásögninni cr það eiu lietja, scm á að fræðast sjálfs sin vegna. i annari frásögninni cr Eneas fulltrúi Hómaborgar, eins og henui cr adlað að verða, afreksverka hennar og andnslefnu. f þriðju frásögninni er það nrannleg sá), seni ætla að svara þessum þrem spurn- ingum. Að nota um þessi dæmi lýsiorðið »heiðin« er ekkert svar, jafnvel þólt það ætti við þau öll. Vissulega lieíði inátt búast við því, að kristindóinurinn hefði að nokk- uru leyti dregið athygli manna frá því, hvernig fer um látinn líkam- ann, en reynt að fá inenn fremur til að hugsa um upprisna sálina, og með því réttlætt og eflt trúna á, að lifandi menn og framliðnir væru cnn allir ein fjölskylda, og allir með saina hætti þjónar guðs, — hans, sem lítur á dauðann og lim- ann sem ekki neilt, i samanburði við lífið og ótakmarkaða tilveru. Og fyrir því hefði mált ætla, að ffæðsluna á að fn, og hoöskapuriuu er einn og hinn sami lil alls mannkynsins. SjónarBviöið stækkar i hvert skifti og útsýnið vikkar. Svo mikilvæg er önnur sýnin i mannkynssögunní, að hún verður í Ijósi nýrra trúarbragða að op- inberun uín markmið og tilgang alhoimsins«. Bryce lávarður sýnir einkár vel og ijóslega i niðurlagi rilgerðar sinnar, hve líkt er farið með þessa miklu liuginynd á þessum þrem menn- ingarstigum i inannkynssögunni og hver mun- urinn er samt og hverjum framförum hugmynd- in tekur, — Vafalaust er bókmentafræðinguxn kunnngl um þelta og jafnvel mér er ekki ókunn- tigt um það frá samræðum minum við Mycrs. kristindómurinn myndi undirbua hugi vora undir frjálsara, auðsótt- ara og sælla samband við fram- Iiðna menn en þeir heiðnir menn, er hæst komust, gátu liugsað sér. Nei, því iriiður! Pólt kyrdegt kunni að virðasl, þá er allur fjöld- inn af fuiltrúum kirkjunnar og hins löghelgaða kristindóms alls eigi þeirrar skoðunar. Peir sýnast halda, að samband við andaheiminn liafi að eins áll sér slað á löngu liðn- um tímum, og Iíla á frainliðna menn sem eigi verandi til, ef eigna á þeim nokkurar framkvæmdir. Þeir geta ekki hugsað, að guð sé ekki guð dauðra, í þröngum og fráleitum skilningi — þó að finna mætti afsökun fyrir þá rangfærslu í sumum helgisiðareglum, sem leggja fjötra á þá. Nei, en þeir segja, að höfundur kristindóinsins myndi liafa staðið í gegn öllum okkar aðferðum lil þess áð ná sambandi við framliðna inenn, jafnvel þar sem þess er leitað með mestri guðrækni og auðmýkt, hann myndi hafa talið óguðlega sérhverja tegund andasambands. Peir æltu heldur að fullyrða, að hann liti nú þeim augum á málið. Því að ef Kristur hefir lifað út yfir dauðann, og það eru þeir allir fúsir að kannast við, og ef unt er að komast í lifandi samband við hann, og til þess vilja þeir hvetja menn, þá eru vissulega upprisa og samfélag og ötul bjálp þeirrar tignu persónu megin-sannreyndir hinnar krislnu trúar. En hvenær sem vér hugsum oss afskifli hans af málinu, þá væri það alvarlegt íhugunarefni, ef unt væri að sann- færa oss uin, að hinn mikli meist- ari hafi reynt að aftra því, að mcnn ættu nokkur mök við fram- liðna menn, hverrar tegundar sem er. Eg myndi verða síðastur manna Lil að neila því. En er slík fuli- yrðing á góðum rökum hygð, ef dæma á út frá söguheimildunum ? Er hún ekki í algerðri mótsögn við frásögur guðspjallanna, séu þær leknar blátt áfram eins og þær eru skráðar? (Niðuri,). Haraldur Níelsson þýrtdi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.