Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.04.1918, Blaðsíða 8
— — Tíðarfar liefir verið mis- jafnt. Lagðist veturinn óvenju snemma að. Svo frostgrimdin í janúar eins og um all land. Varð frostið yfir 30° C. Lagði Hvítá upp hjá Sámsslöðum. Var víða kalt í húsum og frusu kartöfiur. Torfbæirnir gömlu eru hlýrri. Mik- ið niein hvað húsin eru köld, þar eð innlendur eidiviður er ekki fyrir liendi. Bíður rafmagnsins, og verð- ur þá fyrsl verulega vistiegt í sveita- bæjunum, er það lýsir og hitar þá. Umhleypinga mikla gerði á eftir frostunum, en fjuir páskana var um hálfsmán. tíma ágætis tíð. Létti það á heyjum og kætti skap bænda. Er þó hvergi talað um hey- leysi. Þriðjudaginn fyrir páska rauk á með norðangarra og snjókomu. Síðan hafa saint verið góð veður öðruhvoru, en þó nokkur kuldi í lofti. Vonandi batnar samt, þvi helst myndu allir kjósa gott vor. Oft er þörf, en nú er nauðsyn, að skepnur gangi vel undan vetri. Mikið í húfi, þar sem aðfiutningar eru bæði litlir og illir. — — — — Rætt er um stjórnmálin. Eigi fá menn gjörla skilið til hvers alþingi er kvatt saman. Ofbýður mönnum — sein vonlegt er — kostnaðurinn við þinghaldið, og ekki vænst mikils í aðra hönd. Hlýtur hér eitthvað að liggja bak við, sem almenningi er huhð. Eng- inn kýs þing sökum fánamálsins. Lýkar mönnunum ágællega stefna Tímans í því máli. — Allir virða að vettugi hjal ísafoldar (dagblöðin komá ekki; þola eigi fjallaloftslag) um stjórn- arskifti. Tekur enginn tillit til orða hennar. »Öðruvísi mér áður brá«. Er örgrant, að nokkur maður mæli henni bót. Þetta er sama upptugg- an, tuggin í hverju blaði og þynt út í þynkunni allra hinna. Helst vilja menn engin stjórnar- skifti. Þjóðin er þreytt á hinum tíðu breytingum. Og hún er þreytt á tortryggnis-andróðri og ósannindum blaðanna gegn þeim, er með sljórn- ina fara. Menn hafa svo njargsinnis rekið sig á, að alt er fært til verri vegar bæði ilt og gott. Og faa fýsir að fá »þá hvílu«, að stýrinu, jafnvel þótt J. Porl. * ' ■ mæli nu hið besta nieð B. Kr. sem fjárinálaráðherra — Hið unga stjórnmálablað, Tíminn, vinnur sér hylli megin- þorra manna. Er þess fastiega vænst, að blaðið haldi æ áfram að fást við hin miklu og erfiðu viðfangsefni, er bíða þjóðarinnar á öllum sviðuin, en sýni aftur mein- senidum og rotum í þjóðlítinu enga vægð. Flest blöð telja hvort sem er skyldu sína að þegja, eða þa að þau hafa enga manprænu til að slinga á kýlunum. Slíkt er voði fyrir land og lýð. Borgfirdingur. „Sharp (sogpela-skilvinda) hefir tvístuddan pela (skilkall) og skilur jafn vel hvort snúið er hart* eða hægt. Allar s k i 1 v i n d u r, nema „Sharplew4 skilja eftir iy/i—\2l/i pund af smjöri í meðal kýrnyt yfir árið ef þeim er snúið lítið eitt of hægt. Bæmlnr! Sjáið hag yð- ar og kaupið eingöngu Sharples. \ Tvær stærðir fyrirliggjandi og tiLsýnis, Vottorð frá Rannsóknarstofunni fyrir hendi. Bftt tirtjil Allir árgangarnir ellefu fást í Laufási og kosta 15 kr. Suma árgangana er hægt að fá sérstaka og kosta þeir 1 kr. Gamlir skilvísir kaupend- ur geta enn fengið flest blöð til að bæta úr vöntunum, en eru beðnir að segja tit sem fyrst. arnir báðir eiga aðalfiutningabát- ana í lama sessi. Skákþing hefir verið háð und- anfarna daga hér í bænum. Sigur- vegarinn er hinn sami og síðast- liðið ár: Eggert Guðmundsson. zJŒaupfálaa élorgfiréinga, tScrparnesi, einkasalar í <Æýra~ o£ %Rorgarjfaréarsýslu. Vatnsaflið vinnur fyrir Sími 404. bændur landsins. Símnefni: Álafoss. Klæðaverksmiðj an „Álafoss" hefir þá ánægju að geta tilkynt sínum heiðruðu viðskiftavinum, að hún heldur áfram að vinna í fulliun gangi, og getur tekið á móti afskaplega miklu af ull til vinnu í lopa, plötu og1 band, fyrir 1 æ g r i vinnulaun en tiltölulega nokkur önnur vinna fæst unnin hér á landi. ICæmiur! hað borgar sig eigi að nota handaflið til að keinba. Látið ÁSaSo**» gera það — þér sparið stóríé með því. Allar upplýsingar viðvíkjandi flutningum o. fl. fást hjá umboðs- mönnum vorum. Sendið því uli yðar strax til Afgroiöslii verkgntiðjniiiiar á Laugaveg 34, Reykjavík. Klæðaverksmiðjan „Álafoss“, Rvík. . Krél tir Tíðin. Kuldakast mikið gerði um síðustu heigi og stórhríð á Norður og Vesturlandi. Hafís urðu menn varir við nyrðra en von er um að ekki verði mikið úr því. Þýða kom aftur urn miðja viku. Bruni. Nýlega kviknaði í véla- salnum í klæðaverksmiðjunni á Álafossi. Tókst að slökkva eldinn aður en hann magnaðist mjög. Vélarnar skemdust ekki, en tjónið mun þó hafa verið um 1000 kr. Leikur orð á að bruni þessi sé grunsamlegur og er verið að rann- saka málið. Manntjón og skipa. Hvert slysið rekur nú annað við sjóinn. Róðr- ar bátur með níu mönnum fórst í Ólafsvík og komst enginn lífs af. Tveir bátar fórust af Akranesi og voru þrír menn á öðrum en tveir á hinum og druknuðu allir. Sveinbjörn Egilsson ritstjóri »Ægis« \hefir vakið máls á miklu þarfamálp sem er það að mótor- bátar verði látnir fylgja róðrarbát- unum á miðin. Gerir hann ljóslega grein fyrir hve hættan er mikil nú þar eð hverri fleytu er róið, en menn, margir orðnir óvanir róðrar- bálunum. Breiðafjarðarbáturinn »Svanur« strandaði á Grundarfirði síðastlið- inn sunnudag. Mönnum var öllum bjargað. Björgunarskipið Geir er farið vestur, svo ekki er vonlaust að bjargað verði. Er nú illa stalt um skipakost hér um slóðir er fló- Aðkomnmenn eru mjög inargir nú í Reykjavík, auk þingmannanna. Skipaferðir. » S t e r 1 i n g « er á leiðinni að norðan og »Gullfoss« bráðum væntanlegur frá Vestur- heimi. »Lagarfoss« kom 10. þ. m. að norðan. Meðal farþega var Hallgrímur Kristinsson forstjóri landsverzlunarinnar og margir þingmenn. Skipið kom með kjöt af höfnum nyrðra og fer ineð það á næstunni til Noregs. Alþingi var sett á ákveðnum degi 10. þ. in. kl. 2 e. h. Flutti sira Eggerl Pálsson prédikun í dóm- kirkjunni og var síðan gengið í alþingishúsið. Var þingið sett en kosninguin frestað. Eru allinargir þingmenn ekki komnir enn til bæjarins. Þeir Magnús Torfason, Sigurður Stefánsson, Guðjón Guð- laugsson, Hákon Kristófersson og Halldór Steinsson, eru á leiðinni að veslan með mótorbát. Mattliías Ólafsson er sagður á leiðinni vest- an um haf með Gullfossi. — Ilannes Hafstein situr ekki þetla þing vegna heilsubilunar. Kom varamaður, Sigurjón bóndi Frið- jónsson á Lillulaugum, í stað hans með Lagarfossi og liggur það undir úrskurði þingsins hvort hann ekur sæti í þinginu. Aðalfondur kaupféiags Eyfirð- inga var haldinn á Akureyri dag- ana 26. og 27. agríl. Lét þá Hall- gríinur Krisíinsson af kaupfélags- stjóraslöðunni, en við tók Sigurður bróðir hans Var Hallgrímur gerð- ur heiðursfélagi félagsins og sömu- leiðis Guðmundur bóndi Guðmunds- son á húfnavöllum, sem um langt skeið liefir verið í stjórn félagsins, en baðst nú undan kosningu. Verð- ur síðar sagt nokkuð nánar frá félaginu hér í blaðinu. Ritstjóri: . Trj'trgvi I’órliallsson Laufási. Sími 91. Preotstniðjan Gutenberg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.