Tíminn - 11.05.1918, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.05.1918, Blaðsíða 8
112 T í MIN N inu vinna ógagn. Undanfarið hafa verið gerðar tilraunir til þess og það úr hörðustu átt, að spilla málinu, vekja óánægju í austursýsl- um, með því áð senda menn út af örkinni leynilega, sem áttu að safna áslitarunum um annan stað. Átti að sprengja málið með því, fresta stofnuninni í fyrstu og drepa síðan. Þetta baknag og undirferlis- athæfi er með öllu óhæfilegt, eink- anlega þar eð það er ölium vitan- legt hver er að verki og var að vísu ekki annars að vænta úr þeirri átt. Er söm gerðin þótt ekki verði neinn árangur þessarar að- ferðar. * Póstafgreiðslustaðan á Seyðis- firði hefir verið veitt Sigurði Bald- urssyni fyrverandi ritstjóra. Vonska nokkur hefir hlaupið í einstaka ménn á Seyðisfirði, af því að þeim var ekki veitt og gera nú hávaða út af því að ekki hafi verið veitt samkvæmt tillögum póstmeistara. Er það þó á allra vitorði a_ð eng- ar tillögur eða meðmæli komu um þá frá póstmeistara. Reyndu þeir að gera póststjórninni og hinum nýjá póstafgreiðslumanni öll þau óþægindi sem þeir gátu, en máttur var minni en vilji. Sigurður er bú- settur maður á Seyðisfirði, vel starfshæfur maður, enda fylgdu umsókn hans meðmæli frá nálega öllum málsmetandi mönnum á Seyðisfirði. En Sigurður er ekki í hægrimannaklíkunni — »og gerði hún ávöxlinn«. Ensku samningarnir. Ekkert er orðið kunnugt um þá, en hitt gengur manna á meðal, að svo sé langt komið, að ekki muni langt að bíða að þeir verði heyrinkunnir. Upplestur. Einar H. Kvaran las upp kafla úr óprentaðri skáldsögu eftir sig, Amarylíis. helli, eins og fólkið í sveitinni segir hana, sagði Amaryllis. »End- ur fyrir löngu átti tröllkona hér aðsetur. sitt, ekki gömul og ófrýn eins og tröllkonurnar í okkar sögum, heldur ung og fögur. Kyngi sínu beitti hún á þann hátt, að gera allar ungar stúlkur Ijótar, en ærði hins vegar ungu mennina að eins með feg- urð sinni. Fyrir alt það ill sem hún þannig bakaði mönnunum, lilaul hún fulla bölvun allra mæðra í landinu; að lokum kom munkur einn til sögunnar, helg- ur maður, hann bað guð að frelsa bygðarlagið undan áhrifum tröll- konunnar sem gerði ungu stúlk- urnar afsksáemi og ungu menn- ina ærða. Og guð bænheyrði munkinn, lét koma jarðskjálíta svo heilirinn lék á reiðiskjálfi og klettur féll úr hvelfingunni og drap tröllkonuna. Komið þér hingað, — hingað«, ogyhún þreif eftir hendinni á mér og færði mig alveg að botni í hellinum. »Eg segi þér það alveg salt, að hinn fáfróðasti og trúgjarnasti af eséí (sog’pela-skilvindan) hefir tvístuddan pela (skilkall) og skilur jafn vel hvort snúið er hart eða hægt. Allar s k i 1 v i n d u r, nema „Sliar.ples44 skilja eftir /71/4—12x/2 pund af smjöri í meðal kýrnyt yíir árið ef þeim er snúið lítiö eitt of hægt. . Beendliir'! Sjáið hag yð- ar og kaupið eingöngu Sharples. Tvær stærðir fyrirliggjandi og til sýnis. Vottorð frá Rannsóknarstofunni fyrir hendi, Æaupfilacj élorgfirbinga, sföörgarmsi, einkasalar í cJfíýra- oq xRorcjaiffaréarsýsíu. „Sharp síðastliðinn fimtudag í Báruhúsinu. þarf þess ekki að geta, því að það er alkunnugt, hversu afburðavel hann fer með efni. Sátu áheyr- endur á þriðju kiukkustund undir lestrinum á grjóthörðum bekkjun- um samkomuhússins reykvíska, en fundu vist fáir til þreytn. Sagan heitir »Sambydi«. Stingur höfund- ur þar á einu kýlinu á þjóðarlík- amanum, það eð hann bregður upp mynd af braskara, okurkarli og fasteignasala verstu tegundar. Lýsingarnar á sálariífi braskarans eru snildarverk. Munu allir sem á hlýddu vera samhuga um að óska þess að eigi líði iangur tími þangað til þeir geta lesið söguna alla. Er óhætt að fullyrða að fyrst og fremst auðgast bókmentir okkar þá að góðri skáldsögu og eigi síður hitt, að þar verður um að ræða heil- næma og áhrifamikla . siðferðis- predikun, mjög timabæra og þarfa, flett ofan af rotnuninni hispurs- laust, með fullum skilningi og ai- vöru/^m verður mjög til þess að skerpa siðferðislegan næmleika manna og dómgreind. Pörf ráðstöfun. Oftar en einu sinni í vetur hefir mönnum gefist á að líta auglýsing- ar í dagblöðunum um »danskt, norskt sjómannabalk. Aðgangur ó- keypis og allar ungar stúlkurbæj- arins boðnar og velkomnar. Má af líkum ráða hverskonar skemtanir hér var um að ræða, að þær voru til svivirðingar bænum. Er vert að halda því á lofti, að nú hefir lög- reglustjóri bannað slíkar samkom- ur, og má telja víst, að þær verði framvegis ekki leyfðar. Er það ekki úr vegi að útlendingar reki sig á, að hér býr ekki sá lýður, sem leyf- ir þeim hvað sem vera skal — og hafi lögreglustjóri þökk fyrir rögg- semina. Hvað dvcluH ísafold gat þess rétt 'fyrír ára- mótin að hún hefði komist á snoð- ir um nokkuð það í fari núver- andi stjórnax-, senx væri svo alvar- legt, að hún vildi ekki um það tala að sinni, það kærni við vel- ferð landsins. Hér væri uxn að ræða voðalega synd. Og blaðið væri reiðubúið til þess að færa sönnur á mál sitt á réttum tíma. Hvaií dvelur nú ísafold að leysa frá skjóðunni? Nú er þingið kom- ið saman og á ísafold vafalaust þá fulltrúa þar, sem vildu reka hið mikilsverða erindi, væri þar og ekki annarsstaðar nógu vegleg- ur staður. Hvað dvelur? þótt allflestir séu orðnir þeirrar skoðunar að hér sé einungis um digurmæli að ræða og nxjög ó- sæmilega aðferð, má þó enn bíða stutta stund eftir efndunum. Ritstjóri: Trygrgvi bórliallssoii Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Gutenberg. bændunum þarna í bygðai'laginu hefði ekki orðið fyrir meiri áhrif- um af sögunni, en eg varð i þetta skifti. Meðan eg virti fyrir mér klettinn, sem sagan sagði að hetði orðið ti-öllkonunni að bana, sagði Amaryllis í dulaifullum róm: »Réttið mér höndina. Eg ætla að slökkva tjósið«. Hún slökti, við vorum þai’na i svarta myrkri. Eg sá hana ekki, fann að eins mjúka litlu hendina hennar í minni; eg hejTði hana anda, og andaði að mér fjóluylm- inum sem lagði af hári hennar. »Eg held að þér séuð hrsédd- ur«, sagði hún alt í einu, »á eg að kveikja attur«. »Nei, hræddur er eg ekki«, hvíslaði eg og þvingaði mig til að hlæja um leið. »En hendin á yður er köld og skelfur«. »t*að er af hi’áslaganum í hell- inum«. »Nei, nei, sjálfur staðurinn sem við stöndum á er magnaður kyngi. Nú skuluð þér komast i kynni við undarlega hluti. Heyr- ið þér ekkei-t? Þei! »Eg heyri eitthvað leka«. »Hvað haldið þér að það sé?« »Hvað það sé, lekavatn«. »Nei, það eru tár se.m hrynja af augum tröllkonunnar. Já, og augun! Þér skuluð nú bi'áðum fá að sjá hvei'su þau tindra i myrkrinu eins og stjörnur. Hönd- in skelfur nú enn meir en áður. Þér hljótið að vera hræddur? Fyrirverðið þér yður ekki«. Það var ekki um að villast að það lýsti eins og af tveim stjörn- urn í klettinum. En eg komst bi’átt að raun um að þetta voru tvö smá göt sem dagsljósið náði að skína inn urn. »Tröllkonan er undir þessu bjai'gi, og er á iífi. Hún grætur ár og síð og mænir tárvotum, töírandi augunum fram i hell- inn, ef ske kýnni að einhvern ungan svein bæri að garði. Og tækist lienni að seyða hann til þess að drepa hendi á klettinn, ylli hjargið ofan á hann, en tröllkonunni yrði bjargað. Ivomið þér nú, ef þér þorið og hrærið við klettinum! Heíir henni ekki enn tekist að trylla yðui'. Alveg eruð þér einstakur maður!« Mér var það Ijóst að ekki var þetta eiiileikið. Dómsgreind min dvínaði. Hjartað í mér barðist ákaft, og fram á varir mér var komin bón um að við skyldum komast héðan hið allra bi'áðasla. En þá slepti hún handtakinu og færði sig frá mér. Eg varð var við að hún kleif upp á eitthvað skamt frá mér. Og með fylling í rómnum tók hún aftur til máls: »Drepið hendi yðar á klettinn og leysið þá sem undir honum hvíla úr dróma!« Eins og í leiðslu og móti vilja mínum snarl eg við hei'ginu, en hrökk í sama vetfangi skelfdur til baka við birtuna sem braust inn í hellinn, alveg eins og eitt- hvað yfirnáttúi'legt hefði átt sér stað. Og þar sem biitan var mest kom eg nú auga á Amaryllis þar sem hún stóð upp á stórum kletti. Til þess að gera þetta alt áhrifa- meira, hafði hún sveipað slæðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.