Tíminn - 17.06.1930, Qupperneq 18
T Jsr ................... "tli:
TÍMINN
Afengísverzlun rlkisins
Rey kj a vík
Bökunardropar
Samkvæmt reglugerð frá 3. marz 1930, hefir Áfengisverzlun ríkisins ein rétt til þess að flytja inn bökunardropa sem innh
halda áfengi yfir 2lU°l0- Enginn annar en hún hefir hér á landi leyfi til að setja slíka dropa saman.
Heildsöluverð á bökunardropum Áfengisverzlunarinnar er lægra en þekkst hefir áður hér á landi.
Til kaupfélaga og kaupmanna eru bökunardropar afgreiddir í 10 gr., 20 gr. og 30 gr. glösum. Til brauðgerðarhúsa einna
í 3A 1. og 3/s 1- flöskum. — Greiðsla fylgi pöntun ef ekki á að senda gegn póstkröfu.
Þeir sem vilja fá hina venjulegu bökunardropa, búna til úr hínum beztu efnum, biðja því verzlanir sínar um:
bökunardropa frá Áfengisverzlun ríkisins,
P ó 1 í t u r
Samkv. reglugerð frá 3- marz 1930 hefir Áfengisverzlun ríkisins ein rétt til þess að flytja inn pólitur.
Iðnaðarmenn sem á efni þessu þurfa að halda snúa sér því beint til Áfengisverzlunarinnar.
Fyrir hendi er: 20°/o Skellakkpólitur dökkur á kr. 5.00 pr. kg. og 20°l0 Skellakkpólitur ljós á kr. 6-50 pr. kg.
Tómar tunnur
Hinar tómu tunnur Áfengisverzlunarinnar eru mesta búmannsþing, rúma 260 lítra. Verðið er 10 krónur hér á staðnum.
Sendar gegn póstkröfu á allar hafnir strandferðaskipanna.
Járntunnur »galvaniseraðar« sem rúma 400 lítra kosta 35 kr. Eannig senda4 gegn póstkröfu.
Tómar flöskur
Áfengisverzlun ríkisíns kaupir allar venjulegar vínflöskur, en aðeins á mánudögum og þriðjudögum.
Tekið er á móti flöskunum í vöruskemmunni í Nýborg. Sími 1103.
Lyfijaverzlun ríkísíns
R eykj aví k
Simnefni: Medícin - Simi 261 - Pósthólf 447
Lyfjaverzlun ríkisins útvegar sjúkrahúsum og læknum sem lyfsölurétt hafa hverskonar lyf, nm-
búðir, læknisverkfæri og annað þess háttar, í umboðssölu með hinum hagstæðustu kjörum.