Tíminn - 23.12.1940, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.12.1940, Blaðsíða 20
20 T í M I N N Samvinnan skapar sannvirði. Dýrtíðin vex jafnt og þétt, og verðnr því síöð- ugt erfiðara fyrir allan almcnning atS láta tekjur hrökkva fyrir útgjöldum. Vér íslendingar getnm lítið ráðið við aðalorsakir dýrtíðarinnar, en vér getnm ráðið við þær verðhækkanir, er stafa af ó- eðlilegri álagningn á vörurnar hér innan lands. Ráðið er, öflngt, vel rekið kaupfélag, sem með starfsemi sinni kemnr í veg fyrir óeðlilega — — álagningu, en skapar lágt vörnverð. — — Gerist þátttahendur í slíku verðeftirliti. Gangfið í Kron, verzlíd x Kron.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.