Morgunblaðið - 10.03.1973, Page 1

Morgunblaðið - 10.03.1973, Page 1
32 SÍÐUR OG LESBÖK 58. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nú eiga allir Danir að spara og spara Frá íréttaritara Mbl. Poul Maginiussen, Kaupmaranaihöfn í gœr. !NÚ eiga aJIir Danir að spara og spara. Sparnaðaj-áasllunin, sem toeifiir verið aðalumrœðuefni mamia í Danmörliu undanfarna daga, h.Tur nú verið lögð fram, og þótt gert sé ráð fyrir gífur- legum sparnaði, verður hann þó ehki eins mikill og stjórnarand- staðan hefði viljað. Almenning- nr verður þó áþreifanlega var við sparnaðaráformin, sem ná til tveggja ára. Framlög úr ríkis- sjóði verða lækknð um hvorki meira né minna en 3,8 milljarða danskra króna (rúmlega 60 millj- arða ísl. kr.). Meguiinu aÆ spa'maðinum er 1 restiað fram á næsta fjárhags- ár, en strax á þessu ári á að spara um sem svarar einum miiaajiaoT'ðá danskra króna (um.15,8 miJljarðar ísi. kr.). Þaiu spainniaðaráform, sem vekja mesfta athygli, er frestur á ýmsum fraimkvæmduim, meðal anirars smíði brúarimnar yfir StóraibeM og brúarinnar tii Sví- þjóðar urn Sadthólma, þa.r sem áformaið hefur verið að redsa nýja og stóra flugstöð, bæði fyr- ir Danmörku og Skán. Áætiun- um um afcvinniulýðræði verður Framhald á bls. 3 er 32 síður. Efni blaðsins: Fréttir 1-2 3-5-8-3132 Spurt og svarað 4 Bridgeþáttur 4 Bílaþáttur — útiit bíisins 10 Fiugþáttur — hljóðfrátt farþegaflug 10 Kvikmyndagagnrýni 11 Listi yfir horfin og skemmd hús í Vest- mannaeyjum 12-13 Landhelgismálið í Þýzkalandi — Heim- sókn til Bremerhaven 14-15 Laugardagsgrein Ingólfs Jónssonar um iífskjörin og atvinnu- vegina „Landið sjálft er áhrifamest” — Gísli Sigurðsson í Norræna húsinu Híkisstjórnin hefur viðurkennt réttmæti viðvarana V.l. Iþróttafréttir 16 17 17 30 Líklegur mælenda sigur mót- á N-írlandi Belfast, 9. marz AP—NTB. 1 KVÖLD var allt útlit fyrir að yfirgnæfandi meirihluti ibúa í Norður-írlandi, sem atkvæði greiddu í þjóðaratkvæðinu, kysn að halda áfram sanibandi við Bretland eins og hingað til. l»eg- ar talning atkvæða var langt koniin var Ijóst að milli 50 og 60% vildu áframhaldandi tengsl við brezka. Hins vegar var ljóst Friedrich Dúrrenmatt að ekki hafði nema öriitið brot kaþólskra kjósenda greitt at- kvæði í þessum kosningum og hafði reyndar verið búizt við því. Þegar talinn hafði verið drjúg ur hluti atkvæða höfðu 591.820 greitt atkvæði með þvi að vera áfram undir brezkri stjórn, en aðeins 8.460 vildu að Norður-lr- land sameinaðist Irska lýðveld- inu, en þar eru 95% íbúa ka- þólskrar trúar. Um ein milljón manna mun hafa greitt atkvæði í þessu þjóðaratkvæði. Miklar óeirðir bi'utust út víða á Norður-lrlandi í dag, í þann mund er vitað var að talning var að hefjast og sprungu sprengjur víða í landinu, meðal annars í gi'ennd við Londonderi'y, og skot hvellir kváðu við í Belfast öðru hverju. Enginn mun hafa slas- azt. Vitað er að lögreglan hand- tók 14 mótmælendatrúarmenn vegna þessara óeirða. Á fimmtu dagskvöld var bi'ezkur hermaður skotinn til bana af leyniskyttu hvar hann stóð úti fyrir kjör- stað i kaþólska bæjarhlutanum í Belfast meðan kosningarnar stóðu yfir. I fi’éttaskeytum segir að túlka megi það sem ósigur fyrir bar- áttu mótmælenda, ef þeir fá und ir 50% stuðning. En éins og frá greinir í upphafi fréttarinnar voru allar likur á því i kvöld, að þeir færu verulega mikið yfir það mark. BARBER OG „RÍKIS- u KASSINN Anthony Barber, fjármála- ráðherra Breta er hér í fylgil með lögi-eglumönn- um á ieið úr Downing stræti 11 og lyftir hinum sögufræga og fornfálega „ríkiskassa" upp. Hann var á leið til þinghússins til að flytja fjárlagaræðnna nú á dögumim. Hefnd kokkálsins Sjá erlendar fréttir bls. 8 Allt gengi á floti eina viku í viðbót París, 9. marz. AP. SAMKOMULAG tókst ekki á fundi fjármálaráðherra Efna- Durrenmatt hrópaður niður á frumsýningu Zúrich, 9. marz — AP SVISSNESKI leikritahöfund- nrinn Friedrieh Dúrrenmatt var hrópaður niður á frum- sýningu á nýju verki eftir ha.nn, „Der Mitmaeher", á fimmtudagskvöld. Verkið fjallar um uppgjafa líffræð- ing, kallaðan „Doc“, sem hef- ur fundið upp aðferð til að leysa upp lík án þess að nokk- iir spor verði eftir. Við sögu koma einnig lögreglnforingi, sem er fús til að gera hvað sem er til að öölast meiri vöid, og bófi nokkur. Við lok leik- ritsins er Doc því sem næst einn eftlr á svHMmi, þar sem allar aðalpersónnrnar, þar á meðal ástkona hans og son- nr, eru látin og uppleyst. Sumir gagnrýnemdur hafa gengið svo langt í skrifum sínum að kai’Ja þetta verk hreinasta hneyksli, sem bindi með öllu enda á frægðarferil Dúrrenimatts. Hann hefur ásamt landa sínum Max Frisch verið meðal þekktustu leik- ritajhöfunda, sem skrifa á þýzku. Nokkur verk hans hafa ver- ið sýnt hérlendis, m.a. Eðlis- fræðiingarnir og Sú gamla kemur í heimsókn. Dúrremmaitt neitaði að tala við fréttamemn að lokinni frumsýningu, en heimiidir, komniar frá vinum leikskálds- iins, létu að þvi liggja í dag, að hainn kynini að skrifa hluta verksins upp að nýju áður en það yrði sýnt utan Sviss. Hins vegar er það ekki ný bóla, að verk eftir Dúrren- miaitt veki umital og deilur og á það við um bæði þau leik- rit, sem sýnd hafa verið hér á laindi og áður eru nefnd. hagsbandalagslandanna, Banda- ríkjanna, Japans, Kanada, Sví- þjóðar og Sviss í Perú í dag um leiðir til þess að leysa alþjóða- gjaldeyriskreppuna og ákveðið var að halda annan fund seint í næstu viku samkvæmt áreiðan- legnm heimildnm. Þangað til sá fundur verður haldinn er talið að gengi doll- aranis og annarra helztu gjald- miðla verði látið i'áðast af fram- boði og eftirspunx eins og himgað til. Ekkert bendir til þess að ríkisstjórnir eða seðlabankar hyggi á ráðstafanir til að við- halda föstu gengi. Gjaldeyris- markaðir verða því áfram lokað- ir í næstu viku. Eins og fram kom í í'æðu belgísika fjármálaráðherrans, Wil'ly de Clercq, vilja EBE-lönd- in þátttöku Bandaríkjanma í stuðiningi við gengi dollarans eins og það var skráð 12. febirúar, en viika er liðin síðan EBE-lönd- in hættu þessum stuðnimgi. Bandaríaki fjármálaráðherr- amn, George P. Shultz, svaraði með spurningu um hvort Evrópu löndim væru reiðubúin að hefja aftur stuðning við þetta gengi eða einhverja aðra skráningu, en ennþá hefur ekki náðst sam- komulag innan EBE um að gemgi gjaldmiðla landanna verði látið fljóta í sameininigu gagnvart dolilaranum. Shultz var skýrt frá því að EBE-löndin mundu reyna að taka ákvörðun á fundi fjár- málaráðherra landanna á sunnu- dag. Willy de Clercq hafði orð fyrir fjármálaráðherrum EBE- landanina á fundinum í dag og skoraði á Bandaríkin að kaupa dollara á heimsmarkaði til að treysta genigi hans eftir getngis- fellinguna. Hann lagði meðal Framhald á bis. 31 Leyniskjöl í rusli Stokkhólm', 9. marz. NTB. LEYNITEIKNINGAR af „Vigg- en“, hinni nýju oi'rustxiþotu sænska flughersins, hafa fundizt ásanxt skýrslum um tiiraimir með hana í ruslaháug. Saab-verksmiðj urnar fram- le ða „V:ggen“, og talsmaður fyr- irtækisins sagði í dag að rann- sókn yrði þegar hafin á því hvern 'g á því stóð að leyniskýrshirnar höfnuðu á ruslahaugnum. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.