Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 18
MORGUNHI.ADIÐ, Í.AUCARDAGUri 10. MAR2 1973 Essm Haínarfjörður Atvinnurekendur Stúlka — kjötafgreiðsla — stúlka Óskum að ráða duglega og reglusama stúlku til kjötafgreiðslustarfa, helzt 25—30 ára. Upplýsingar í verzluninni. Ath. upplýsingar ekki gefnar í síma. HRAUNVER, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Bifvéluvirkju vantar til þess að veita forstöðu bifreiða- og búvélaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, geri svo vel að leggja inn nafn, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. marz nk., merkt: „Hæfni, reglusemi — 8263“. Stúlku Vön afgreiðslustörfum óskast í matvöru- verzlun strax. Tilboð, merkt: ,,Vön — 794“ sendist blaðinu fyrir 12. þ. m. Ruunvísindastofnun Hóskólans vill ráða stúlku til að annast símavörzlu og vél- ritun. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Raunvísindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, eigi síðar en 15. marz 1973. 1. vélstjóra vantar strax á nýjan 150 lesta stálbát. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA HF., Austurstræti 17, R, simi 21400. Reglusamur og lagtækur ungur skipstjóri ósk- ar eftir góðu starfi í landi, nú þegar eða síðar. Málakunnátta, bílpróf. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Góður starfsmaður — 963“ sendist til afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Bæjorlögmaður Ný staða bæjarlögmanns hjá Hafnarfjarðarbæ er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 28. launaflokki starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknarfrestur til 2. apríl nk. BÆJARSTJÓRI. Skuttogaraskipstjóri Duglegur skipstjóri óskast á nýjan skuttogara úti á landi, sem kemur síðari hluta árs til landsíns. Aðeins duglegur, vanur skipstjóri kemur til greina. Góð íbúð fylgir starfinu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skuttogara- skipstjóri — 960“. Hóseta vantar á 70 lesta netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 1160 og 1112. Starfsfólk vantar nú þegar í fiskverkunarstöð Þóris hf. á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar í síma 18566, 20276 og 10362. Röskon mann vantar í mánaðartíma til að hafa samband við fyrirtæki vegna skráningar og auglýsinga í Viðskiptaskránni. VIÐSKIPTASKRÁIN, sími 84716 — Ármúla 5. Hjnkrnnorkonnr óskast Hjúkrunarkonur vantar að Kleppsspítalanum. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan, sími 38160. Reykjavík, 7. marz 1973, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Bókori Bókari óskast til starfa sem fyrst hálfan dag- inn, fyrir eða eftir hádegi. Umsækjandi þarf að hafa menntun eða reynslu í bókhaldi og skyldum störfum. Þekking á véla- bókhaldi er kostur. Góð laun fyrir góða þjónustu. Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist blaðinu, merkt: „Tóta — 9573“. Matsvein og vanan hóseta vantar á 90 lesta netabát strax. Upplýsingar í síma 41452 og 40695. Skrifstofustúlko Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa o. fl. Góð laun. Þarf að geta hafið starf strax. Bíl- próf æskilegt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vinna — 9442“. Fóstra óskast Fóstru vantar að dagheimili Kleppsspítalans. Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu Klepps- spítalans, sími 38160. Reykjavik, 7. marz 1973, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Hóseta — hóseta vantar á 15 tonna bát, sem rær á skelfisk frá Blönduósi. Upplýsingar gefur Kristófer Sverrisson í síma 95-4266. Messo i Dómkirkjunni Séra Halldór S. Gröndal, sem sækir um annað emb- ætti Dómkirkjuprestakalls, messar í Dómkirkjunmi sunnudaginn 11. marz kl. 11 árdegis. Guðsþjónusturmi verður útvarpað á miðbylgjum 1412 kiloherts, 212 metrum. Sóknamefnd Dómkirkjunnar. Stefánsmótið 7973 punktamót í Reykjavík fer fram í Skálafelli dagana 17. og 18. marz nk. Keppt verður í stórsvigi laugardag kl. 15 og svigi sunnudag kl. 12 og 15 km göngu kl. 16. Skíðadeild KR. tðnaðarhúsnœbi óskast til leigu, 100—150 fermetrar. Upplýsingar í síma 34096. Enner tœkífœri... til að eignast lilut í banka. Nú eru aðeins um 15 milljónir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 í 100 millj. kr, Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN TEXAS REFINERY CORP. óskar eftir umboðsmanni í Reykjavík og nágrenni. Há um- boðslaun fyrir góðan mann. — Þarf helzt að vera vanur inn- flutningi, þó ekki nauðsynlegt. Góð enskukunnátta nauðsynleg. A. M. Pate Jr., president. Dept EX — 84, Box 711, Fcrt Worth, Texas 76101. U.S.A. Ms. Hekla fer frá Reykjavik seinni hluta næstu viku vestur um land i hringferð. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Vestfjarða- f.efna, Norðurfjarðar, Siglufjarö- ar, Ólafsfjarðar og Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.