Morgunblaðið - 10.03.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.03.1973, Qupperneq 19
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 19 rÉiAcsLÍr □ Gimli 59733127 = 2. Skrifstofa Sálarrannsóknafélags fslands og afgreisla Morguns er op- in á fimmtudögum kl. 5.30 til kl. 6.45 e. h. Sálarrannsóknarfél. Suðurnesja heldur fund í Aðalveri suninu- daginn 11. marz kl. 20.30. Hringborðsumræður. Meðlim- ir úr stjórnum Sálarrannsókn- arfélags íslands og Nýalsinna mæta. Kaffiveitingar. Stjórnin. 3» Frá Guðspekifélaginu Aðaltfundur Guðspekifélagsins verður haldinn í Guðspekifé- lagshúsinu, Ingólfsstræti 22, laugardag kl. 14. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskól'i kl. 14. Hafnarfjörður Almenn samkoma á morgun kl. 17. Verið velkomin. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn að Amtmannsstíg 2b. Barnasamkomur í fundahúsi K.F.U.M. og K. I BreiðholtS- hverfi 1 og Digraoesskóla í Kópavogi. Drengjadeildirnar Kirkjuteigi 33, K.F.U.M. og K,- húsunum við Holtavegi og Langagerði og í Framfarafé- lagshúsinu í Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- irnar að Amatmannsstíg 2b. Kl. 3.00 e. h. Stúlknadeildin að Amtmannshtíg 2b. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma að Amtmannhtig 2b. Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur talar. — Al'lir vel- komnir. Sunnudagsferðin 11. marz Árnastígur — Grindavik (eða Reykjanesviti). Brottför kl. 9,30 frá B.S.f. Verð 400 kr. Ferðafélag Islainds. Hjálpræðisherinn Sunnudagur kl. 11. Helgunar- samkoma kl. 20.30. Hjálpræð- issamkoma. Foringjar og her- menn taka þátt með söng og vitnisburði. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K., Hafnarfirði Sunnudagurinn 11. marz kl. 10.30. Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. Almenn sam- koma kl. 8.30. Ræðumaður Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur. Mánudagskvöld 12. marz. Fundur í unglinga- deildinni. Piltar 12—16 ára velkomnir. Opið hús kl. 7.30. Kvanfélag Langholtssafnaðar Þær konur, sem hafa áhuga á að taka þátt i sameigin- legu borðhaldi 25. marz n. k. tilkynni þátttöku fyrir 18. marz til Ingibjargar í síma 33580, Gunnþóru í síma 32228, Kristínar í s. 33651, Rósu í síma 36433, Ingibjarg ar í síma 33309. Boðhús í Húnleitishverfi er til sölu. Semja ber við undirritaða lögmenn, er veita allar nánari upplýsingar. GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR. hrl„ simi 40464. MAGNÚS ÓSKARSSON. hrl„ sími 37756. Stuðningsmenn sr. Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu í Hafnarstræti 19 (2. hæð). Skrifstofan er opin daglega frá kl. 1—10 eftir hádegi. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna. SÍMAR: 23377 og 24392. STUÐNINGSMENN. Elskulegir ættingjar og vinir! Mínar innilegustu þakkir fyrir gjafir, hlýjar kveðjur og alla vináttu i tilefni af afmæli mínu, 16. febrúar. Margrét Sæmundsdóttir frá Hvolsvelli. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Davið Friðrik Kappræðufundur Heimdallar og Æskulýðsnefndar Alþýðu- bandalagsins um: STEFNU RÍKISSTJÓRNARINNAR verður haldinn mánudaginn 12. marz kL 20.30 i Sigtúni við Austurvöll. -sj. Ræðumenn Heimdallar: Davíð Oddsson, laganemi, Friðrik Sophusson, framkvæmdastjóri. Jón Magnússon, laganemi. Ræðumenn Alþýðubandalagsins: Skipholti 15, sími 84000. upplýsingar veitir: Í/A//* JOHAN miW RÖNNING HF. TÆKNIMENN! HÚSBYGGJENDUR! Höfum fyrirliggjandi eitt mesta úrval af rafmagnshita- tækjum hérlendis. Þilofnar af 30 mismunandi stærðum og gerðum. Blástursofnar af 16 mismunandi stærðum og gerðum. Nánari Óttar Proppé, kennari, Sigurður Magnússon, rafvélavirki, Svavar Gestsson, ritstjóri. HÚSIÐ OPNAÐ KLUKKAN 20.00. Vesturlandskjördæmi Kjördæmisráðsfundur Sjálfstæðismanna í Vesturlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Borgarnesi, sunnudaginn 18. marz. Klukkan 11 fyrir hádegi verða stjórnarfundur og nefndarfundur, en aðalfundurinn hefst klukkan 2 eftir hádegi. Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir á fund- inum um ástand þjóðmála og Sigurður Hafstein, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, segir frá flokksstarfinu. Hafnarf jörður Arshátið Sjálfstæðisfélaganna verður í Skiphóli, föstudaginn 16. þessa mánaðar. Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlun Olivers Steins. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Fossvogur I A - Langholtsvegur frá 71-108 - Austurbrún - Laugarásvegur. Austurbrún - Laugarásvegur. VESTURBÆR Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Miðtún - Freyjugata 28-49 - Hverfis- gata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Bragagata - Sjafnargata. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar ofdrykkju. Upplýsingar veittar kl. 8—11 f.h. í síma 13303 og að Klapp airstíg 16. Orðsending frá Verkakvennafél. Framsókn Fjölmennið á aðajfund félags- ins sunnudaginn 11. marz kl. 14.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. BEZI ú auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.