Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 Svarti september reyndi að ræna Eþíópíukeisara Khartoum, 9. marz — NTB SVARTI september ætlaði að ræna Haile Selassie, Eþíópíukeis- ara, um sama leyti og þeir tóku erlendn sendimennina i g-isiingru og myrtu þrjá þeirra á dögumim samkvæmt áreiðanlegum heim- Udiim í Khartoum i dag. Keisarinn kom til Khartoum til að vera viðstaddur hátíðar- hötd í tíleínl friðarsamnings, sem á að binda endia á 16 ára stríð, sem hefur geisað í Suður-Súdan. Hanu ók um hverfið, þar sem sendiráð Saudi-Arabíu stendur, en þaur voru sendimMmimir myrtír. Þegar hryðjuverkaimönnunum mistókst að handtaka keisarann reyndu þeir að fá sendiherra Kvíði í London London, 9. marz AP. FUIXiVlST er nú, að hinar miklu sprengingar sem urðu í London i gter «5 slösuðu á þrið.ja hundr- að manns, urðu fyrir tilverknað öfgasinna írsku „Provisional", sem þykja jafnvel enn skæðari Finnskur sendi- herra til Hanoi Helsinki, 9. marz AP Veli Helenius, 62ja ára að aiidri, var í dag skipaður fyrsti sendiherra Finna í Hanoi, að þvi er Urho Kekk- onem Finnlandsforseti kunn- gerði í dag. Finnar viður- kenndu Norður-Víetnama í desember sl. Vopnahlé næst við Indíána Wounded Knee, Suður-Dakóta, 9. marz. AP—NTB. ST.JÓRN ARHEKMENN og Indí- ánar, sem hemámu bæinn Wounded Knee í Suður-Dakóta, þar sem forfeður Indíánanna voru brytjaðir niður á sínum tíma, tllkynntu í morgun, að þeir hefðu komizt að samkomu- lagi um vopnahlé eftir niu daga ókyrrð í bænum. Skömmu eftir að frestur sá rann út, sem yfirvöld höfðu gef- ið Indíánunum til að gefast upp, sagði talsmaður stjórnarinnar á blaðamannafundi að samninga- viðrgoður milli aðiia væru að hef j ast. Um tvö hundruð Indíánar hafa staðið gráir fyrir járnum and- spænis að minnsta kosti 130 her mönnum og lögreglumönnum, siðan umsátrið um Wounded Knee hófst þann 27. febrúar. Tóku Indíánamir bæinn tii að mótmæla meðferð héraðsstjóm- arinnar á málefnum Indíána, en skæmliðar IRA — hins bann- aða írska lýðveldishers. Mikill viðbúnaður hefur verið í London í dag, lögreglumenn á hverju strái, handtökur verið framkvœmdar í stórum stíl og er meðal annars vitað að tíu þeirra höfuðpaura sem að þess- um sprengjutilræðum stóðu, hafa verið handteknir, er þeir reyndu að komast frá London til Norður írlands. Átta munu hafa komizt á brott. Margir óttast að þetta sé aðeins upphafið að stórfelld- um hryðjuverkum sem skipu- ieggja eigi í London og í fleiri brezkum borgum og segir í AP skeytum, að borgarar séu felmtri slegnir og hafi ekki rikt jafn mikill ótti og nú síðan í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar. HEATH Á SÉRSTÖKUM FUNDI ME® ÖRYGGISRÁBG4ÖFUM Edward Heath, forsætisráð- herra, kvaddi helztu öryggismála ráðgjafa sína á fund í morgun til að fjalla um hryðjuverkin í gær og inna þá eftir, hvort bú- ast mætti við áframhaldandi að- gerðum. Þá hvatti yfirstjórn lögregl- unnar í London alla borgara til að vera á verði fyrir öllu því, sem benti til að eitthvað grun- sa-mlegt væri í aðsigi. Haft var eftir Heath, forsætis ráðherra, að hann væri staðráð- inn i að gera hvað hann gæti til að koma í veg fyrir að atburðir fimmtudagsins endurtækju sig. Eþíójriu tnri að koma til sendi- ráðsins. Einin þeirra kynnti sig sem embættisimain Saudi-Arabíu- stjómar og bauð sendiherraimum tii veizlu í senddráði Saudi-Ara- biu. En sendiherramn var upptek- fan vegna heimsóknar keisarans. Palestinsiku skæruliðasamtök- ta AI Fataih hafa saikað El-Nim- eiry forseta um tilra un til að reka fleyg milli aralbiskra ríkis- stjóma og samitaka Palestfau- manna. Þetta er svar A1 Fatah við ræðu, þar sem Nimeiry til- kynn ti bann við sitarfsemd Paiest- faumainna í Súdan og nefndi sambamd, sem væri á mifli A1 Fataih og Svarta september. Mefatur forfagi A1 Fatah á Gazasvæðinu, Mohammed Ei Asued, og tveir helztu aðistoðar- menn hans féliu í átökum við Lsraelska hermenn smetnma í morguin að sögn ísraelsku frétta- stofunmair. Myndin var tekin í Falcon- leikhúsinu i Kaupnianna- höfn i fyrrakvöld, en þá fór þar fram mikil fslands hátið og skemnitu þar fjöl- margir frægir norrænir skemmtikrafar. Meðal þeirra sem komu fram var klarinettuleikarinn Elisa- beth Sigurðsson og sést hún hér á myndinni. 2,6 TONN AF STEYPU VAR HEFND KOKKÁLSINS KOKKÁLAÐIR eiginmenn bregðast misjafiega við, þeg- ar þeir komast á snoðir um, að þeirra elskulegu ektavíf hafa svikið þá í tryggðum, og gæla við bezta vininn, þegar eiginmaðurinn er til dæmis úti að aka steypubílnum sín- um. Um allan Noreg er nú hleg- ið dátt að hefndaraðgerðum steypubílstjórans í Björgvin, en hins vegar hefur verið höfðað mál á hendur honum og óvíst hvernig því lyktar. Málavextir eru sem hér seg ir: Sem eiginmaðurinn var nú úti að aka sínum stóra steypu bíl með fullan bílinn af steypu, ók hann af ti.lvilj- un framhjá heimili sínu. 9á hann þá hvar úti fyrir stóð rennileg bifreið bezta vinar- ins. Þótti eiginmanninum þetta það kynlegt, að hann ákvað að athuga málið nánar. Læddist hann ofurhljótt inn í húsið og frá svefnherberginiu bárust að eyrum hans hljóð, sem gerðu honum ljóst, svo að ekki var um villzt, að vin- urinn hafði ekki komið til að heimsækja hann í það sinnið. Opnaði eiginmaðurinn var- lega dyrnar og blöstu þá kvik nakin í hjónarúminu við aug- um eiginkonan og vinurinn, svo upptendruð við athöfn sína, að þau veittu eiginmann- inum ekki athygli. I stað þess að ryðjast nú öskrandi og bölvandi fan í herbergið og snúa vininn úr hálsliðnum og rota konuna, l'æddist steypubílstjórinn jafn gætilega út sömu leið og hann kom. Ók hann síðan steypubilnum upp að vinar- bílnum og fjarlægði snarlega þakið, sem var færanlegt. Sturtaði hann síðan á þriöja tonni af steypu inn í bílinn, en gerði það þó með svo mik- illi gát, að hvorki spnuigu gluggar né hurðir. Þegar ástmaðurinn kom út að tryllitæki sínu var það steypan sem var stíf. EIGNA VAL Suðurl andsbraut 10 Opið alla vlrka daga tll kl. 20 og laugard. til ki. 18 Símar: 33510, 85650 og 85740. Allende traustari í sessi en ástandið hefur lítið breytzt Santia-go, Chiie. Kyrrð hefur færzt yfir Chile eftir óróasamar þingkosn- ingar og stjómr.iálatnenn eru farnir að Cnga ályktanir af lokaúrslitunum, sem liggja ntí fyr’r. Þegar á allt er litið hef- ur ríkisstjórn marxistans Saivador Allende forseta stað- ið sig betur en búizt hafði verið við. Stjórn hans hélt ekfci aðetns velli heldur jók hún nokkuí þingfylgi sitt og það er talsvert afrck miðað við þá erfiðleika, sem vúð hef- ur verið að stríða i landinu. Allende tókst þó ekki að vfana einfaldan meirihluta, hvorki í fu lltrúadei !dinni né öLdungadei'ldinni og heldur ekki meðal kjósenda. And- stæðiingum stjómarfanair tókst hins vegar ekki að ná því yfirlýsta markmiði, að hljóta tvo þriðju meirihkita atkvæða í báðum þingdeild- um tíl þesis að geta samþykkt vantraust á Allende, þegar ný- kjörið þing kemur saman 20. maí og vikja honium frá vötó- um. Stjórn Allendes er sigri hrór:ndi, vegna þess að hún hefur aukið fylgi sitt meðal kjósenda í 43% út 36% þeg- ar Allende var kjörinn for- seti 1970. Stuðningsmenn stjómarinnar segja, að aldrei áður í sögu landsins hafi flokkur aukið þannig fylgi siitt á árum miilli forsetiakosn- faga. Andstæðimgar stjórnar- innar segjast lika hafa unnið mikfan sigur, þar sem mikiil meirihliuiti kjósenda greiddi þeim atkvæði. Stjómarand- stæðingar benda einnig á að stjórwfa fékk rúmtega 50% ait- kvæða í bæjar- og sveitar- stjómakosnfagum 1970 og halda því fram, að þetta sýni að fylgi stjómari'rmar hafi rýmað. Raunar sýna úrsiitfa litlar breytingar á afstöðu kjósenda og l'itíar breytfagar verða á ástandinu. An'dstíeðingar stjómarinn'ar munu halda áfram ttlraunum sínum til þess að hafa taumhiaid á for- setanum á þfagi og geta gert sér góðar vonir um að sigra hann i forsetakosnfagunum 1976. En ásfcandið er þó mót- sagnakennt. Forsetinn hefur treyst aðstöðu sfaa en mögu- ieikar hans til þess að aifia lána erlendis frá, hafa minnk- að og hann stendur frammi fyrir alvartegum efnahagserf- iðleikuim, sem ekkerit bendir til að batni í bráð. Og hætta er á því, að öfgamenn tii vinstri láti til skarar skriða og reyni að hfadra eðiitega lýðræðisþróim, sem annars vegar getur leitt til þjóðféliags breyttoga undir forystu AU- endes og hins vegar tii ósig- urs hans eftir fjögiur ár. í smíðum, 5 herb. ibúðir við Hroinshólo í Breiðho lti III Eigum eftir fjórar 5 herbergja ibúðir í 7 hæða blokk. fcúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. sameign frágengin. Ertnfremur lóð með malbikuðum bíla- stæðum. Húsið verður fokhelt fyrir áramót 1973. ibúðimar afhendast 15/8 — 15/10 1974 og sameign frágengin í árlok 1974. Teikningar á skrifstofu vorri. — Ath. ÍBÚÐIRNAR SEJJAST A FÖSTU VEREM. EKK.I VlSITÖLUBUNDK). — Verð 2 milljónir og 200 þús. Greiðsluskilmálar. Beðið eftir húsnæðismálaláninu kr. 800 þúsund. greitt við samning kr. 200 þús.. mismunur má greiðast á 20 mánuðum. sem skiptast þartnig. 60 þús. mánaðarlega eða annan hvem mánuð 120 þús. OPIÐ TIL KLUKKAN 4 I DAG SAMNINGAR OG FASTEIGNW. Austurstræti 10 A, simi 24850, kvökfsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.