Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAEVIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 Kveðjuorð; Guðni Markússon Kirkjulækjarkoti settir á föðuríeifð sinini, fcvænt- ir og m argra tkarna feður. Dæt- umair emi Guðarám, í Reykjavik, Guöbjörg Jóaiína í Amerilkiu, Oddný Sigriðajr, búsett i Reykja- vik, Margrét í Hafnarfirði og Þuríður og Guðný, báðar í Reykjavik. Barnabömm eru 38 og af'komendur nær við 80. Er það mikið og eikiki oít að hægt sé að betrnda á slíkt bamaJán. Guðni leit fyrst dagsims ljós 23. júli 1893. Var það að Kinkju- lækjarkoti í Fljótshiíð, Rangár- vallasýsiiu. G*uðni andaðist af vökluim byltu sunnudiagiinin 4. marz sl. og Skorti hamn þá 141 diag til í'Ullnaðra 80 ára, sem hefðu orðið á sumri komanda. Foreldrar Guðma voiru þau hjónin Margrét Ámadóttir ætt- uð frá Gerðaikoti umdir V.-Eyja- fjöilum og Mamkús Magnússon frá Kirkj ulaekj arkoti. Merkar ættir stóðu að Guðna. Var hanm í 5. lið frá Högma Sigurðssyni bónda og presti að Breiðabóls- stað í Fljótshlíð. Systkinin í Kirkjuiiaökjarkoti urðu 6 og vaæ Guðmi þeimra elíst- frá Högma Sigurðssyni bómda og nú þegar Guðmi er aliiur, þá lifa hamm Margrét oig Þomtóur, bæði búsiett hér í Reykjaivík. Guðni var bráðger og fljótt þrosikaður. Sem elztur bamanna, þá féliiu fljótt á herðar hams margvislieg Störf. Fljótt kom í ljós hagleiki hams, vinnugleði og aifköst. Hann iréðst umgur á Skútu héðan frá Reykjavik. Lið- iega tvibugur er hamm búinm að aÆla sér véts'tj óraréttin da. Hamn var fullh'uigi og heilsuhrausbur. Réðst í beztu skipsrúm summam- t Mjaðurimm minn, Daníel Ágúst Böðvarsson, Foss-seli, Hrútafirði, andaðist 9. þ.m. í sjúkrahús- inu, Hvaimmsitaniga. Elínbjörg Jónsdóttir. lamds og stumdaði sjóimm vetur og sumiar. Hamm var ráðinm á aflasikipið Mlnervu frá Vest- mammaeyjuim og hafði verið með þeim félögum áður. Það fór saman að óveður og ófærð himdr- ■uðu Guðma að sná til Reykjavi'kur og áðurmefndur bátur fór sína fyrstu sjóferð, þá vertið, sem líka varð sú síðaista. Hamm fórst með ailiiri áhöfm og var það Guðna mik 3 áifall og raum. Smeri hamm sér frá sjónum og áttu smáðaimar hug hams ailam og svo búskapur, sem hanm var þó ek'ki eins hnejgður fyrir. Smið- aði bann tugi húsa um allt euð- urlamd og jafnvel vestur á Barða strömd. Var Guðni fiLjótvirkur og velviirkur. Hamm kiummi aldrei að liggja á liði simiu. Síumgur og aldred gaanall. 14. mai 1918 taiidi Guðni eimn miesta hamimigjudag lifs sáns. Þá gekik hamn að eiga Ingigerði Guðjóinsdóttur frá Brekkum í Hvolhreppi. 9 urðu bömie og komust ÖU upp. Allt mymdarfólk og gegmir borgarar, 6 stúilk'ur og 3 dremgir. Þeir eru Guðmi, Magm- ús, og Miarkús Grétar, aillir bú- t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Asta Arný guðmundsdóttir, Smiðjustíg 11 A, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala 9. marz. Jarðarförin auglýst síðar. Böm, tegndaböm og bamaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður og dóttur, SOFFlU JÓNSDÓTTUR, Glaðheimum 18, Reykjavík. Jóhann Hallvarðsson, J6n Þór Jóhannsson, Snorri Jóhannsson, Sigríður Ósk Óskarsdóttir, Jón Guðnason, Guðlaug Bjartmarsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ARNGRlMS JÓNSSONAR, skólastjóra. Þyri Jensdóttir, Svanbjörg Arngrímsdóttir, Ama Amgrímsdóttir, Hjörtur Jónsson, Davið Amgrímsson, Þórunn Sigurðardóttir. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og vin- arhug við fráfalll og útför bróður míns, SÆMUNDAR JÓNSSONAR frá Fossi á Siðu. Sérstaklega þakka ég þeim er reyndust bonum tryggir vinir l lartgvarandi veikindum hans. Ingveldur Jónsdóttir. Guðmi var kominm uim miðjam aldiur, er hanm eigmiaðist trúariegt afturhviairf, endiurfæddist, fmels- aðist, eins og Heilög Ritming orðar það. Með því vai ð hamm lamdskuminiur trúboði og prédik- ari. Hamm var s'kíirður imm í Hvita summiusöfmuðinm 21. 'apríl 1949. Hamm var brautryðjamdi hinna vei'þefcktu siuimarmóta að Kirkju- lfekjarkoti, sem hamm hótf í ágúst mámuðd 1950 og hafa verið fast- ur liður í starfi heillar hreyf- inigar sáðam. Þangað haia sam- aindlagt koimið þúsumdir manna inm lemdi'a og eriendra og sótt óglieymamlega blessium. 2 stór samkamuihús byggði Guðmi þarnia og symir hans. Óþreytandi elj u- og duigmaðarmiaöur, „bremrn- andi og skinandi lam:pd“. Siðasta aÆrek Guðmia var stotfmum og bygging heimilis mumaðiar'Lausra að Kommúla. Guðma var margt til lista lagt. Hafði nœmt hljomiistareyra og lék mjög veil á orgel og þá ein- umigis hágöfuga h’jómlist. Harrn var ágætlega ritfær og blamdaði geðd með pemma sím'um það scm þjóð okkar mátti veröa til bless- unar. Þá var þar fremst boðskaj)- ur Jesú Krists. Ræðumaður var hanm af Guðs máð. Ritningin var homum Leið- arljÓB í ræöuflutningi og skipti hamm engu miáli áhrif'arikar fjöldasamkomur í FíLa'delfáu, Reykjavák, Litla-Hraiumá eða Ak- urhó.i. Fagnaðarerimdi Jesú Krists var honum aiit. Við störf að boðum Fagnaðarerimdisins var hamm er kallið kom. Hanm hafði ávaxtað pumd sitt, mieð elju sí- srtöðugur í verki DTottiins. Drott- inm gaf og Drottinm tók. Lofað verd nafn Drottins. Ran-gáirþi'ng hefur misst einm sirnna beztu 9«na, islemzik Hvíta- sumnuhreyfin'g einm sinna beztu meölima. En sárastur er missir eiiginkoinu, hainrra og mikils fræmdaliðs. Minming um góðan dreng er þó gulM betri og er það fjársjóður er mær út yfir gröf og dauða, Blessuð veri minmimg Guðna Markússomar. Einar 1. Gíslason. t Inmiiega þakka ég ölium, er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför mammsins míms, Þórðar Þórðarsonar, Hverfisgötu 84. Guð blessi ykkur öli. Kristín Guðbrandsdóttir. t Þökkum öllum auösýnda sam- úð viö amdlát og jaröarför eig- irnmamns mins og föður, Þórs Kjartanssonar, stýrimanns, Álfaskeiöi 76. Guðný Stefánsdóttir, Hrafn Þórsson. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið Áslaug Kristensa Jónsdóttir — Minning Fædd 1. desember 1892. Dáin 25. febrúar 1973. 1 dag, 10. marz, verður tii mold ar borim í Bi'imilsvaKiaikirkj u - garði Ásiaiug Kristemisa Jómsdótt- ir frá Þongilsstöðum í Fróðár- hreppi. Hiii siíö'ustu ár ævi simn- ar var hiim tíl hedmilis að Hris- um í siöamu sveit, em það eir heinm- air fæðimganstaðuir. Þrotim að kröftum lézt þessi trygga og igóða koma á Sólvamgi í Hafmianfirði að morgni hims 25. febrúar með 80 ár að baki. Þar hafði hún dvaldzt í rúmiain mám- uð, em þar áðuir dvaldisf. húm á LamdaikotsspltLa, þar som húm geikk umdir euignaðgerð, sem tókst vel. Var húm farin að hiakika til þeiss, að rifja upp P'assíus’állm'aína, þagar hún feinigi nýju glieraiugum sim. Em enigimm veit hvenær kalldð kemiur. Ásta, en þammi-g var hún ætáð ávörpuð af vimuim og kunnimgj- uan, hafðd staðið við hlið mamms sáms, Þorgils Þorgilssomiar, í bldðu og stríðu í rúm 50 ár, er hamm lézt himm 18. júni 1971. Þegar þau hjónin hófu búskap á Þor- gilsstööum, hötföu þau ekki fuH- ar hendur f jár. Þess vegma varð maöur hemmar jafnam að stiumda sjóróðra og var þvi otft lamg- támum samam frá heimili símu. Þá kom sér vel að eiga góða 'konu beirnia, sem gegmdi ölium störfum heimilisims, jafint úti seim inmi, hvort helidiur sólar- geislar bræddu klaikamm atf litiu eldihúsgliuggumum hennar, eða stórhríðarbylj ir böröu utan hús- ið, sem miaður henrnar haíði reist á tjaimarbakkanum. En alltaf gaif hún heyið á gamðiainm og sótti vaitnið í lækinm, þó aö dimm væru éliin. Tjönndm var hammd mikið yndl Oft iedt hún út um eid’húsigfluggamm og hortfði á háiar öldumar liðast etftir vatmsifdgtim- um og fylgdist þamnig vel mieð vtodátt og veðiri. í þessu litla en vingjam'liega húsi bjó húm al'jam sinm búsikaip ám n'útámaiþæginda, em ætið var Ásta glaðvær og hress í bnagði, og kimnigáfu átti hún og k'ummi vei mieð hana að fara. Áður en hún gifitist lœrði hún karLmammatfiatasatnm og saumaði jatfmam á eigtotnanm og syni, svo og fyrir aðra etftir því Ragnhildur Magnús- dóttir — Kveðja Fædcl 10. júni 1972. Dáin 5. marz 1973. Kveðja frá móðursystkinum. Sæll ert þú, er saklaus réðir sofna snemma dauðans blund eins og lítið blóm í beði bliknað fellur vors um stund. Blessað héðan barn þú gekkst, betri vist á himni fékkst, íyrr en náðu vonzka og villa viti þínu og hjarta spilía. Guði sál þín geðjast hefur; geymdan hvers kyns hættu frá sonur Guðs að sér þig vefur, sælum englum þú ert hjá. Eitt sinn gleðja þar munt þú þá, er sárt þig gráta nú; náðar, lífs og sannleiks sæta senn hjá brunni þeim skalt mæta. ÁRBÆJARPRESTAKALL Aðalsafnaðarfund ur verður haldinn í Árbæjarskóla að lokinni æskulýðs- guðsþjónustu, sem hefst kl. 2 e. h. sunnudaginn 11. marz. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Stillið harm og söknuð sáran, særðu hjörtun angurvær; ei hin djúpa dauðans báran drekkt né grandað neinu fær því, sem jarðneskt ekki er; ó, hvað dýra huggun lér: Allt, sem eðli himneskt hefur, himnum aftur dauðinn gefur. Góði Jesús, gef oss öilum góða barnstas hjartaþel; gef að aldrei frá þér föllum, forðumst syndir heims og vél. Sálarprýði sé vor ein sakleysisins rósemd hrein. Þú vilt að eins hreinu hjarta húsið opna föður bjarta. Vertu sæi elsku litla frænka. Guð blessi þig. E.Ó. fiam timiinn leyfði. Hún var haind- lagin k’oin'a og má segja með réttu um hana: Verkið lotfar meistiananm. Það var á fjölmörg- um sviöum, seni handlagni henn- air naut við. Þaö var æðd ofit, sem til hiemnaæ var leitað þegar fæð- toigarhjálpar þurtfti með. Þegiar hún hafði tefkið á móti nýju Lífi, saigði hún, að með guðs hjálp he'ði þetta gengið vel. Ásta var trúuð konra, og virðtag heninar fyrir öMiu heilögu, góðu og göf- ugu var miikil. Þannig Jiekkti ég hana, og ávailt var vináttan söm. Áslaiugu varð sex bama auðið, en tvö þeirra létust í bernsku. Þau sem upp toomiust eru: Anna, gift Sveimi B. Ólatfsisynd, bússtt í Reykjavík, Una, gifit Guðmuindi Sigmarssym, búsett í Ólaísvík, Herimiann og Þorgils, sem búa að Hrísum. Nú þegar Ásliaug hefiur verið kolliuð buirt úr þessum heimi, leiði ég hugann að þeim Ijúfu mtamingum, sem ég á um hamia, og dylst mér etkiki, að þar er gemginm verðugur fulltrúi ston- ar kynslóðar. Um Iieið og ég kveð Áslaugu Jónsdóttur hisnztu kveðju, vil ég þafklka hanmi sér- staiklega htoa nMikllu hjartahlýjiu og móöurumihyggjiu, sem húm veitti börmum okikar hjónamina öll þau ár, sem þau hafia dva'.iið hjá ömmu og afa í sveitimni á sumr- ta. Blessuð sé nitoming hemnar. Sveimn B. Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.