Morgunblaðið - 10.03.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.03.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAEHÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KJÖTBÚÐ ARBÆJAR Kalda borðið frá okkur veld- ur ekki vonbrigðum. Óbreytt verð. Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9, simi 81270. BATUR TIL SÖLU 3ja tonma triMa með 16 hest- aifia Lister dísilvél til sölu. Uppl. 1 slma 93-8193 laugar- dag og sunnudag frá ki. 4—7. TROMMUSETT Lítið notað japanskt trommu- sett til sölu. Sfml 93-7148 eiftir kl. 6. KONA FRA VESTMANNAEYJUM með 3 börn óskar eftir ráðs- konustaiii á góðu sveitaheim- ffi, helzt á Suðudandi.- Uppl. um slmstöðina i Varmahiíð undir V.-Eyjafjöllum. VIL KAUPA notað píanó eða píanettu. — Vinsami. hringiö í síma 85095 FYRIR FERMINGUNA OPIÐ ( DAG TIL KL. 6 í Búðinni, Strandgötu 1, Hafn arfirði fáið þér gluggatjalda- efrni, borðdúka og serviettur úr samstæðum efnum. Bílar fyrir afla og kjör fyrir alla. Bílasalan Bílagarður, sími 53188. HASETA vantar BRONCO TIL SÖLU á 150 tonna bát. Uppl. um borð 1 Steinunni við Granda- garð eða I sima 37115 eða 52170. Til sölu Ford Bronco, árg. ’66 með vökvastýri. Skipti á Land- Rover, dísil, möguleg. Uppl. í síma 92-7606. CORTINA L 1971 Til sölu Cortina L, árg. 1971, ekimm aðoins 16 þús. km. — Uppí. i síma 19642. TIL SÖLU Mercury Montere '69, Bronco ’68, Peugeot 504 '71, Opel Rekord Cupé ’68. Bíla- og fasteignaþ. Suður- nesja, sími 1535, eftir lokun 2341. Höfum kaupanda Höfum verið beðnir að útvega 2ja herbergja tbúð, um 60—65 fm fyrir fjársterkan kaupanda. íbúð á hæð, má vera í blokk. Otborgun kr. 1500 þús., sem kemur í einu lagi. Ibúðin þarf að losna eigi síðar en 15. júlí 1973. Til greina kemur Háaleitishverfi og nágrenni, Hlíðar, Laugarneshverfi, Kleppsvegur, Álfheimar eða Norðurmýri. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími: 24850. Kvöldsími: 37272. I CÆR opnaöi Fatahreinsun Hafnarfjarðar aö Reykjavíkurvegi 16. Rúskinnshreinsun Kemiskhreinsun Kílóhreinsun Hraðhreinsun Þurrhreinsun Dry Clean Gufupressun. Móttaka fyrir allan þvott fyrir þvottahúsið FÖNN. Opnað kl. 9 á morgnana. Opið í hádeginu. Opið til kl. 19 á föstudögum. Opið til kl. 12 á laugardögum. — Næg bílastæði. — DACBÓK... í dag er laugardagurinn 10. marz. 69. dagur ársins. Eftir lifa 296 dag;ar. 21. v. vetrar. Ardegisflœði i Keykjavík er kl. 9.44. Yfir yður hefur ekki koinið nema mannieg freisting, en Guð er trúr, sem ekki mun leyfa, að þér freistist yfir megn fram, heidur mun hann ásamt freistingunni einnlg, gjöra endinn jiann- ig að þér fáið staðizt. (1. Kor 10.13). Aimennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ>ónustu i Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastoíur eru lokaðar & laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mœnusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstðð Reyxjavikur á mánudögum kL 17—18. Náttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmidaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið & sunnudögum frá kl. 13.30 til 16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og íunmtudaga frá kL 1,30—4. Aögangur ókeypis. Messur á morgun Kirkjuhnfskirkja Höfnum. Laugarneskirkja Messa kl, 2 (Æskulýðsdagur- inn). Ólafur Oddur Jónsson, cand. theol. prédikar. Ung- menni þjóna við guðsþjónust- una. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Haf narfj arðar kirk j a Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Bragi Bene- diktsson ávarpar bömin. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan Messa í Dómkirkjunni. Séra Halldór S. Gröndal, sem sæk ir um annað embætti Dóm- kirkj uprestakalls, messar í Dómkirkjunni 11. marz kl. 11. árdegis. Messunni verður út- varpað á miðbylgjúm 1412, ikílóhertz 212 m. Sóknamefnd Dómkirkjunnar Æskulýðsmessa kl. 2. Ungl- ingar aðstoða. Séra Óskar J. Þorláksson. Bamasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskól- anum v. Öidugötu. Unglingar úr Æskulýðsfélagi Dómkirkj- unnar syngja með börnunum og kynna nýja söngva. Séra Þórir Stephensen. Filadelfía Kefiavík Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Harakiur Guð jónsson. Árbæjarprestakall Æskulýðsdagur Þjóðklrkj- unnar. Bamaguðsþjónusta 1 Árbæjarskóla kl. 11. Æsku- lýðsguðsþjónusta 1 skólanum kl. 2. Ungt fóík aðstoðar. Helgileikur. Aðalfundur safn aðarins að lokinni guðsþjón- ustu. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Grindavíkurkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Háteigskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Amgrimur Jóns- son. Fíiadelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumenn Hermarm Þor- steinsson og Einar Gislason. Fóm tekin vegna Biblíufé- lagsins. Fíladelfía Seifossi Almenn samkoma kl. 4.30. Ræðumaður Willy Hansen, Grensásprestakall Kirkjudagur. Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Kvöldsamkoma kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Sóknar- nefnd. Filadelfía Kirkjulækjarkoti Almenn samkoma kl. 2.30. Magnús Guðnason. Fríkirkjan Hafnarfirði Barnasamkoma M. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk syngur og talar. Séra Guðmundur Óskar Ól- afsson. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Fjöl skyldumessa kl. 2. Hinrik Bjamason framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs prédikar. Séra Ólafur Skúlason. Breiðhoitsprestakall Æskulýðsguðsþjónusta ki. 2 i Breiðholtsskóla. Sunnudaga- skóli kl. 10.30 í Breiðholts- og Fellaskóla. Séra Lárus Hall- dórsson. Eangholtsprestakall Æskulýðsdagurinn. Barnasam koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Óskastund bamanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Ásprestakall Æskulýðsdagur. Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Bama samkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grírmir Grímsson. Digranesprestakall Bamasamkoma i Digranes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta 1 Kópavogskirkju kl. 11. Æsku- lýðsdagurinn. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prédikar . Ung- menni lesa ritningarorð. Séra Þorbergur Kristjánsson. KársnesprestakaU Bamasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Æsku- lýðsdagurinn. Guðmundur Einarsson æskulýðsfuiltrúi talar. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdótt- ur. Ungmenni lesa ritningar- orð. Séra Ámi Pálsson. Aðventkirkjan Reylyavík Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta. Sunnudagur: Samkoma ki. 5. Litskuggamyndir. Neskirkja Bamasamkoma M. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson prédikar. Föstuguðsþjónusta kl. 5. Sr. Jóhann S. Hlíðar. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Há- messa kl. 10.30. f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Garðakirkja Guðsþjónusta kl 11. Halldór Lárusson menntaskóianemi talar. Ungt fólk annast flesta þætti athafnarinnar. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjamarkirkja Guðsþjónusta fcl. 2 með þátt- töku skáta og sunnudagaskól ans. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Friðrik Sehram. Messa kl. 2 e.h. Séra Gísli Brynjólfsson. MESSUR fTI A LANDI Æskulýðsdagurinn Selfossldrkja Messa kl. 2. Séra Sigurður Sigurðsson. Reynivallaprestakail Æskulýðsmessa að Reynivöll- um 'kl. 2. Séra Kristján Bjamason. Ásprestakall Æskulýðsmessa. Messa i Laug arásbíói kl. 1.30. Bamasam- koma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Innri Njarðvikurkirkja Barnaguðsþ j ónusta kl. 10. Æskulýðsdagurinn. Séra Bjöm Jónsson. Ytri Njarðvíkursókn Æskulýðsguðsþjönusta kl. 11. Ungmenni flytja ávörp. Séra Bjöm Jónsson. Keflavikurkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Nemendafélag gagnfræðaskól ans aðstoðar. Ungmenni flytja ávörp. Um kvöldið verður kvöldvaka i félags- heimilinu Stapa, sem hefst kl. 8.30 með mjög fjölbreyttri dagskrá. Séra Bjöm Jónsson. Keflavíkurkirkja Guðsþjónusta M. 5. Séra Þor steinn Lúther Jónsson og séra Karl SigurbjÖmsson a-nnast messuna. Allir Vest- mannaeyingar sérstaklega vel komnir. Séra Bjöm Jónsson. Hvalsnesidrkja Æskulýðsguðsþjónusta M. 11. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Útskálakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Grindavíkurkirkja Æskuiýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Elliheimiiið Grund Guðsþjónusta verður haldin, sunnudaginn 11. marz, M. 14.- Séra Þórir Stephensen mess- ar. Dómkórinn syngur. Heimilispresturinn. I FRÉTTIH Félagskonur úr kvenfléaginu Heimaey Fundur verður haldinn i Domus Medica mánudaginn 12. marz kl. 830. Prentarakonur Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, mánudaginn 12. marz kl. 20.30. Spilað verður bingó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.