Morgunblaðið - 10.03.1973, Page 4

Morgunblaðið - 10.03.1973, Page 4
4 MORiGUNBLAÐIÐ, LAlíGARDAGUR 10. MARZ 1973 I BÍLALEIGA CAR RENTAL ir 21190 21188 14444g25555 mum BIIALEIGA-HVEFISGCTU 10 14444 ® 25555 FERÐABfLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggia manna Citroen Mehari. Fimm manna Cítroen &.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferSabiíar (m. bílstjórum). Amerískir fólksbílar 1968 Meroedes Benz 250, Auto Matic 1970 Toyota Crown, ekinn 30 þús km. 1971 Mustang Mack one 1968 Mjstang Mack one 1969 Chevrolet Malibu, 2ja dyra, hard top 1969 Ford Fairlaioe 500, 2ja dyra, hard topp 1968 Porrtiac Firebird 1968 Chrysler 300, 2ja dyra, hard 'op E vrópu-fólksbílar 1973 Saab 96 1970 Ford Taunus 26 M, sem nýr 1971 Saab 96 1969 Taunus station 17 M 1971 Volkswagen 1302 1971 Volkswagen 1300 1970 Cortina 1300 1968 Cortira 1300 1971 Moskwich Bílar fyrir skuldabréf 1971 Peugoet 204 1967 Jeepster Opið í dag frá kl. 10—4. BfLASALAN SIMAR WS/OÐ jtoli Borgartími 1. Reykjavík - Box 4049. 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 I STAKSTEINÁR Ólíkir menn Framsóknarmenn hafa ætíð talið Hermanni Jónassyni það tU gildis, hversu karl- mannlega hann brást við í desember 1958, þegar hann baðst laiisnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Við það tæki- færi sagði Hermann, að eng- in samstaða væri innan ríkis- stjórnarinnar um úrræði tU að hemja verðbólguna, og stæði þjóðin nú á barmi hengiflngsins. Vitanlega hafa örlog þessarar ríkisstjórnar tekið Hermann sárt, en hann var maðnr til þess að viður- kenna mistökin og fara frá, svo að öðrum gæfist tækifæri til að leysa þann vanda, sem stjórn hans fékk ekki við ráðið. En hversu illa sem þeirri vinstri stjórn tókst til nm stjórn efnahagsmála. er það NAMSEÁX TIE ttjngumAeanAms? Þorbjörg Jóhannesdóttir, Melgerði 1, Akureyri, spyr: „Getur stúlka, sem er við tungumálanám í Frakklandi, en hefur ekki stúdentsmennt un, fengið einhvers konar námslán? Árni Ölafur lárusson, framkvæmdastjóri Lána sjóðs íslenzkra námsmanna, svarar: „Til að unnt sé að svara Bridgefélagið Ásarnir, Kóp. Sl. rnánudagskvöld var fram haldið barðmietkeppni félags- ins og náðist nú að spila 6 um ferðir undir hinni röggsömu stjórn Guðmundar Kr. Sig- urðssonar. Staða efstu para eftir tíu umferð.r: Guðmundur Þórðarson og Þorv. Þórðarson 142 Árni Jakobsson og Þorfinnur Karlsson 133 Hermann Lárusson og Lárus Hermannsson 126 Haukur Hannesson og Valdemar Þórðarson 108 Næst verður spilað á mánu dagskvöldið kemur. V A ♦ * Hér i Suður-Þingeyj arsýslu er mikill áhugi fyrir bridge og eru föst keppniskvöld einu sinni í viku hjá nær öllum ungmennafélögum í sýslunni, yfir vetrarmánuð'.na. Sunnudaginn 25. þ.m., lauk Héraðskeppni H.S.Þ. — Spil- uð var sveitakeppni með ,,Patt on“-fyrirkomulagi, þrjár um ferðir, með þátttöku 16 sveita. Átta Ungmennafélög innan HSÞ sendu hvert tvær sveitir til keppninnar. — Spilaðar voru tvær umferðir að Breiðu mýri og ein í Ljósvetninga- búð. Röð efstu sveita: mála sannast, að „ríkis- stjórn" Ólafs Jóhannessonar hefnr staðið sig svo mikhi verr, að ganila vinstri stjórn- in er beinlínis mjög góð stjórn í samanburði við hana. Herniann hafði þó djörf ung til þess að koma með ein hver úrræði framan af og karlmennskn til að hætta, þegar úrræðin þratit. En Ólaf Jóhannesson virðist skorta hvort tveggja, djörf- nngina og karlmennskuna. Allir viðurkenna, að óða- verðbólga er nú skollin yfír þjóðma. Jafnvel Magnús Kjartansson hefur lýst þessu yfir, og er honum þó flest annað betur lagið en segja sannleikann. Eini maðurinn, sem ekki þorir að gera sér grein fyrir þessu, er forsæt- isráðherTann. Hann hefnr ekld lagt fram neinar tillög- nr til úrlausnar efnahagsmál unum, — hann biður til hanstsins, rétt eins og eitt- þessari spurningu afgerandi, af eða á, þurfa að liggja fyr- ir upplýsingar um mennta- stofnun þá, sem námið er stundað við, ásamt upplýs ingum um námsferil þess er láns æskir. Almennt gildir, að tungu- málanám erlendis er aðeins lánshæft, sé það stundað við háskóla eða viðurkennda menntastofnun. Skilyrði til inngöngu í slíkar stofnanir er, að öllu jöfnu, að viðkom- andi hafi stúdentsmenntun.“ Jóns Árnasonar, Húsavík 216 Jóns Árna Sigfússonar, Mývatnssveit 189 Tryggva Harðarsonar, Bárðardal 181 Jóns Aðalsteinssonar, Mývatnssveit 180 Jóhanns Jóhannessonar, Reykjahverfi 179 SigurSar Þórissonar, Mývatnssveit 177 Jóns P. Þorsteinssonar, Mývatnssveit 177 Teits Bjömssonar, Reykjadal 175 Jóns Þorsteinssonar, Grenivík 166 Dags Jóhannessonar, Aðaldal 164 Keppni þessi fór ágætlega fram. Keppnisstjóri var Þor- móður Ásvaldsson, Reykjadal. Fréttir úr Mývatnssveit: Hjá Bridgefélagi Mývetn- inga stendur yfir aðaikeppni félagsins, sem er sveitakeppni. Spiluð er tvöföld umferð með þátttökiu átta sveita. Fyrri umferð er nýlokið og er staðan þessi: Jóns Árna Sigfússonar 119 Jóns P. Þorsteinssonar 98 Sigurðar Þórissonar 89 Jóns Aðalsteinssonar 80 Að lokinni sveitakeppni verður spiluð einmennings- keppni, þrjár umferðir. hvert kraftaverk gerist á þeim tíma. Einstöku sinnum rofar þó til og ráðherraim leggur fram tlliögur um efna- hagsmál. En við minnstu andstöðu eigin manna, hrekk ur hann til baka og sigling- in heldur áfram með skip- stjórann að paufast einhvers staðar ofan í lest. Ólafur Jóhannesson hef- ur ekki í stjómartið sinni fylgt því fordæmi Hermanns Jónassonar að hafa hnapp- elduna í Iagi á kommúnist- unnm. Þessi yfirsjón hefur þegar orðið landinu dýr. En Ölafur getur enn tekið Her- mann sér til fyrirmynd- ar. Hann getur mannazt og haft djörfung til að viðnr- kenna ósignr sinn og segja af sér. Minn ráðherra lýgur Það hlýtur líka að vera NAl fH NíiAIÍi Guðbjartur Gunnarsson, Garðahreppi, spyr: „Hvað mega nauðungarupp boð dragast lengi? Beiðni kom fram í Stykkishólmi 15. ágúst, én ekki var nauðung- aruppboð auglýst fyrr en um miðjan janúar.“ Friðjón Skarphéðinsson, borgarfógeti, svarar: „Það eru engin lögákveðin tímamörk, sem segja til **♦* Firmakeppni Bridgefélags ísafjarðar 1973 er nýlokið — Sigurvegari varð Landsbank- inn (Einar V. Kristjánsson) sem hlaut 325 stig. Röð efstu firma varð annars þessi: Landsbankinn (Einar V. Kristjánsson) 325 Rækjustöðin h.f. (Guðbjami Þorvaldss) 295 Norðurtanginn h.f. (Guðm. M. Jónsson) 294 Rafveita ísafjarðar (Ólafur G. Þórðarson) 293 Útvegsbankinn (Björgvin Bjarnasan) 291 Bæjarsjóður (Páll Áskelsson) 285 Hafnarsjóður (Þórður Einarsson) 281 O. N. Olsen (Ása Loftsdóttir) 272 Oliusamlag útvegsmanna, (Sigurður Óiafsson) 264 Lífeyrissj. 'Vestfirðinga, (Steinn Guðmundsson) 259 Félagið þakkar firmum veittan stuðning. Tvímenn- ingskeppni félagsins stendur nú yfir og vonast þátturinn til að geta sagt frá úrslitum síð ar. V * ♦ + Nýlega lauk Einmennings- og Firmakeppni Bridgefélags Akureyrar en þessar keppn- ir hafa staðið yfir um mánað artúna. Nú sigraði Lögfræði skrifstofa Gunnars Sólne^ og spilaði Gunnar sjálfur fyrir fyrirtæki sitt og hlaut 120 stig. Röð efstu fyrirtækja er þessi: Lögfræðiskrifstofa Gunnars Sólnes 120 íspan h.f. 117 Gefjun 110 Einir h.f. 109 Þórshamar h.f. 108 Mjallhvít þvottahús 107 erfiát fyrir forsæösráðherr- ann að hafa i ráðuneyti sánu mann, sem hann sjálfnr hef- ur viðurkennt að hafi farið með helber ósannindi í þing- ræðu. Ólafur Jóhannes- son hefur viðurkennt það, að vantraustsræða Magnúsar hafi verið helher ósannindi frá upphafi til enda, en samt teiur hann sér fært að hafa manninn i stjóm undir sínu forsæti. Hafa ráðherrar f«k- ið úr stólmim af minna til- efni en því, að sjálfur f®r- sætisráðherrann lýsti þá ósannindamenn. f þessu máli hefur Ólafur sýnt af sér fádæ.ma skap- leysi, og ósköp «r framkoma hans nú frábrugðin reiði hans yfir því, að það sknli hafa vakið athygli, er hann vék af Norð u rlandaráðsþingl nú á dögnnum. um þann tíma, sem megi liða frá því að uppboðsbeiðni berst uppboðshaldara og þar til hann gefur út auglýsingu um uppboð, en hins vegar er að sjálfsögðu ætlazt til að það sé gert án ástæðulausrar tafar. — Hitt má svo aftur benda á, að lög- maður sá, sem biður um upp- boðið, getur óskað eftir, að beðið verði með birtingu auglýsingarinnar og þá er afl sjálfsögðu farið að ósk- um hans.“ Alls tóku um 90 fyrirtæki þátt í Firmakeppninni, en meðalárangur er 90 stig. Bridgefélagið þakkar þeim fyrirtækjuxn er þátt tóku í keppninni fyrir veittan stuðn ing. Úrslit í Einmenningskeppni Bridgefélagsns urðu þau að Einmennin gsmeis tari félags- ins 1973 varð Jóhann Gauti Gestsson, sem hlaut 307 stig. 1 þriðja sæti varð Zóphanías Jónasson, en hann er einn af elztu bridjgespilurum íélags- ins og eru allmörg ár síðan hann var gerður að heiðursfé laga Bridgefélags Akureyrar. Röð efstu manna var þessi: Jóhann Gauti Gestsson 307 Alfreð Pálsson 298 ZóphanÍEis Jónasson 296 Guðjón Jónsson 295 Fyrsta umferð í hraðsveita- keppni (4 kvöld) var spiluð sl. þriðjudag. 9 sveitir voru skráðar til keppni og er rö* efstu sveita þessi: Sigurbj. Bjarnasonar 250 Guðm. Guðlaugssonar 243 Þormóðs Einarssonar 232 Páls Pálssonar 218 Meðalskor 216. V * ♦ * 1 tvímenningskeppni HÍP, sem spiluð er j Félagsheimili prentara við Hverfisgötu hafa nú verið spilaðar 3 umferðir. Staða paranna er þessi: Jón — Karl 355 Halldór — Amór 353 Sigurður — Amar 346 Jóhannes — Trausti 333 Helgi — Haraldur 332 Brynjar — Steinar 322 Guðm. — Hafsteinn 304 Baldur — Þór 292 Bragi — Stefán 279 Síðasta umferðin verður spiluð á morgun og hefst kl. 13,30, stundvíslega!!!! A. G. R. spurt og svarad Hringið 1 síma 10100 kl. 10—11 frá aiánndegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.