Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1987, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 63. tbl. 75. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Líbanon: Allt á huldu um örlög Normandins Beirút, Reuter, AP- FRESTUR sá, sem hóp- ur mann- ræningja í Beirút veitti í gær á „af- töku“ fransks gfísls, rann út í gær- kvöldi, án þess að nokkuð heyrðist um það frá mannræningjunum, Jean-Louis Normandin Sovétríkin: Nítján manns fórust er stífla brast Moskvu, Reuter, AP. NÍTJÁN manns týndu lífi, er stífla brast í uppistöðul- óni í Sovétlýðveldinu Tadzhikistan í Asíu. Þá var níu manna saknað til við- bótar. Gerðist þetta í kjölfar mikilla vatnavaxta og aurflóða af völdum stórrigninga á þessum slóðum. Stíflan er við svonefnt Saragozan-uppistöðulón í Dangarahéraði nærri landa- mærunum við Afganistan. Þegar stíflan brast, féll gífurlegt flóð á lítið þorp í nágrenninu og tók með sér 53 hús, bóndabæ, brú og hluta jámbrautar, sem liggur þarna nærri. hver orðið hefðu örlög mannsins. * Samtök, sem nefna sig „Bylt- ingarsinnuðu réttlætissamtök- in“ og hlynt eru írönum, gáfu út yfirlýsingu um það kl. 6 á laugardag, að maðurinn, sem heitir Jean-Louis Normandin, hefði verið „dreginn fyrir rétt“ og að aftaka hans færi fram innan tveggja sólarhringa, það er kl. 6 síðdegis í gær, ef franska stjómin yrði ekki við kröfum mannræningjanna. Franska stjómin lýsti því strax yfír, að hún myndi virða allar kröfur mannræningjanna að vettugi. Reuter UPPÞOTA SPÆNSKULANDAMÆRUNUM Spænskir bændur kasta bílhlassi af appelsinum á götu nærri landamærunum við Frakkland til að hindra vörubíla frá öðrum löndum Evrópubandalagsins (EB) í því að aka til Spánar. Mikil óán- ægja ríkir nú á meðal spænskra bænda með stefnu spænsku stjórnarinnar gagnvart Evrópubanda- laginu og hefur hvað eftir annað komið til mikilla uppþota og óeirða á þessum slóðum af þeim sökum. Þingkosningarnar í Finnlandi: Borgaraflokkar og græningjar unnu á Kommúnistar og Dreifbýlisflokkurinn töpuðu mestu Helsinki, frá fréttaritara Morgunbladsins, Hægri flokkurinn (Kokoomus), miðflokkarnir og græningja- hreyfingin unnu á í þingkosning- unum í Finnlandi. Talsmenn miðflokkanna og Hægri flokks- ins lýstu því strax yfir í gær- kvöldi, að þeir vildu fá jafnaðarmenn með sér í sam- steypustjóm, sem þá hefði tvo Lars Lundsten. þriðju hluta þingsæta. Jafnaðar- menn töpuðu hins vegar litillega fylgi og misstu eitt þingsæti, en flokkur þeirra verður eftir sem áður stærsti flokkurinn á þjóð- þinginu. Kalevi Sorsa forsætisráðherra og leiðtogi jafnaðarmanna sagði strax í gærkvöldi, að flokkur sinn hygðist verða áfram í stjóm og að þrátt fyrir ósigur sinn vildu jafnaðarmenn ekki fara í stjómarandstöðu. Samt taldi Sorsa það næstum útilokað að mynda stjórn með hægri flokk- unum. Hægri flokkurinn og miðflokk- amir era nú með hreinan meiri hluta á þingi. Kosningasigur þeirra Vísindamenn á ráöstefnu í Kamerún: Leita orsaka harmleiks- ins við Nyosvatn í fyrra Yaoundp. Kamorún. Rnutor. " V Yaounde, Kamerún, Reuter. ALÞJÓÐLEG ráðstefna hófst í gær í Yao- unde í Kamerún um atburð þann, sem varð í fyrra, er yfir 1.700 manns biðu bana af völdum eitraðra lofttegunda á bökkum vatnsins Nyos. Um 100 vísindamenn frá' fjölmörgum löndum taka þátt í þessari ráðstefnu, þeirra á meðal Guðmundur Sig- valdason, forstöðumaður Norrænu eld- fjallastöðvarinnar, sem er þar fundarstjóri. Abdulaye Babale, vísindamálaráðherra Kamerúns, setti ráðstefnuna og skoraði á vísindamennina að gera allt það, sem í þeirra valdi stæði, til þess að fínna rétta skýringu á þessum ógnvænlega harmleik, sem gerðist að kvöldi dags 21. ágúst í fyrra. Enn hvíldi mik- il hula yfir þessum atburði og alit eins væri víst, að sams konar atburður gæti gerzt aftur. í Kamerún væra eigi færri en 40 eldfjalla- vötn og því mætti vera ljóst, hvílík hætta væri fyrir hendi. Ef unnt væri að finna skýr- ingu, þá væri hægt að grípa til réttra ráðstaf- ana til verndar íbúunum í grennd við þessi vötn. Slíkt þyrfti hins vegar bæði tíma og undirbúning. Almennt era vísindamenn sammála um, að koltvísýringur, sem kom upp úr Nyosvatninu, hafi valdið dauða þeirra 1746 manna, sem Iétu lífið auk mörg þúsund nautgripa. En skoð- anir era hins vegar mjög skiptar á meðal vísindamanna um, hvað það var, sem olli því, að eiturgasið kom upp úr vatninu. Sumir og þá einkum bandarískir sérfræðingar halda því fram, að þetta hafí gerzt við samrana heits og kalds vatns í stöðuvatninu. Ef þessi skoðun sé rétt, þá eigi að vera unnt að fylgjast með slíkum breytingum og ná burtu hinni eitraðu lofttegund, er mikið magn af henni safnast fyrir i stöðuvatni. Með þessu móti kunni að verða unnt að koma í veg fyrir, að harmleikur- inn við Nyos endurtæki sig eða sams konar atburður gerist við eitthvert annað stöðuvatn í landinu. Kunnur franskur eldfjallasérfræðingur, Haroun Tazieff, er þessu hins vegar algerlega ósammála. Tazieff, sem var einhver fyrsti útlendi sérfræðingurinn, sem kom á vettvang eftir atburðinn, heldur því fram, að það, sem gerzt hafi, sé eldgos og við það hafí koltví- sýringur þeytzt upp á yfírborð vatnsins. Mjög stór rauður flekkur á yfírborði vatnsins, er hann kom að því, sé óræk sönnun um eldgos. Því sé líka útilokað að segja fyrir um atburð af þessu tagi með nokkurri vissu. gefur þeim tækifæri til að mynda meirihlutastjóm án þátttöku vinstri manna. S *’■..||,“| Hægri flokkurinn fær líklega 53 þingsæti og vinnur 9 og miðflokkarnir, það er kosn- ingabandalag Sænska þjóð-_______________ ____ arflnkksins Ilkka Suominen, Miðflokksiiís, leiðtogi Hægri Ftjálslynda flokksins. flokksins og Kristlega flokksins, fær líklega 59 þingsæti og vinnur 8. Jafnaðarmenn fá 56 þingsæti og tapa einu. Kommúnistaflokkamir tveir fá samtals 20 þingsæti og tapa 7. Deyfíbýlisflokkurinn tapar sennilega 8 þingsætum eða helming þingsæta sinna frá því áður. Græningjahreyfíngin fær fjögur þingsæti og bætir við sig tveimur, því að hún hafði tvö þingsæti áður. Margir bjuggust við því að hún fengi mun meira, eða sjö þingsæti, en léleg kjörsókn hefur líklega dreg- ið úr fylgfi græningjanna Kjösókn var óvenju léleg eða undir 75%. Var það mun minna en í síðustu þingkosningum 1983, er kosningaþátttakan var 81%. Kosningaúrslitin verða formlega staðfest seinna f þessari viku og formlegar stjómarmyndunarvið- ræður munu byija er nýtt þjóðþing kemur saman 4. apríl. Formenn stærstu flokkanna hafa neitað að segja nokkuð um hugsanlega skip- an ráðherraembætta í næstu ríkis- stjórn. Sjá ennfremur á bls. 28: Lítil spenna í kosningunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.