Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 57

Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 57 léBÍll Sími78900 Frumsýnir n ýjustu Eastwood myndina: LIÐÞJÁLFINN Þá er hún hér komin nýja myndin með Cllnt Eastwood „Heartbreak Rldge" en hún er talin með allra bestu myndum sem Eastwood hefur gert enda hefur myndin gert stormandi lukku erlendis. EASTWOOD ER SETTUR YFIR TIL AD ÞJÁLFA NJÓSNA- OG KÖNNUNAR- SVEIT HERSINS SEM EKKI VAR AUÐVELT VERK. ÞEIR KOMAST BRÁTT AÐ ÞVl AÐ ÞAÐ ER EKKERT SÆLDARBRAUÐ AÐ HAFA HANN SEM YFIR- MANN. EASTWOOD FER HÉR A KOSTUM ENDA MYNDIN UPPFULL AF MIKLU GRfNI OG SPENNU. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marsha Mason, Everatt McGIII, Moses Gunn. Handrít: James Carabatsoa. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er sýnd f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum innan 12 éra. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. NJOSNARINN JUMPIN JACK FLASH NJÓSNARINN JUMPIN JACK FLASH LENDIR I MIKLU KLANDRI FYRIR AUSTAN JÁRNTJALD OG BIÐUR WHO- OPI UM HJÁLP MEÐ ÞVf AÐ BIRTA DULNEFNI SITT Á TÖLVUSKJÁ HENN- AR I BANKANUM. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ ÞÁ FER ALLT A HVOLF. FRÁBÆfi GRÍNMYND SEM ER MEÐ ÞEIM ALLRA BESTU. Aðalhlutverk: WHOOPI GOLDBERG, JIM BELUSHI. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. AN ADVENTURE IN COMEDY! THE FLY Sýnd kl. 7.05 og 11.15 GOÐIRGÆJAR Sýnd kl. 5 og 9.05. PENINGALITURINN *** HP. ***>/. Mbl. Aöaihlutv.: Tom Cruise, Paul New- man. Leikstjóri: Martln Scorsese. Sýnd kl. 5, 7.05,9.05, 11.15. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE DUNDEE *** MBL. ** * DV. *** HP. Aðalhlutverk: Paull Hogan, Unda| KozJowsld. Sýndkl. 5og 9.05. SJORÆNINGJARNIR Aöalhlutverk: Walter Matthau, Crls Camplon, Damlen Thomas, Charlotte Lewls. Framleiðandi: Tarak Ben Ammar. Leikstjóri: Roman Polanskl. Sýnd kl. 7.05 og 11.15. N$>T I LEIKHLÍS iy' MATSEÐILL , < Húsið opnar kl. 18 Sérstakur I V—-v leikhúsmatseðill á góðu verði. ( n Pantið borð í síma 17759 / V í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús kr. Óvæntir aukavinningar. Hækkaðar línur. Óbreytt miðaverð. Síðast voru vinningar að verðmæti 315 þús. kr. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði. ÞrÓttur SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYP- AN FRUMSÝNIR NÝJA fSLENSKA KVIKMYND UM ÖRLAGANÓTT ( LlFI TVEGGJA SJÓMANNA. Lelkstjórl: Friðrik Þór Friðriksson. Aöalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson. Tón- list: Hilmar öm Hilmarsson, Syfcur- molar, Bubbl Mortens o.fl. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. FERRIS BUELLER GAMANMYNDÍ SÉRFLOKKII Aðalhlutverk: Mathew Brod- erick, Mia Sara. Leikstjóri: John Hughas. Sýndkl. 3.05,6.05, 7.06,9.06,11.06. ÞEIRBESTU =T0PGUM= Endursýnum eina vinsælustu mynd síðasta árs. Myndin er tilnefnd til 4 Oscarsverölauna. Sýnd kl. 3,6 og 7. HEPPINN HRAKFALLABÁLKUR STÓRSNIÐUG GAMANMYND I Með Victor Ben- erjee. Sýnd kl. 3 og 6. NAFN R0SARINNAR Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA TARTUFFE Frönsk stórmynd eftir hlnu fræga leik- riti Moliéres um skálkinn Tartuffe og viðskipti hans við góðborgarann Orgon. Leikstjóri og aðalleikari: Gerard Dep- ardieu vinsaelasti leikari Frakka i dag ásamt Ellsabeth Depardleu og Francols Perler. Sýnd kl. 7 og 9.30. — Þau giftast, — eignast barn, en þegar annað er á ieiðinni kemur babb i bátinn ... — Hrífandi mynd um nútima hjónaband. Myndin er byggð á metsölubók eft/rNoru Ephorn oger bókin nýlega komin út í íslenskri þýðingu undir nafninu „Brjóstsviði". Aöalhlutverkin leika, í fyrsta skipti saman, Óskarsverðlauna- hafarnir MERYL STREEP og JACK NICHOLSSON, ásamt MAUREEN STAPLETON, JEFF DANIELS. Leikstjóri Mike Nichols. Sýnd kl. 3,6.30,9 og 11.16. MERYL JACK STREEP NICHOLSON Heartburn Frumsýnir: VÍTISBÚÐIR Ný og hörkuspennandi amerísk kvikmynd. Hópur hermanna í æfingabúðum hersins lenda í ótrúlegustu ævintýrum og baráttan er hörð við að halda lífi. Aðalhlutveric: Tom Skerrftt, Usa Eichhom. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7 og 9. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA SfityirtlðKyigjiyiir Vesturgötu 16, sími 14680. ARISTONÉfi 230 lítra kæliskápur kr. 24.985 með söluskatti. Hverfisgötu 37 Reykjavík Símar: 21490, 21846 Víkurbraut 13 Keflavík Sími 2121 Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.