Morgunblaðið - 17.03.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.03.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjörnuspekingur. Ég er fædd 21.03.53 kl. 3 (um nótt) og væri gaman að heyra eitthvað af mínu per- sónulega korti. Með kærri kveðju og fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól í Hrút, Tungl í Tvíbura, Merkúr í Fiskum, Venus og Mars í Nauti, Bog- mann Rísandi og Sporðdreka á Miðhimni. Hreyfing og líf Það að aðalþættirnir eru í Hrút, Tvíbura og Bogmanni táknar að í þér býr mikil hreyfing, líf og þörf fyrir fjöl- breytileika. Þú ert kraftmikil og lifandi persóna. Lífsorka Sól í Hrút táknar að þú ert í grunneðli þínu jákvæð, bjartsýn og einlæg. Þú ert hrein og bein, ert kappsfull og þarft að hafa líf og hressi- leika í umhverfi þínu. Til að viðhalda lífsorku þinni þarft þú að fást við lifandi og skap- andi málefni og þarft að getá breytt reglulega til. Dagleg hegðun Tungl í Tvíbura táknar að þú ert tilfinningalega létt og að öllu jöfnu vingjamleg og ræðin. Þú ert félagslynd og þarft að hafa töluvert af fólki í kringum þig. Þú hefur gam- an af því að tjá þig, ert forvitin og þarft að lifa vits- munalega athafnasömu lífi. Fjölbreytileiki í daglegu lífi á vel við þig. Hugsun Merkúr í Fiskum táknar að hugsun þín er næm, við- kvæm og draumlynd. Þú hefur sterkt ímyndunarafl, en getur átt til að vera utan við þig. Vegna þess hversu myndræn hugsun þín er get- ur verið gott fyrir þig að tjá þig í gegnum listir, t.d. ljóð- list, teikningu eða ljósmynd- un. Ást og vinátta Venus í Nauti táknar að þú ert líkamlega næm og tölu- verð nautnamanneskja. Það táknar einnig að þú vilt var- anleika í ást og vináttu. Sú þörf getur þó lent upp á kant við sjálfstæðis- og breytingaþörf hinna merkj- anna. Starfsorka Mars í Nauti táknar að þú ert hálfgerð jarðýta þegar framkvæmdir eru annars vegar. Það þýðir að þú ert þijósk og föst fyrir þegar þú ætlar þér eitthvað á annað borð. Þú vilt einnig að það sem þú tekur þér fyrir hend- ur sé gagnlegt, áþreifanlegt og hagnýtt. Fas og framkoma Bogmaður Rísandi táknar að þú ert hress, opin og lifandi í fasi og framkomu. Þú ert eirðarlaus og þarft að vera mikið á ferð, ert forvitin og vilt kynnast mörgu. Heild Þegar á heildina er litið skiptist kort þitt í tvö hom. Annars vegar eru Hrútur, Tvíburi og Bogmaður og hins vegar Naut. Hið fyrrnefnda táknar að þú ert lifandi og hress, ert leitandi, forvitin, eirðarlaus og fjölhæf. Þú ert því ekki persóna sem fellur að binda þig til langframa á einum stað yfír sömu hand- tökunum. Nautið táknar hins vegar að þú ert einnig jarð- bundin og vilt sjá eftir þig árangur. Þrátt fyrir eirðar- leysið býr því einnig í þér töluverð festa. GARPUR HARPJAXi. HETUC EKKI 0E7NA 06 jTEINPÓr /\p 8akj áéK. /HfclM AV t'EjWk rNAMrjAuC. PEINAUl-ANi? VEÍ-PJK EyplLAúT.' bfiLB'fAAJ ‘A Tt-JN LáAKfV, l! EHölNN iir ónAka- / ■fcr' !» UsÁ l' Vj i1 1-/7 i DYRAGLENS 'tJ < ^ ■$? & UOSKA rcnuiivMniu — SMAFOLK PI6PEM, EVERV LITTLE MOVE VOU MAKE RAISES A CLOUP OF PU5TÍ STOP BLINKIN6 j i I VOUR EYE5!J % Svínastía, þú þyrlar upp Fyrirgefðu, ég get ekki að rykskýi með hverri þessu gert minnstu hreyfingu! Hættu að depla augunum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Utan hættu gegn á hættu tók suður þá ákvörðun að opna á fjörum spöðum frekar en einum. Og var býsna glaður þegar þeir voru passaðir út og makker kom upp með óvæntan glaðning: Norður ♦ K7543 VÁ2 ♦ 753 *K52 Suður ♦ ÁD109862 VG103 ♦ KG ♦ G Þetta var á landsliðsæfingu í fyrri viku. Vestur, Karl Sigur- hjartarson, kom út með laufás og hugsaði sig svo um í nokkra stund. Það gerði sagnhafi h'ka, og sá að spilið ætti að vera létt- unnið. Hægt yrði að henda tígli niður í laufkóng, og gefa svo aðeins einn slag á hjarta og tígul. En það fór á annan veg. Karl spilaði tígli ! öðmm slag, sem^ félagi hans, Ásmundur Pálsson, drap á ás og spilaði aftur tígli. Sem Karl trompaði!! Norður ♦ K7543 VÁ2 ♦ 753 ♦ K52 Vestur Austur ♦ G ♦ — ¥K976 | V D854 ♦ 4 ♦ AD10986: ♦ ÁD109763 ♦ 84 <r Suður ♦ ÁD109862 V G103 ♦ kg + G Dapurleg örlög fyrir NS, en kannski huggun harmi gegn, að AV geta unnið 5 lauf og 5 hjörtu. En bæði er erfitt að komast í þá samninga — 5 tíglar koma eins vel til greina — og svo verð- ur að fínna réttu hjartaíferðina í 5 hjörtum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á kvennameistaramóti Sovétríkj- anna sl. haust. Ung skákkona, Sakahatova, hafði hvítt og átti leik gegn Semenovu, sem er stórmeistari í kvennflokki. 7/, ■ wat íSm ■ \M m ö & 34. Dd8! - Kf7 (Ekki 34. - Hxd8, 35. Hxd8+ - Kf7, 36. Hf8 mát) 35. Dxd7 - Hxa8, 36. De6+ - Ke8, 37. Dg8+ - Kd7, 38. Dxa8 — Dxb3 og svartur gafst upp um leið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.