Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 1
TUlögur forsætisráðherra: Styrkir til f yrirtækja og handaf I á verðlag og vexti -sjábls.5 Nefndaskipan vegna Menningarverðlauna DV -sjábls.28 Hverfaverslunum fækkar um 66 í Reykjavík -sjábls.7 Herinn hótar að taka vöidin í Júgóslavíu -sjábls.8 er m m m w m mm ■ tiiml -sjábls.26 J Konur í mötuneyti hersins kvarta undan álagi -sjábls.3 íslenskir sjónvarpsáhorfendur með móttökutæki fyrir gervihnattasjónvarp geta séð um 30 erlendar sjónvarpsstöðv- ar þegar ASTRA gervihnötturinn hefur sendingar, 5. febrúar. Allt að fimm þúsund íslendingar munu vera í aðstöðu til að sjá erlent sjónvarpsefni. Til að slást I hópinn og fá hágæðamynd þarf tæplega tveggja metra móttökudisk og móttökutæki. Siðan þarf að fá stöðu gervihnattanna yfir miðbaug, taka sér kompás og hallamæli í hönd og stilla diskinn eins og maðurinn á myndinni sýnir. DV-mynd GVA Jóhann tefldi langt undir getu: sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.