Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. 23 Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Veislumiðstöð Árbæjar auglýsir! Við bjóðum í dag úrvals kalt borð á til- boðsverði, aðeins kr. 1280 á mann, 6 teg. kjöt, 4 teg. fiskur. Uppl. í síma 82491 og 42067 eftir kl. 19. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn, eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Raflagnateikningar - sími 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar, raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Mokum snjó! Hraustir strákar mæta með skóflurnar ef þú hringir í síma 91-13616 milli kl. 10 og 13. Snjómokstur. Mokum snjó af gang- stéttum og innkeyrslum. Uppl. í síma 43184. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á .Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493 og 985-20929. Nudd Nuddnámskeið fyrir almenning laug- ard. 4. febr. kl. 10 17 í Dansstúdíói Sóleyjar að Engjateigi 1. Rvk, verð 3000 kr. Kennari: Rafn Geirdal nuddfr. Uppl. og skráningar hjá Gulu línunni í síma 623388. Heilsumiðstöðin. ■ Til sölu Hönnunarstofa Maríu Lovísu Smiðjuvegi 4-c m^kS£ Kópavogi Ég sérhanna fermingarfötin og hátíða- klæðnaðinn. Hönnunarstofa Maríu Lovísu, sími 42999 og 652443. Verslun Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsunda- tali, merkta þér. Sjón er ságu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmioar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. Ert þú kona ekki ein? Vertu sérstök í fötum frá okkur. Einnig fatnaður í- yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, sími 91-75038. Stórútsölunni haldið áfram. Vandaðar kvenkápur og frakkar, Jakkar frá kr. 3.000. Póstkröfuþj. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. hÓKIE Vinsælu, ódýru, amerísku Cobra tele- fax- og afritunartækin. Engir óþarfa takkar eða stillingar. Verð kr. 66.800. Dverghólar, Bolholti 4, sími 91-680360. Fyrir öskudaginn. Trúða-, rauðhettu-,- hjúkrunar-, zorró-, töfra-, sjóræn- ingja-, superman-, kanínu- og katta- búningar. Hattar, sverð, hárkollur, skallar, trúðalitir. Takmarkaðar birgðir. Pantið eða komið tímanl. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörð- ust. 10, s. 14806. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sérverslun með slipivörur og loftverk- færi. Slípibelti, skífur, diskar, púðar, hjól, slífar o.m.fl. Málmiðnaðarversl- unin Isbrot, Bíldshöfða 18, sími 672240. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. normbau design-systems Húnar, snagar, baðáhöld, handrið o.m.fl. A. Bergmann, Aðalstræti 9, sími 91-27288. UNiMAT 1. Fyrir tré og mjúka málma. Auðvelt að setja saman eða breyta í rennibekk, hulsubor eða vfirfræsara. verð m/spennubreyti aðeins kr. 5.640. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. Útsaumur! Setjum útsaum á rókókó- stóla og borð. Ótrúlegt úrval af grind- um, bæði fyrir útsaum og áklæði. Einnig sófasett, borðstofusett. stakir stólar, skápar o.m.fl. Verið velkomin. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, s. 16541. ■ Ýmislegt íþróttasalir til leigu við Guilinbrú. Við bjóðum tíma fyrir knattspvrnu, handknattleik, blak, badminton, körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að fara í borðtennis og billjarð (12 feta nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma eða tefla og spila. Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. á daginn í s. 641144 eða á kvöldin og um helgar í s. 672270. Bflar til sölu Bronco ’78 til sölu, ekinn 130 þús. km, með no spin að framan og aftan, drif 4.56, loftdæla og CB talstöð 40" dekk. Verð 680 þús. Uppl. í símum 985-20892 og kvöldsími 91-672774. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld- in, nóttunni og um helgar, tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma 91-40579 og bílas. 985-28345. ámókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. Húsaeinangrun ht. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar."' Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hfi, símar 91-22866/82643. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur snjómokstur fyrir húsfélög og fyrir- tæki á öllum tímum sólarhrings. Úppl. í síma 985-27673,985-27674 og 91-46419. Hárgreiðslustofan ^ffþena Leirubakka 36 S 72053 Aliar nýjustu tiskunnur i permanenti. Margar gerðir af spíralpermanenti o.fl., einnig alhliða hársnyrting fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15, Visa, Euro. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermánuð 1988 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. febrúar '89. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið HITAVEITA SUÐURNESJA ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu hitaveituæðar frá dælustöð á Fitjum að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Aðveituæðin er tvöföld, 250 mm einöngruð stálpípa, um 48 kílómetrar að lengd. Útboðsgögn verða afhent gegn 5 þús. króna skila- tryggingu á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekku- stíg 36, Njarðvík, og verkfræðistofunni Fjarhitun hf„ Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu Hitaveitu Suðurnesja fimmtudaginn 16. febr. 1989 kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.