Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. 31 Fréttir dv Skaga^öröur: Fleiri bændur í bókhaldið Þórhallur Asmvmdsson, DV, Sauðárkróki „Það sem er að gerast aðallega hjá okkur núna er að við erum að reyna að gera átak í bókhaldsmálum bænda og framundan á Hólum eru námskeið í bókhaldi fyrir bændur,“ sagði Víkingur Gunnarsson hjá Bún- aðarsambandi Skagafjarðar. Víkingur sagði að það væri engin spuming að bændur hefðu mun minni yfirsýn yfir búreksturinn ef þeir héldu ekki bókhald. Þá hefðu kröfur aukist mjög frá stofnunum landbúnaðarins, s.s. stofnlánadeild og framleiðnisjóði, til bænda um að sinna bókhaldinu. Eins sé líklegt ef virðisaukaskatturinn verður settur á að bændur verði að einhverju leyti gerðir bókhaldsskyldir. Víkingur segir að aðsókn sé nokk- uð góð að bókhaldsnámskeiðunum. Þau ásamt fleiri námskeiðum, sem haldin verða á Hólum það sem eftir er vetrar og alveg til vors, eru skipu- lögð af búfræðslunefnd, bændaskól- unum á Hólum og Hvanneyri og Stéttarsambandi bænda. Framleiðni- sjóður landbúnaðarins veitir þátt- takendum ákveðna fyrirgreiðslu. Skiptast námskeiðin í þrjá megin- flokka; fiskirækt og fiskeldi, hrossa- rækt og bændabókhald og rekstur. Héraðsnefnd í Húnavatnssýslu Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki; Gengið var frá stofnun héraðs- nefndar Húnavatnssýslu á fundi ný- lega. Formaður héraðsnefndar var kosinn Ólafur Oddsson í Víðidals- tungu og með honum í héraðsráð Þórður Skúlason á Hvammstanga og Þórarinn Þorvaldsson á Þórodds- stöðum, oddviti Staðarhrepps í Hrútafirði. Að sögn Ólafs í Víðidalstungu var gott samstarf um stofnun héraðs- nefndarinnar er hefur nú tekið við af sýslunefndinni gömlu og yfirtekið eignir hennar og skuldir. Alls er hér- aðsnefndin skipuð 9 fulltrúum; þremur frá Hvammstanga og einum frá hverjum sex sveitarhreppanna. Var gengið út frá þeirri samþykkt að í flölmennari hreppum yrði einn fulltrúi fyrir hverja 250 íbúa. Héraðsnefndin verður meö sömu verkefni og sýslunefndin, aö viö- bættum brunavömum Vestur-Húna- vatnssýslu og tónlistarskólanum. Aftur-á móti er heilsugæslan ekki meðal málaflokka héraðsnefndar þar sem stofnað var sérstakt byggðar- samlag um heilsugæsluna. Var það einkum gert vegna þess að sam- kvæmt lögum er Bæjarhreppur inn- an þessa heilsugæslusvæðis þó svo að hann teljist til Strandasýslu og sé í því lögsagnarumdæmi. Sjúkrahúsið Akureyri: Lán frá Lúx- emborg til tækjakaupa Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: Á fundi bæjarráös Akureyrar ný- lega greindi Sigfús Jónsson bæjar- stjóri frá lánsfjárútboði vegna tækja- kaupa til Fjórðungssjúkrahússins í bænum. Boðið var út lán að upphæð 42 milljónir króna og miðað við láns- tíma tvö og hálft ár. Tvö tilboð bár- ust, frá Deutsche Bank í Lúxemborg og frá Industrial Bank of Japan í London. Bæjarráð samþykkti að taka fyrmefnda tilboöinu. Þá hefur stjóm veitustofnana á. Akureyri lagt til að tilboði Industrial Bank of Japan verði tekið en þar er um að ræða 150 milljón króna lán fyrir Hitaveitu Akureyrar til end- umýjunar á eldri lánum. Það lán er til 6 ára. ---------3--- Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl.'l 4.00. Sunnudag kl. 14.00. Laugardag 11. febr. kl. 14.00. Sunnudag 12. febr. kl. 14.00. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: iboffmann^ Ópera eftir Jacques Offenbach I kvöld kl. 20.00, laus sæti. Laugardag kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnudag kl. 20.00. Ath.l Miðar á sýninguna sl. sunnudag, sem felld var niður vegna veðurs, gilda á sýninguna næsta sunnudag. Tak- markaður sýningafjöldi. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Föstudag kl. 20.00. Fimmtudag 9. febr. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningar- kvöld frá kl. t8.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Þeireruvel séöir f umferÖ- inni semnota endu^ms- UMFERÐAR RÁÐ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Miðvikud. kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Laugardag 11. febr. kl. 20.30, uppselt. -ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma 9. sýning í kvöld kl. 20.00, brún kort gilda. 10. sýning fimmtud. kl. 20.00, bleik kort gilda, örfá sæti laus. Laugard. kl. 20.00, uppselt. 5. sýning þriðjud. 7. febr. kl. 20.00, gul kort gilda. Miðvikud. 8. febr. kl. 20.00. Fimmtud. 9. febr. kl. 20.00. Fóstudag 10. febrúar kl. 20.00, uppselt. Miðasala í Iðnó, simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 oa fram að sýningu þá daga sem leikið er. SlMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21. mars 1989. HOII Höfundur: Manuel Puig Sýningareru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tíma fyrir sýn- ingu. 34. sýning föstudag kl. 20.30. 35. sýning sunnudag kl. 16.00. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og þúningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í sima 41985. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS VEISTU ... að aftursætíð ' fer jafhhraa og framsæöð.i SPENNUM BELTHI hvar sem vlð slljum : bflnum. Kvikmyndahús Bíóborgin I ÞOKUMISTRINU Únralsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÚBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóböllin FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA KOKKTEIL Toppmyndin Kokkteill er ein alvinsælasta myndin alls staðar. Enn þá eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokk- teil i hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Aðal- hlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, Elisa- beth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk- ins. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Háskólabíó VERTU STILLTUR, JOHNNY Antony M. Hall, Robert Downey jr. Leik- stjóri Bud Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó A-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára TÍMAHRAK Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 í B-sal B-salur HUNDALÍF Sýnd í C-sal Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í ELDLiNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15 BULLDURHAM Sýnd kl. 5, 7„ 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, og 9. Stjörnubíó MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÁSKAFULLIR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn FACOFACD FACDFACO FACOFACQ LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Sunnan og suðvestan hvassviðri úrkomulítíð fram eftir morgni en lægir síðan heldur með breytilegri átt, einkum á Vestur- og Norður- landi. Þá má búast við dálítiHi súld. Gengur í allhvassa noröanátt í kvöld og nótt með éljum norðanlands. Veð- ur fer kólnandi upp úr hádegi. Akureyri skýjað 10 Hjarðames rigning 4 Galtarriti frostrign. -1 Keílavíkurílugvöllur þokumóða 6 Kirkjubæjarklausturrignmg 5 Raufarhöfn léttskýjað 5 Reykjavík þokumóða 7 Sauðárkrókur alskýjað 8 Vestmannaeyjar þokumóða 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen súld 8 Helsinki hálfskýjað -1 Kaupmannahöfn rign/súld 8 Osló léttskýjað -1 Stokkhólmur léttskýjað 1 Þórshöfn alskýjað 9 Algarve rigning 11 Amsterdam þoka 0 Barcelona þokumóða 4 Beriin súld 5 Feneyjar heiðskírt 1 Frankfurt súld 1 Glasgow skýjað 8 Hamborg þokumóða 5 London skýjað 7 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg hrímþoka -3 Madrid skýjað -2 Malaga léttskýjað 13 Mallorca léttskýjað 5 Montreal alskýjað 1 New York alskýjað 7 Nuuk heiðskirt -18 Orlando léttskýjað 18 París þoka -2 Róm þokumóða -1 Vín þokuruðn. -4 Winnipeg snjókoma -12 Valencia þokumóða 7 Gengið 41 Gengisskráning nr. 21 - 31. janúar 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 49,790 49.910 48,200 Pund 87,730 87,941 87.941 Kan.dollar 42,147 42,248 40,521 Dönsk kr. 6.8842 6,9008 7.0856 Norsk kr. 7,4065 7,4243 7,4205 Sænsk kr. 7,8769 7,8958 7,9368 Fi. mark 11,6034 11,6313 11,6990 Fra.franki 7,8719 7,8909 8,0113 Belg. franki 1,2783 1,2814 1,3053 Sviss. franki 31,4698 31,5457 32,3273 Holl. gyllini 23,7033 23,7604 24.2455 Vþ. mark 28,7609 26,8254 27.3669 ft. lira 0,03659 0,03667 0,03707 Aust. sch. 3,8037 3,8128 3,8910 Port. escudo 0,3274 0,3281 0,3318 Spá. peseti 0,4324 0,4335 0,4287 Jap.yen 0,38575 0.38667 0,38934 Irsktpund 71,576 71,748 73,180 SDR 65,3554 65,5129 65,2373 ECU 55.8569 55,9915 56,8856 Simsvari vagna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 31. janúar saldust alls 15,802 tonn. Magn I Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Aauðmagi 0.359 50,92 50,00 55,00 Þorskur, ósl. 1,180 47,92 46,00 58,00 Þoiskur, ðsl. 1,894 28,58 25,00 34,00 db. Þorskur, ósl. 11.984 40,52 36,00 42.00 1-2 n. Ýsa.ósl. 0,274 83.58 50,00 SO.OQj M Ýsa.und. 0,069 18,15 15,00 27,00 A morgun veráa seld ca 100 tona al þorski, 2 tonn al ýsu og bátaliskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 31. janúar soldust alls 14,701 tonn. Grálúða 6,292 44.56 44,00 47,00 Þorskur, ósl. 2,765 52,41 46.00 54.00 Þorskur, dbl. 1,242 29,75 25,00 30,00 Ýsa 2.163 100,62 96,00 104,00 Ufsi 0.113 15,00 15,00 15,00 Langa 0.184 47,00 47,00 47,00 Steinbitur 0,562 46,14 40,00 47.00 Koli 0,151 50,00 50,00 50,00 Steinbiturósl. 0.445 23,28 20,00 43,00 Keila, ósl. 0.420 14,00 14,00 14,00 Lúða 0.203 262,10 250,00 300,00 k morgun vortur solt úr Ljóslara HF. Stakluvlk ÁR og floiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 30. janiar soldutt alli 17,059 tonn.________ Þorskur 14.520 51.51 48,00 56,50 Ýs». ðsl. 1,000 115.00 115,00 115,00 Ufsi 0,771 15,00 15,00 15,00 K»fi 0,441 16.15 15,00 17.00 K»il«__________0,037 12,00 12,00 12,00 I dag varfti sM um 20 tom al þortki og 2 toen tl ýto ásamt öánim fiski ár Nrsfai Svsiaþjamarsyni GK og úr dagráðmrþátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.