Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. 9 Utiönd Frelsi gísla í sjónmáli Sýrlendingar og Iranar segja að friðarsamningurinn milli hinna stríðandi fylkinga shíta í Líbanon kunni að leiða til þess að árangur náist í tilraunum til að fá lausa erlenda gísla í landinu. Það voru utanríkisráðherrar landanna sem létu í ljósi vonir um þetta er þeir voru viðstaddir athöfn Líbanskur hermaður stendur við flak af bíl sem eyðilagðist í sprengingu sem varð í austurhluta Beirút í gær. Að minnsta kosti tveir biðu bana í sprengingunni og sautján særðust. Litlu munaði að einn af leiðtogum kristinna manna í borginni biði bana er bílalest hans ók fram hjá þegar sprengjan sprakk. Simamynd Reuter í gær þar sem skrifað var undir friðarsamning milli amalshíta, sem Sýrlendingar styðja, og hizbolla- shíta, sem íranar styðja. „Hvert jákvætt skref sem þetta mun hjálpa til við að frelsa gísl- ana,“ sagði Farouq Al-Shara, utan- ríkisráðherra Sýrlands, um vest- rænu gíslana sautján sem talið er að séu í Líbanon. „Enginn mun verða ánægður með að gíslamir verði áfram í haldi svo að við vonum að allir gíslamir verði leystir úr haldi, þrátt fyrir þjóðerni þeirra," sagði Ali Akbar Velayati, utanríkisráðherra írans. Hizbollah samtökin hafa margoft neitað öllum tengslum við gísla- töku. Nabih Berry, leiðtogi amalshíta, sagði að í friðarsamningnum væri ekki minnst sérstaklega á gíslana, „en ég er viss um að þetta sam- komulag mun verða til þess að gísl- arnir losni eins fljótt og mögulegt er“. Amal- og hizbollahshítar hafa samþykkt að hætta baráttu fyrir yfirráðum í samfélagi shíta í Líban- on en í því eru um ein og hálf miUj- ón manna. Búist er við að íri og Breti verði látnir lausir næstu daga og er sér- stakur sendifulltrúi frá írlandi kominn til Beirút tU að vinna að því. tiHögum sínum Vamarmálaráðherra ísraels, Yitzhak Rabin, reynir nú af öUum mætti að fá Palestínumenn á sitt band. Flestir Palestínumenn hafa haöiaö tiUögum Rabins um kosn- ingar en leiðandi talsmaður Frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, á vesturbakkanum hefur lýsti yfir stuðningi við tUlögu Rabins, einnig leiðtogi and- spymuhreyfingar múhameðstrú- armanna á Gazasvæðinu. ísraelsmaður myrti í gær einn mann og særöi annan þegar hann hóf skothríö á strönd viö Tel Aviv. Hermaður, er elti byssu- manninn, skaut vegfaranda óvart til bana. Lögreglunni tókst að særa byssumanninn. Reuter Varmi BlLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 Hvalrengí 515,- Bringukollar 295,- Hrútspungar 590,- Lundabaggi 570,- Sviðasulta, súr 695,- Sviðasulta, ný 821,- Pressuð svið 720,- Svinasulta 379,- Eistnavefjur 490,- Hákarl 1590,- Hangilæri, soðið 1555,- Soðinn hangiframp 1155,- Úrb. hangilæri 965,- Úrb. hangiframp 721,- Harðfiskur 2194,- Flatkökur 43,- Rófustappa 130,- Sviðakjammar 420,- Marineruð sild ....45,- flakið Reykt sild 45,- stk. Hverabrauð 78,- pk. Seidd rúgbrauð 41,- pk. Lifrarpylsa 507,- Blóðmör 427,- Blandaður súrmatur i fötu.... 389,- Smjör, 15g 6,70 15% AFSLÁTTUR í blót 30-500 manns SÁ NÆSTBESTI 1 I \ Hvert þó ■ “ . nía.n,, baðhengj«m «mSr"“T,®SS'»'8ei”'4‘“°n“m' jfaSSSSXf. Enginn sinu ei RETTARHALSI 2 Kohl varar við öfgum 68 5168. Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, hvatti í gær hina hóf- samari flokka landsins til að beijast gegn öfgastefnum og sagði að sigrar vinstri og hægri flokka í ríkisþings- kosningunum í Vestur-BerUn hefðu verið viðvörun fyrir lýðræðið. „Þetta er beiskur ósigur,“ sagði Kohl á fréttamannafundi daginn eftir að flokksmenn hans, kristilegir demókratar, og frjálslyndir demó- kratar fengu ráðningu. „Þetta er að- vörun til okkar allra.“ Nýnasistaflokkur, sem kaUar sig Lýðveldisflokkinn, undir forystu fyrrverandi foringja úr SS-sveitum Hitlers, hlaut 7,5 prósent fylgi og náði ellefu mönnum inn á ríkisþingið í kosningunum í Vestur-Berlín á sunnudag. Róttækur vinstri flokkur, sem berst fyrir því að hersveitir bandamanna hverfi frá Vestur-Ber- lín, hlaut 11,9 prósent. „Það er okkar markmið að tryggja að kjósendur, sem færast í átt til öfgastefnu, snúi aftur til hinna lýð- ræðislegu flokka,“ sagði Kohl eftir fund í flokki hans þar sem menn reyndu að leggja mat á niðurlæging- una. Kohl varaði við því að orðstír Vest- ur-Þýskalands í heiminum myndi skaðast eftir sigur nýnasista, sem vUja reka innflytjendur úr landi. Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, fær sér sæti i upphafi fundar í Kristilega demókrataflokknum i gær þar sem metin var sú staða sem komin er upp eftir afhroð flokksins í ríkisþingskosningunum i Vestur-Berlin. Að baki honum er Eberhard Diepgen, borgarstjóri Vestur-Berlínar. Simamynd Reuter Fátt er vestur-þýskum stjómvöld- um jafnmikUl þymir í augum og end- urvakning nasismans en hún hefur verið reglubundin martröð allra rík- isstjóma í Bonn frá því að Þriðja ríki Hitlers leið undir lok. Viðbrögð erlendis voru flest á einn veg. Menn lýstu áhyggjum sínum yfir niðurstöðum kosninganna en sögðust hafa traust á vestur-þýskum stjórnvöldum til að bregðast við hættunni. í gær voru miklar mótmælagöngur í Vestur-Berlín vegna kosningasig- urs nýnasista þar daginn áður. í gær vom liðin fimmtíu og sex ár síðan nasistar komust til valda í Þýská- landi. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.