Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1989, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989. 7 Viðskipti Hverfaverslunum fækk- aði um 66 í Reykjavík Svonefndar hverfaverslanir, mat- vöruverslahir í einstökum hverfum Reykjavíkurborgar, fækkaði um hvorki meira né minna en 66 verslan- ir á árunum 1975 til ársins 1988. Á sama tíma varð mikil aukning í bygg- ingu verslunarhúsnæðis í borginni. Þar munar auðvitað langmest um Kringluna. Þetta er samkvæmt upp- lýsingum frá Borgarskipulagi Reykjavíkur. Á árunum 1980 til 1983 var að með- aitaii lokið við byggingu 11 þúsund fermetra af verslunarhúsnæði á ári en um 17 þúsund fermetra á árunum frá 1984 tn byijun ársins 1988. Bygg- ing Kringlunnar skiptir þar að sjáif- sögðu mestu en lokið var við bygg- inguna haustið 1987. 80 prósent af allri verslun í landinu í Reykjavík Það er einnig fróðlegt að sjá að af heildarveltu allrar smásöluverslun- ar í landinu fara rúmlega 80 prósent hennar fram í Reykjavík. Það þýðir að utanbæjarfólk flykkist til Réykja- víkur í verslunarleiðangra. Það er engin ný bóla en staðfestist hressi- lega í upplýsingum Borgarskipulags. Sjoppum fækkað Það er enn fremur fróðlegt að sjá hvernig sjoppum hefur fækkað í Reykjavík. Arið 1977 höfðu 123 versl- unarmenn kvöldsöluleyfi en í byijun. ársins 1988 voru þeir fjórum færri eða 119. Bakaríum fjölgað Árið 1977 voru starfandi bakarí í Reykjavík alls 26 en í byrjun ársins 1987 voru þau orðin 33. Þannig hefur bakaríum í borginni fjölgað um 7 talsins. Greinilegt að menn hafa tahð sig sjá bisness í bakstri. Mun færri fiskbúðir Loks er athyghsvert að sjá að fisk- búðum í Reykjavík hefur fækkað um 10 búðir eða næstum þriðjung. Árið 1977 voru 28 fiskbúðir i borginni en í byrjun ársins 1988 voru þær 18 tals- ins. Helsta skýringin hér hlýtur að vera sú að fiskur fæst í fleiri mat- vöruverslunum en áður. -JGH Kaupmaðurinn á horninu lætur undan með hverju árinu sem liður. Síðustu árin hefur verið gefist upp við rekstur 66 matvöruverslana, svonefndra hverfaverslana. Valur hefur störf hjá Landsbanka á morgun - hættir hjá KEA í dag Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán. uppsögn 5,5-11 Vb.Sp 12 mán. uppsögn 5,5-9,5 Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 3,5-16 Úb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,5 Ab.Sb Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12-18 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupqengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7.75-8,75 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 13-18 Lb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 Allir Vestur-þýsk mörk 7-7.25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 89 12,2 Verðtr. jan. 89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2279 stig Byggingavísitalajan. 399,5 stig Byggingavisitalajan. 125,4stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun Verð- stöövun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,510 Einingabréf 2 1,977 Einingabréf 3 2,288 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,472 Lífeyrisbréf 1.764 Skammtimabréf 1.219 Markbréf 1,843 Skyndibréf 1,064 Sjóðsbréf 1 1,687 Sjóðsbréf 2 1,420 Sjóðsbréf 3 1,198 Tekjubréf 1,573 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiðjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Valur Arnþórsson. Hann hættir í dag sem kaupfélagsstjóri KEA og hefur störf hjá Landsbanka íslands á morgun. Litla Kringlan verði fullgerð um mitt sumar Stefnt verður að því að Kringlan 4-6, stórbyggingin sem stundum hef- ur veriö kölluö htla Kringlan, veröi að fuhu tilbúin um mitt næsta sum- ar. Þegar er búið að taka hiuta af Kringlunni 4 í notkun. Alls er htla Kringlan um 9.500 fermetrar að stærð, auk þess sem tæplega 6 þús- und fermetra bílastæði fylgja hús- næðinu. Það er fyrirtækið Forum hf. sem byggir Kringluna 4, en aðaleigendur þess eru þeir Gunnar Guðmundsson lögfræðingur og Jónas Sveinsson hagfræðingur; Kringluna 6 byggja ísafoldarprentsmiðja hf. og Nýja kökuhúsið hf. Þess má geta að stóra Kringlan svonefnda er Kringlan 8, 10 og 12. ________________________-JGH Kaupir MR ísafold- arprentsmiðju á 43 miiyónir? Fjármálaráðuneytið, fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík, MR, hef- ur gert kauptilboð í húsnæði ísafold- arprentsmiðju hf. að Þingholtsstræti 5 að upphæð 43 mihjónir króna. Ef af kaupunum verður hefur MR kennslu í ísafoldarhúsinu næsta haust. Að sögn Leós Löve, aðaleiganda ísafoldarprentsmiðju hf., er tílboð fjármálaráðuneytisins aðgengilegt og því nokkrar líkur á að samningar takist. -JGH Valur Amþórsson, kaupfélags- stjóri KEA og formaður stjórnar Sambandsins, hættir sem kaupfé- lagsstjóri í dag og við starfinu tekur Magnús Gauti Gautason, fjármála- stjóri KEA. „Það stendur óbreytt að mín störf hjá Landsbankanum hefjast 1. febrú- ar. Þaö stendur einnig að þá verð ég horfinn úr mínu aðalstarfi sem er kaupfélagsstjóri hjá KEA, auk þess sem ég verð horfinn úr stjórnum þeirra fyrirtækja sem ég hef setið í,“ segir Valur. I samningi Vals við bankaráö Landsbankans í upphafi þessa mán- aðar segir að' Valur heíji störf síðár í mánuðinum eða í síðasta lagi 1. fe- brúar. Samkvæmt bankalögum mega bankastjórar ríkisbankanna ekki sitja í stjómum neinna fyrirtækja. En er Valur hættur sem stjórnar- formaður í Sambandinu? „Um það vil ég aðeins segja að það stendur að ég sit ekki í stjórnum neinna fyrirtækja frá og með degin- um sem ég hef störf hjá Landsbank- anum,“ segir Valur. -JGH Auglýsíng: or sem yrahurö i einum Hann tnann <>S idir. Mér aö skrapa 6 mín iá 1 ég spurín 0. Maöur- sem ha™1 mina hurö- Vitemaboná Teák Cleaner Og vib birtist ib alia ífoafölk tekl‘° erkiöáttiaötaka. timarnir^^ostaöihinsvegaf ssrSS-!sr- Fæst í öllum málningarverslunum landsins, kaupfélögum, stórmörkuðum og víðar. International Sími 12879

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.