Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1961, Blaðsíða 26

Fálkinn - 25.10.1961, Blaðsíða 26
Efni: Nál. 60 g ljósblátt 3 þætt, fínt ullargarn, nál. 15 g hvítt. Prjónar nr. 2V2 og 2. Heklunál nr. 2. Teygja á bux- urnar og 3 smellur á kjólinn. Hæð dúkkunnar 30 cm. 16 1. sléttprjón á prj. nr. 2% = 5 cm. Sl. = slétt. Br. = brugðið. Kjóllinn: Fitjið upp 160 1. með bláu á prj. nr. 2% og prjónið 8 umf. perlu- prjón og 8 umf. sléttprjón. Síðan er prjónað mynztrið. 1. og 2. umf. (með bláu): sl. 3. umf. (með hvítu): 1 sl., 1 1. tekin fram af, látið bandið liggja bak við lykkjuna, endurtekið. 4. umf. (með hvítu): 1 1. tekin fram af, látið bandið hggja fyrir framan lykkjuna, 1 sl., endurtekið. Endurtakið þessar 4 umf. og síðan 1. og 2. umf. Haldið áfram með sléttprjón, þar til phsið er 8V2 cm, endið á brugðnum prjón: Prjónið svo 2 1. sl. saman við aUan næsta prjón. Prjónið prjóninn brugðinn til baka. Prjónið nú vinstri hluta baksins á 20 fremstu L: Prjónið sléttprjón og fitj- ið upp 4 1. erma megin, sem eru prjón- aðar með perluprjóni. Fellt af þegar bakið er 514 cm. Prjónið nú framstykkið á næstu 40 L, fitjið upp 4 1. hvorum megin, sem eru prjónaðar með perluprjóni. Eftir IV2 cm ei' mynzturrönd prjónuð eins og á pilsinu. Fellt af, þegar framstykk- ið er 5V2 cm. Hægri hluti baksins prjón- aður, hliðstætt þeim vinstri. Pressað á röngunni og saumað sam- v»> ; i|Sí||; an á öxlunum og pilsið 6 cm upp. Takið upp 40 1. í hálsmálinu á réttunni og prjónið 6 umf. perluprjón með bláu á prj. nr. 2V2. Fellt af. Lokið kjólnum að aftan með 3 smell- um. Heklið snúru, dragið hana í mittið, bundin slaufa Jakkinn: Fitjið upp 80 1. með bláu á prj. nr. 2V2 og prjónið 8 umf. perlu- Frh. á bls. 32 Dömur athugið Að hinar vinsælu PDPLIN - HETTUKÁPUR em komnar i nýjum litum og gerðum (einnig með lausum hettum). Ivápurnar eru ýmist VATTFÓÐRAÐAR eða LOÐFÓÐRAÐAR. HETTUKÁPA frá NINON er tvímælalaust VANDAÐASTA, HLÝJASTA og ÓDYRASTA vetrarflíkin. INGÓLFSSTRÆTI 8 . SÍMI 13669 26 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.