Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1961, Blaðsíða 38

Fálkinn - 25.10.1961, Blaðsíða 38
gengis, loftkæld, lausar slífar, 602 cm3, 22 bremsuhestöfl, 4ra gíra, allir sam- stilltir, þyngd 610 kg, benzíneyðsla 5,5 til 6,5 1 pr 100 km, hámarkshraði 105 km klst., miðstöð og loftræsting, still- anleg framsæti, stálöxlafjöðrun með tveim höggdeyfum fyrir hvert hjól. 2CV-AZL 4ra manna, 2ja cyl. vél, fjórgengis, loftkæld, lausar slífar, 425 cm3, 12 bremsuhestöfl, 4ra gíra, allir samstilltir, þyngd 490 kg, benzíneyðsla 4-—5 1 pr. 100 km, hámarkshraði 90 km klst., miðstöð; sæti má taka úr, ef nota á bílinn til flutninga; stálöxlafjöðrun með tveim höggdeyfum fyrir hvert hjól. 2CV fæst einnig sem sendibifreið (2CV-AZU). Umboðsmaður fyrir S/A André Ci- troén París, er Haraldur Sveinbjarnar- son, Snorrabraut 22 sími 11909. WILLYS Frh. af bls. 33. STÆRÐIN. Stærð Willys-jeppa. Model CJ-5 Lengd milli öxla 81" ........ 2.06 m Lengd alls .................. 3-32 m (mælt frá framstuðara í afturljós) Breidd skúffu ............... 1-51 m Lengd skúffu mælt frá framsæti 1.01 m Breidd milli hjólskála....... 0.915 m Stœrð Willys-jeppa. Model CJ-6. Lengd milli öxla 101"........ 2.57 m Lengd alls .................. 3.93 m (mælt frá framstuðara í afturljós) Breidd skúffu................ 1-51 m Lengd skúffu mælt frá framsæti 1.52 m Breidd milli hjólskála....... 0.915 m HÚDD, BRETTI OG SKÚFFA. Húdd, bretti og skúffa er smíðað úr úrvals stáli. Grindin er af svokallaðri ,,K“-gerð með 5 þverbitum til styrktar. Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 38 SÆTIN Sætin eru klædd vatnsheldu áklæði. Framsætið er heill bekkur, sem rúmar 2 farþega auk bílstjóra. Sætið er tví- skipt, þannig að færa má hluta þess fram farþegamegin og geta farþegar því auðveldlega komizt aftur í jeppann. Fjólubláir draumar Frh. af bls. 4 ulum manni er margt vel gefið, þá gekk þetta furðu fljótt. Síðan fór ég á braut fullnuma í listum til- hugalífsins, en skjótt skiptast veð- ur í lofti. Ég mætti elskunni minni á förnum vegi og hún var kona ekki einsömul. Við hlið hennar gekk svartklæddur sjóliði. Sann- ast að segja gengu þau kinn við kinn og brátt hurfu þau sjónum mínum inn í döggvotan gróður Hljómskálagarðsins. Og um leið tóku hrökkálarnir að stökkva upp úr Tjörninni. . . Ventus. Ililmar Foss Löggiltur skjalþýðundi og dómtúlkur Hafnarstræti 11 . Sími 14824 . Rvík • f F L fí J L'o 5 r K u UR /? • K fí PD U • PU v e EF /? fl V ■ / /V fl L 5 5 h flrr fl K'O'O m p r r flp/ • fl fl flfl R / f) P fl l r / P L / i L 1 N /V fl L N Ý U L 5 ö 5 fl L / fl 5 fl m L L flB ’/ ■ Bfl N / Vfl • 5 N J 'O L fl r r K S / fl 1/ fl k fl fl r~ U RR Ú r Ör fl flfl fl fl fl m u fl R fl B fl fl /?/? u 5 K fl R KflSS O L 7 fl R Þ /? 'O P / &fl /V C fl P fl R L £ P or / UK / /v u k /ú/y J fl L L • fl B fl L L P P N D / ±) TGr R R fl / Þ fl U T fl RU K M Lfl 0 R fl P / 55 K flT E S / /V T / fl P Or U L L K T R fl E KAL/ / 5 K 'fl L K pfl r Lfl E F fl L R / J KL / M £■ / Þ C / /ZD U/2 f/V'o r/'fi /f u/v cT r fl R AT fl Geysimargar lausnir bárust við kross- gátu númer 38. Dregið var úr réttum lausnum og verðlaunin hlýtur að þessu sinni Heimir Hauksson, Kvisthaga 14, Reykjavík. Rétt lausn birtist hér að ofan. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnaði, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 18570 SÍMI: 23737 HEILDSÖLIJB.: SKIPHOLT 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.