Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 3
 Illiil ; '"■i ■ V’ BH !: í.***"" :: :i:ii::í |iiijÍ! í .-t:, J "=- iJ I iiiíiiini:;:! ii.H.n SltiiÍliMij! . ■ .þ'l i Aino Korwa heitir þessi stúlka og var hún fulltrúi Dan- merkur i Scandinavia fegurðar- samkeppninni, sem fram fór í Finnlandi. Þetta er ljómandi lagleg stúlka, eins og sjá má, enda varð hún númer tvö og Uaut þar að auki nafnbótina „ScancUnavia Press“. sem þýð- ir það, að blöðin hafa kjörið hana r^.m fegunstu stúlkuna. Þetta n.undu nú flestir vera ánægðir með, en ekki Danir, beír urðu líka að eigna sér ís- íenzka fulltrúann, Thelmu Ingv arsdóttur. sem bar sigurinn úr býtum. Þeir segja í blaðafrá- sögnum af keppninni, að danska svningarstúlkan Thelma Ingv- arsdóttir hafi orðið númer eitt. Hún sé að vísu fulltrúi íslands vegna uppruna síns, en telji sig samt danska, að minnsta kosti utan keppninnar. Svo stendur annars staðar, að Thelma hafi í viðtali í sænsku biaði gefið Dönum leyfi til að telja sig danska, svo að Danir siáta h'eyknir af því, að þeir hafi a‘5 minnsta kosti unnið eien og hálfan sigur í þessari feaurðarsamkeppni. Þess má geta tíl gamans. að í móðurætt er Thelma að einhverju leyti norsk, svo að það væri öllu nær sð tel.ia hana norska. Við nöfum skýrt frá því áð- ur, að Elizabeth Taylor náði sér í smáaur, eða 250,000 pund, þegar hún talaði smávegis i brezka sjóiwarpið fyrir stuttu. Ejónvarpsgagnrýnendur sögðu að hún hefði verið allt of svaka lega klædd og allt of mikið máluð cg málfar hennar hefði einkennzt af þvoglulegum end- urtekningum á spakmælum eftir Reats, Shakespeare og V/inston Ohurehill. Á meðan var Burton að leika í bvik- mynd í Mexico og Liz var ekki lengi að kema sér þangað á efúr. Fiún lýsti því yfir við blaðamenn, að þau mundu bráð lega gifta sig. Burton segir ekki orð, og kona hans segir að það komi ekki til mála, að þau skilji hann se rígbundinn í báða skó og hún sleppi honum ekki, enda Iangi hann ekkert til að fara. Hverju á svo að trúa. Það ligg- ur við að mann gruni að þetta sé allt leikaraskapur, það er athyglisvert, að enn þá er hvor ugt þeirra formlega skilið. Það er mjóg líklegt, að þetta sam- band þeirra, sem upphaflega var búið til af framleiðendum Cleopölru í auglýsingaskyni. sé einungis gert í gróðaskyni. En þau hafa bæði grætt milljón- ir á þessu kjaftasögum og ekki hefur verið talað um neitt eins mikíð og þetta, jafnt í slúður- dálkum og fréttasíðum, inni á heimilum og úti um allan bæ. Og það er ekki nóg með það. Það hafa verið skrifaðar bækur um þetta samband og það Uggur við að hreykslisblöðin í Banda ríkjunum hafi lifað á þessu efni í ein tvö ár. Maður sér að minnsta kosti varla svo forsíðu mynd af þeim, að hún sé ekki af þeim sitt í hvoru lagi eða saman, eða þá af blessuðum börnunum, sem þurfa að ganga í gegnum þetta allt saman! — Nærri má geta. hvort þau græða fkki á þessu bæði, fjár- hagslega séð og persónulega frægð Það er líka athyglis- veri, að svo er búið um hnút- ena, að af öllu sem Liz vinnur sér inn fær Eddie Fischer helm mginn, en hvað um það, orð þeirra tveggja og gerðir eru í hæsta máta undarleg. Áhugi manna á Roosevelt heitn um Banöaríkjaforseta virðist hafa mrnnkað mjög mikið í Bandaríkjunum. Nýlega var haldið uppboð á ýmsum eign- um hans og konu hans Eleanor ItoosevcM á sveitasetri hans Hyde Park. Búizt var við mikl um árangri af þessu uppboði og haldið að íbúar New York- borgar mundu streyma þangað. tíróðinn af uppboðinu varð samt ekkí meiri en 12000 krón- ur Uppboðshaldarinn sagðist hreint ekkert skilja í því, hvað hefði gerzt, fólkið hefði hlegið að honi'm, þegar hann ætlaði að fara fram á sæmilegt verð fyrir hiutina. Taska t. d., sem grafnir voru á upphafsstafirn- ír F. D R. fór ekki fyrir meira en 260 krónur og hægindastóll, sem forsetinn hafði haldið mik- ið upp á seldist ekki fyrir meira en 480 krónur. Kvikrnyndafélagið Warner Brothers þurfti á eiuhverju pýju og fersku að halda og nið- urstaðan varð sú, að þeir réðu Frank Sinatra sem sérstakan aðstoðaimann, forseta félagsins hins 71 árs gamla Jack L. Warn er. Ekki er vitað, hvort Sjn- ílra er tilvonandi forseti' fé- lagsins þegar þar að kemur, en það væri ekki ólíklegt. Nýjastí ástvinur Ava Gardn- er, ungur hermaður við amer- ísku herstöðina í Torrejon á Spáni, hefur nú snúið við henni bakinu, af því að honum fannst hún of gömul. Ava hefur nú sett á stofn fomgripaverzlun í Madrid til að hafa ofan af fyrir sér að gleyma vonbrigðunum. Hún segir samt, að þó að hún sé þartia í búðinni, þá tilheyri hún ekki vörunum, sem þar ecu til sölu. Það er annars langt síðan Ava hefur leikið i nokku-Ti mynd og undanfar- in ár heíur hún dvalizt á Spáni, þar sem hún elskar hvern nautabanann á fætur öðrum en heppnin er ekki með henni í ástarmálum, svo hún verður að láta sér nægja viðskiptin. í águst var stolið hollenzku málverki. að virði 720.000 ís- lenzkar Krónur. frá Ustasafni í Stokkhólmi. Nú hefur mál- verkið komið í leitimar og fannst það í herhergi 18 ára gamals drengs á heimili nokkru í Frakklandi. Faðir drengsins hafði ’esið um málverkaþjófn- aðinn í Ustaverkatímariti og með frásögninni fylgdi mynd af málverkinu. Honum fannst lýsingin koma heim og saman við malverkið, sem hékk uppi á vegg hjá syni hans og það stáð houna. Ungi maðurinn. sem vsr taugabilaður hafði stolið málverkinu, þegar hann var á ftrð í Stokkhólmi. Sagt er að n.álverkið, sem nefnist Andlitsœynd af dreng, sé gert a£ Frank Hals, en þó er senni- iegra að það sé gert af einum af nemendum hans, hollenzkri konu. Ráðnerrar de Gaulle fengu íyiir stuttu sumarfrí og i kveðjusamsæti ,sem*þeim var haldið. sagði de Gaulle, þegar hann kvaddi þá: Nú vona ég bara herrar mínir, að ekki finn íst neinn Profumo á meðal ykk ar eða þið munuð hafa verra aí. Hanr virtist kannski vera einum oi föðurlegur gagnvart ráðher-um sínum eða ráðríkur, en það eru ekki bara ráðherr- arrJr, heldur allur heimurinn. srm fergið hefur að finna fyr- ir þvi. Farah Diba, keisaraynja í Persíu. hefur nýlega alið manni sínum dóttur, og var ánægja þióðarir.nar ekki minni í það sluptið, heldur en þegar hún álíi soninn og ríkisarfann. Á þessari mynd eru keisarahjón- in í Persíu viðstödd hersýningu, sem fór fram við þingsetning- una í Persíu. Þetta var fyrir nokkru en nú sem stend- ur eru hátíðahöldin áreiðanlega ekki mínni í Persíu.æn þar er uú de Gaulle Frakklandsforseti í fjögurra daga opinberri heim- s:kn. í Kaupmannahöfn var fyrir stuttu opnuð sýning. sem á tíönsku nefnist „Byggeri for MJlia"aer“. Á henni var sýnt eldhús, sem sannarlega gæti verið draumur hverrar einustu húsmóður. Aðalkosturinn við þetta eldhús er sá, að það starf ar sjálft. Það þaríf ekki annað en að hringja hei-m, þá fer eld- húsið af stað, eða hættir, allt eítir vild. Sérstök miðstöð er 1 eldhúiinu, og setur hún allar vélarnar í gang eins og grill- ofninn, uppþvottavélina og elda vélina. Á myndinni sést hús- móðir á vinnustað hringja í eld hú.sið s’tt og segja því fyrir verkum Soraya, núverandi kvikmynda leikkor.a og fyrrverandi keisara ynja í íran, er þarna að lesa k.’ikmyi-dahandrit ásamt móð- ur sinní Sagt er, að vinsældir Sorayu i em kvikmyndaleikkonu tar: sívixandi og er þá mikið sagt, pvi að hún var vinsæl fyr- ir. Sjálf segir Soraya, að nú fyrst eHir skilnaðinn hafi líf iiernar cðlazt eitthvert gildi. en rnín heíur ekki getað fundið r-ein- bamingju í öðru hjóna bandi. TÍMINN, sunnudaginn 20, október 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.