Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 15
Minning Framhald af 13. síðu. Egill Egilsson var vel greindur og listrænn í eðli sínu svo sem þeir frændur fleiri. Hann var söngmaður ágætur, hafði alveg sérstaklega þróttmikla rödd. Er mér í barnsminni söngur Egils í Rafnseyrarkirkju, og hefi ég ekki í annan tíma orðið hrifnari af söng við messugjörð en þegar ég heyrði Egil á Karlsstöðum syngja þennan og fleiri sálma í kirkjunni: „Sannleikans andi, lát sannleik- ans ljós þitt oss skína, send oss í myrkrunum himnesku geislana þína, sannl'eikans sól sjálfs Guðs að há:tignarstól lát þú oss leiðina sýn^.“ Þessi leið, sem liann söng svo fagurlega um, hefur honum nú sjálfum verið sýnd. Jón Á. Jóhannsson. v/Miklatorg Simi 2 3136 @ Bílalesgan Braut Metieig 10 — Sími 2310 Hafnargöfu 58 — 2210 Keflavík SÍMI 14970 Z Z | s* i £ I w 5 « X. Z3 £ J íg lö O 2 Litla SÍMI 14970 bifreiða leigan BÍLASKORTUR Framhald af 1. síðu. 0 leyfi í haust umfram þau pláss, sem losnuðu. Gunnar Vagnsson, fulltrúi í samgöngumálaráðuneyt inu, sem annast úthlutun leyfa í samráði við bílstjórafélagið Frama, sagði, að' þessi umfram- leyfi hefðu verið veitt bæði vegna nauðsynjar umsækjenda, svo og borgarbúa á aukinni þjón ustu. Annars sagði Gunnar,' að litið hefði borizt af kvörtunum beint til ráðuneytisins, en þegar farið væri að heyrast um kvart- anir úti ; bæ, væri sýnilegt, að úrbóta væri þörf, áður en langt um liði. Stærsti gallinn á því fyrirkomu lagi, sem nú rikir í leigubíla- akstrinum, er að lí'kindum sá að bílstjórarnir ráða sínum starfs tíma sjálfir og gildir engin föst reglj um það. Er því von að þeir leggi sig eftir gróðavænleg- ustu tímum sólarhringsins. En þó að þe»r séu flestir í akstri á þeim tímum, virðist það ekki nægja, og vill oft verða löng bið eftir pöntuðum bíl. Langversti tími sólarhringsins er eldsnemma morguns. Getur blaðíð nefnt dæmi þess, að mað ur. sem nringdi á bíl kl. rúmlega sex einn morguninn, fékk ekk- ert svar á tveimur stöðvum, en á hinum var enginn bíll til. For- maður bílstjórafélagsins Frama, Bergsteinn Guðjónsson. sagði blaðinu, að sföðvarnar væru nú að vinna að því að skylda bíl- stjórana til að skipta morgnun- um á milli sín. En þó að sett verði undir þann leka, er þó Ijóst af fjölmörgum damiuni, að þjónustan er ekki nógu góð í þessum efnum. FULLSKIPAÐ Framhald af 1. síðu. óskar blaðið honum alls velfarnaðar 1 starfi,. .. „„ 4» „ _.. Á undan skólasetnlngu fór fram guðsþjónusta í Hóladómkirkju, þar isem prófasturinn, séra Björn Björnsson, predikaði. Tvelr kennarar hætta nú störfum við bændaskóianní eftir áratuga far- sæla kennslu þar. Þetta eru þeir Vigfús 'Helgason og Páll Sigurðsson. Nýlr kennarar hafa verið ráðnlr, þeir Stefán Jónsson frá Kirkjubæ og Stefán Þorláksson. Nemendur á Hólum í vetur eru víðs vegar að af landinu. Dýrin í Hálsaskógi sýnd á ný SÝNINGAR hefjast nú aftur á leikritinu Dýrin í Hálsaskógi.í Þjóð- leikhúsinu og verður fyrsta sýning- in kl. 15 í dag. Leikurinn var sýnd- ur 42 sinnum á s. í. leikári og átti mjög miklum vinsældum að fagna. Uppselt var þá á nær 40 sýningum. Aðalhlutverkin eru leikin af Bessa Bjarnasyni og Árna Tryggvasyni. — Leikstjóri er Klemenz Jónsson. EIGA EKKI BANDARÍKIN Framhald af 7. síðu. Væru Bandaríkjamenn sjálfs- |2lskir og hugsuðu fyrst og fremst um eigin þægindi, hefðu þeir fyrir langa iöngu risið upp og andmælt sem ófcímabærum munaði hinni víðtæku aðstoð vorri við vansælar og þurfandi þjóðir hvarvetna um heim. f öfundsverðu hlutverki mínu sem óbreyttur borgari hef ég verið að velta þessu fyrir mér í sambandi við þann vanda, sem að steðjar. (Þýtt úr Politiken). BLINDAÐIST Framhaíd af 1. síðu. reglur fylgi vörunum á erlend um tungumálum, að alljr ís- lenzkir unglingar skilji þá. Þag ætti auðvitað að vera lágmarks skilyrði, að nákvæmar upplýs- ingar á íslenzku fylgdu öllum innfluttum snyrtivörum. NYR DJAKNI Framhald iaf 16. síðu. ef áhuginn er fyrir hendi. Ég hef keypt marga tugi binda af fornbókasöíum erlendis, en það Jer ævintýralegt að hugsa til þess, að bækur sem kostuðu 20 til 30 kr. danskar kosta nú upp- hæðir, sem fengið hafa mörg núll aftan við þessar tölur. Eft- irspurnin eftir gömlum, íslenzk. um bókum erlendis hefur auk- izt mikið eftir siðari heimstyrj- öldina. — Hvað finnst þér um kirkju- sókn íslendinga, sækir þú mikið kirkjur sjálfur? — Ég hef sótt fjarska mikið af kristilegum samkomum og kirkjum. Mér finnst nauðsynlegt að prestarnir boði meira orðið en gert er. Þeir eiga að kenna orðið eins og það stendur í Biblíunni, hreint og ómengað og fiiæta engu við. Kjarninn cr Kristur. Annars er ég'hlyrihtáH gamalguðfræði en nýguðfræði. — Satt er það, að það hlýtur að vera ömurlegt fyrir einhverja og einhverja presta að messa yf- ir tómum bekkjum, en ég gæti aldrei sagt eins og ónafngreind- ur prestur: „Maður verður að segja eitthvað, sem fólkið vill heyra!” Þao gæti ég ekki gert. 21 Hw WmnRina- r sambands Islands 21. þing Iðnnemasambands ís- lands verður sett í Breiðfirðinga- búð uppi, n.k. laugardag kl. 14.00 og er áætlað að því ljúki á sunnu dagskvöld. Þingið munu sitja um 40 fulltrúar frá iðnnemafélögum víðsvegar aí landinu. Helztu mál þingsins verða: Iðnfræðsla, kjara- mál iðnnema og skipulagsmál sam bandsins. Öllum iðnnemum er heimilt að hlýða á umræður, með- an húsrúm leyfir. litið á húsbúnaðinn hjá okkurf samband húsgagna framleiðenda Ilamg'avegi 26 simi 20 9 70 FYRSTU TÓNLEIKAR MUSICA NOVA HF-Reykjavík,.19. okt. í ÞJÓÐLEIKHÚSIÍJALLARAN- um annað kvöld verða fyrstu tónleikar Musica Nova haldnir á þessu starfsári. Þar verð.a flutt fjögur verk og eitt íslenzkt eftir Þorkel Sigurbjörnsson er nefn- ist Haustlitir. Minnst fjórir tón- leikar verða haldnir á árinu og líklega einn eða tveir gestahljóm leikar. Félagið hefur nú í fyrsta slflpti gefið út hl'jómleikaskrá og liggur hún frammi á Mokka- kaffi ásamt skírteinum fyrir veturinn. Risaffildliakin húsinu í dag GB-Reykjavík, 19. okt. Risaskjaldbakan, sem fannst á reki fyrir norðan, er nú á sýning- arferð undir stjórn Einars Hans- sen skipstjóra, og verður almenn- ingi til sýnis í Fiskifélagshúsinu á horni Ingðifsstrætis og. Skúlagötu kl. 2—4 e.h. á sunnudag. Skjaldbakan var geymd í frysti- húsinu á Hólmaví'k, í allt að 30 stiga frosti. En á fimmtudag lagði Einar skipstjóri af stað með hana suður í sýningarferð, í lokuðúm bíl, og sýndi hana fyrst á Akra- nesi og kom síðan *með hana til Rcykjavíkur. Öllum er heimill að- gangur að sýningunni i Fiskifélags húsinu, og kostar aðgangur 10 kr. fyrir fullorðna og 5 krónur fyrir börn. Frumstæðir veidimeiin BÓ-Reykjavík, 16. okt. — í gœr tók lögreglan tvo stráka sem voru að veiða í Elliða^ ánum, og höfSu fengið þrjá laxa í pokann sinn. — Strák arnir beittu frumstæðri veiði, aoferð. Þeir höíðu bundið hníf framan á bambusstöng og ráku þefta í laxinn, en hann liggur nú mlklð og hefur hægt um sig. Þetta voru 11 og 12 ára strákar. i Timanum koma kaup- enrium samdagurs..,'I::' samband við seljand- Tveir strjúka frá Kleppi BÓ-Reykjavík, 19. okt. Laust fyrir kl. 17 í gær var lög reglunni tilkynnt að tveir vist nxenn hefðu strokið frá Kleppi Lögreglan fann mennina kl. rúm lega 23 og flutti þá á sinn stað, Ekki er vitað til að þeir hafi gert neinn óskunda. Fræðslufundur Vélstjórafélags Vestmannaeyja Vélstjórafélag Vestmannaeyja eínir til fræðslufundar um verk- menningu og kjaramál í Akoges- sunnudag kl 13,30. Véstjórafélag- ið ieitaði íil Iðnaðarmálastofnunn ar íslands um aðstoð við að koma þessum fundi á og varð stofnunin við þeirri beiðni og munu þeir Sveinn Björnsson verkfræðingur, og Þórir Einarsson, viðskiptafræð- ingur, flytja fyrirléstra á fundin- um og leiðbeina þátttakendum að öðru leyti. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi yfir frá kl. 13,30 og fram efíir kvöldi með stuttu kaffi- og matarhléi og verða eftirtaldir fyr- irlestrar fluttir: Lífskjör og fram- leiðni. Maikmið og tilgangur hag- ræ.ðingar. Ný launagreiðslukerfi, eðli þeirra og uppbygging. Sam- starfsnefndir starfsmanna og síjóinenda x fyrirtækjum og kerf- isbundið starfsmat. Eftir hvern fyrirlestur verða frjálsar umræð- ur og fyrirlesarar munu svara fyr- irspurnum og einnig verða sýnd- ar fræðsliikvikmyndir. Öllum er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. Séra Ingólfur Guðmundsson skipaður Séra Ingólfur Guðmundsson, sem hinn 15. þ.m. fékk veitmgu fyrir Mosfellsprestakalli í Árnesprófasts dæmi. hefur tekið aftur umsókn sína um Bústaðaprestakall í Rpvkjavík. Nú er því aðeins einn umsækjandi um Bústaðapresta- kail og er það séra Ólafur Skúla- son, æskulýðsfulltrúi. Innilegar þakkir færum við æliingjum og vinum, sem glöddu okkur á 50 ára hjúskaparafmæli okkar með heimsóknum, gjöfum og skeytum eða á annan hátt. Lifið heil! Magnúsína Guðrún Björnsdóttir og Sigurður Einarsson frá Gvendareyjum Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýnt hafa okkur samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför Snorra Áskeissonar prentara og heiðraS hafa minningu hans. Foreldrar, systkin og aðrir vandamenn. TÍMiNN, sunnudaginn 20. október 1963 — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.