Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 9
ritsTcsnaEíaaHE^HHSHSsrasiBSSjs'ses^síöaí Koddi Jakobs er einkennilegt heiti á stofpun, en svo nefnist danshús eitt, eða öllu heldur leikhús _ Massachusettsríki í Bandari'Kjunum, þar sem í þrjá tíu sumur hefur verið haldin danshátið og frumsýndir list- dansar hvaðanæva úr heimin- um. Husið ber heiti í biblíustíl af stórum veðurbörðum steini þar fyrir utan, sem glóir mikið í fullu tungli. Á hverju sumri í júlí og ágúst hefur verið haldin þar listdanshátíð og nú í sumar þrjátíu ára afmælishátíð. Leik- liúsið Koddi Jakobs er víðfrægt orðið, enda var stofnandi þess og foirstjóri enn í dag, Ted Shawn, einn fyrsti ameríski list dansari sem hlaut alþjóðafrægð fyrir llsc sína. Þegar hverri há- tíð lýkur. fer Ted Shawn á stúf ana og ferðast land úr landi um alian hnöttinn að uppgötva ungt haxfileikafólk eða útvega fræga dansara frá öðrum löndum til að koma fram á næstu danshá- tíð. Alls hafa á síðustu þrem áratugunum meira en þúsund dansarar komið fram á hátíð- inni í Kodda Jakobs. og frum- m Þetta danspar, Mark Ryder og Emily Frankel, hafa nokkrum sinnum sýnt dans á Kodda Jakobs, f an herur nokkur danssýning þar vah-ið aðra eins furðu og hi ifninj,u og Indíánadansarinn Ernestis frá Brezku Columbíu í Kanada Fyrir átta árum voru danskm ballettdansarar fyrst kynntir í Bandarfkjunum, þeg- ar kom hópur ,,ungna Dana“ úr Knnung.t ga danska ballettínum og dansaði á Kodda Jakobs. Áð ur var þessi ballettflokkur ekki Kunnur nema að nafninu til í Ameríku og þannig var einnig hér í Beykjavfk, þangað til þessi frægi ballettflokkur hélt sýningar hér í Þjóðleikhúsinu. En önnur nðfn, sem ber að neína, eru Ballet Rambert ■ elzti dansflokkur Englands, sænska ballerínan Birgit Akes- son. Þjöðdansaramir frá Cey- lon TofkHa Alasa frá Samoa, Herman Baldrich frá Chile og Balasariswati, sem talinn er mesti túlkandi hins trúarlega dans Abhinaya. Þetta eru okk- ur frarr-andi nöfn, sem segja lítið út at fyrir slg, en það sýn-- ir þó, að Ted Shawn, stofnanda og s+jernanda þessa einstæða leikhúss sem heitir Koddi Jak- obs. er það mikið í mun að Koddi Jakobs - einkennilegt nafn á einstæðu leikhúsi sýningin var haldin fyrir 45 manna hóp áhorfenda 1933, en nú orðið sddpta gestir þúsund- um á h^erju sumiri. Bæði eru það einstakir fræg- ir dansarar, damspör, og fjöl- mennir danshópar' feða félög, kynna þar eins mörið af beztu danslist heimsins og föng eru á. Hér Dirtast myndir af fáein- um danasýninigum leikhússins, sem gefa nokkra hugmynd um fjölbreycni danshátíðar Kodda Jakobs Þessi mynd er af Ted Shawn, stofnanda og stjórnanda Kodda Jakobs. Hann er þarna með dansflokk sinn og stendur sjálfur yzt til hægrl. ayning |azz-ieiK- I sumar, á 30 ára afmælfshátiSinnl var m. . , ________ flokks, og dansararnlr eru Alvin Afley og ungfrú de Lavallade. sýndir hafa verið meira en tvö bundruð dansar. Hátíðaigestir koma þangað í júlí og ágúst úr öllum álfum heims, því að hvergi í beiminum býðst upp á svo fjölcreyttar listdanssýning- ar sem í Kodda Jakobs. Fyrsta sem koma tíl að sýna listir sínr ar á 'hátíðinni. Svo nefnd séu nokkur daami var ein af fyrstu listdamskonum erlendum, sem þai sýndu list sína. mesta klass íska danskona Japana á sínum t'tna, 'Tei' Ko, sem nú ér látiri, og mörgum árum seinna kom fjölmennur hópur dansara frá japanska Kabuki-leifehúsinu. Einn snjallasti og sjaldséðasti áanshóíiindur spænskur, dans- niærin Carmelita Marracci, sýndi bar listir sdnar. Og sjald- neyta hádegisverðar. Að þessu má stuðla með því að auðvelda fólki, sem ekki nægir kaldur matur, að fá heitan mat á hóf- legu verði nálægt vinnustað. Ráðstaíanir þarf að"gera. sem beina ferðum barna frá mið- bænum, og höfuðumferðarstræt um. Þetta verður gert m. a. með réttri staðsetningu skóla og leikvalla. Ætla þarf börnum rými til ieikja á lóðum við íbúð arhúsin cg á aðliggjandi landi. Skólana þarf að staðsetja þann- ig, að Dörnin þurfi sem minnst að sækja til þeirra yfir miklar umferðargötur. Og lóðir skól- anna b irfa að vera girtar. Við gerð umferðaræða þarf að miða við eðli umferðarinn- ar, svo sem að aðgreina um- ferð gangandi fólks og öku- tækja. I íbúðarhverfum þarf að haga skipan gatna þannig, að sumar getur verði einvörðungu ætlaðar gangandi fólki, Byggingar- og sklpulagsmál Nauðsynlegt er að notfæra sér hið mikii landrými sem bezt til lausnai öryggis- og uppeld- isvandamálum. Ber þar fyrst að nelna að miða þarf húsa- gerð pg íkipulag sem mest við þarfir fjölskyldunnar. Fjöl- skyldan er sífellt að breytast, en þýðingarmesta þróunarskeið hennar er sá tími sem börnin eru í bernsku. Þann tíma eru einbýlishús ærstæ 'í. eða rað- hús, affarasælasta byggingar- lagið. Háhýsi og fjölbýlishús henta nins vegar fremur barn- iausu tolki og einhleypu. Taka þarf fyrir byggingu íbúða i jörð, þar eð slíkt er þarflaust af fjárnagsástæðum og óverj- and að óðru leyti, enda gegn lögum. Fjögurra íbúffa ..villurn ar“, þax sem íbúffir eru bæði í kjallax-ö og risi, eru mjög á- heppilegar. Kjallaraíbúðir eru óhollar tg risíbúðir hættulegar. Lóðir purfa að vera það stórar, eða skipan húsa á lóðum þann- ig, að Dórn og unglingar geti þess vegna hafzt við heima eða nálægt neimili sínu. Kostnað- ur af barnagæzlu og gæzlu- Framhaid á 13. slða. T í M I' N N , sunnudaglnn 20. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.