Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 8
■J s Hrakinn ur Þau tíSindi hafa gerzt, að einn af forystumönnum Al- pýðuflokksins í Hafnarfirði og fyrrverandi bæ|artulirrui, Árni Gunnlaugsson hrl., hefur sagt tig úr Alþýðuflokkn- um i mótmælaskyni við svik flokkstorystunnar gagnvart því fólki, sem stutt hefur Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði undanfarið og ofríkis og einræðisbrölts Emils Jónssonar, sem á hinn ódrengilegasta hátt hefur útilokað flokksbund- ið fólk frá að taka þátt í ákvörðun í mikilvægu máli. Fer ekki milli mála, að þessi atburður mun vekja mikla at- hygli, ekki aðeins í Hafnarfirði, heldur um allt land og gefur nokkra innsýn í það ástand, sem ríkir í „höfuðvígi Alþýðuflokksins á íslandi", og heimabyggð formanns Al- þýðuflokksins, eftir íhaldssamvinnuna undanfarið, og hvaða leiðir eru farnar til að viðhalda henni og efla. Forsaga málsins Akvf'rðun þessi á sér langan aðdragarida og að baki bennar er löns saga og lærdómsrík.. Þa8 heiur ekki farið dult, að Aini Gunnlaugsson hefur verið n.ótfaiÞnn því stjórnarsam- slarfi, sem nú á sér stað og þeirri k.iaraskerðingarstefnu fyr ir alla alþýðu manna, sem fylgt hefur x kjölfarið og sem Al- þýðuflokkurinn ber fulla ábyrgð’ á Þrátt fyrir það tók hann n.iög virkan þátt í kosningabar áttu Alþýðuflokksins fyrir síð- ustu bæjarstjórnarkosningar o.g tckst með sínum alkunna dugn aði að forða flokknum frá enn n.exra íylgistapi en raun varð á Þá hvarflaði ekki að neinum að sams'.arf milli Alþýðuflokks ins og Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði kæmi til greina, enda marg yfirlýst af forystu- mönnum flokksins, að slíkt væri með öllu útilokað. Með því samstarfi, sem nú hefur tek- izt milli þessara flokka þar, og þeim bolabrögðum, sem beitt var til að koma því á, hafa ver iö írainin grundvallarsvik gagn vart þvx fólki, sem stutt hefur Alþýðuflokkinn í Hafnarfirð'i í þvi skyn; fyrst og fremst að úti- loka áhrif þess sérstaka íhalds, sem þar hefur hreiðrað um sig,- frá stjórn bæjarmála. Þá var öll málsmeðferð me_ð þeim hætti, að segja má að Árni hafi verið hrakinn úr flokknum, enda virð íst svo, að menn með sjálfstæða skoðun eigi vart heima í þess- ari samkundu, en að því verður vikið nánar hér á eftir. Fundur í Alþýöuflokks- Félagi Hafnarfjarðar. í femúar s. 1. var haldinn fundur i Alþýðuflokksfélagi Hafnarfjarðar. Til umræðu var stefnuskrá Alþýðuflokksins og svo önnui mál. Umræður um stefnuskrána tóku nokkurn t.’ma og var orðið nofckuð álið- íð, þegar þeim var lokið. Und- xr dagskrárliðnum önnur mál kvaddi Ámi Gunnlaugsson sér hijóðs cg ræddi um bæjarmál og bar f'am tillögu um að Al- þýðuflokkurinn hefði forgöngu um að kanna möguleika á sam- starfi vinstri flokkanna um stjórn bæjarins. Vitað var, að meirihluti fund jrmani.a var þessu samþykkur. Þá kom fram ósk um, að mál- :nu yrði frestað, áliðið væri fundar.ima og eðlilegra að betta má' yrð'i rætt á öðrum fundi, sem lofað var að halda ir.jög bráðlega. Var almennt gert ráð fyrir að sá fundur yrði viku síð.ir. Féllust fundarmenn á þetta, enda ekki óeðlilegt, ef af heilum hug hefði verið mælt. En þiátt fyrir ítrekaðar kröf- ur hefur þessi fundur ekki ver- ið haldinn enn. En á þennan miður heiðarlega hátt tókst for manní Alþýðuflokksins að hindra að almennur flokksvilji fengi að koma fram. Var búinn aS semja við Ölaf. Það er nú komið á daginn, að Emií Jónsson var ákveð'inn í að i°u s" ..;a gefið loforð. Hann var þegai búinn að semja við Ólaf Thtrs um samstarf og til þess skyldi svipa ríkisvaldsins verða notuð ef þörf krefðh Hafnarf,arðarbær er í miklum ljárhagsvandræðum. sérstak- iega vegna bæjarútgerðarinnar cg þarf á aðstoð og velvilja rík- isvalds'ns að halda til þess að ráða fram úr þeim vanda. Þetta var svipan, sem nota skyldi. Nú Alþýðuflokknum skyldu menn gera það upp við sig, hvsrt þeir vildu hafa ríkis- valdið sér vinveitt eða ekki, hvort peir vildu hafa Ólaf og Emil íreð sér eða móti. Það vald, *em hinn almenni kjós- andi hafði gefið Emil Jónssyni, skyldi notað sem svipa á kjós- andann sjálfan. En til þess að soma þersu i framkvæmd þurfti sérstakt lag og þau vinnubrögð höfðu á sér hinn persónulega blæ foviranns Alþýðuflokksins ems og nú verður drepið á. Leyninefnd, tveir fundir. Dag t-inn í júnf s. 1. var full- frúaráð Alþýðuflokksins í Hafn arfirði ivatt saman til skyndi- iunda: Fulltrúar voru yfirleitt ’ooðaði'- með nokkurra klukku- sÞmda ívrirvara og í suma náð ist ekkr Fundarefnis var ekki getið 1 fundarboði. Þegai á fundinn kom, til- kynnti 'crmaður fulltrúaráðsins sð untíanfarið hefðu staðið yfir samningaviðræður milli Alþýðu flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins um samstarf í Hafnarfirði og samningur lægi fyrir fund- inum ti> samþykktar. Ekki fékkst upplýst hver hefð'i skipað viðræðurefnd. renndu menn þó grun í af þar hefði Emil Jóns- son verið einn að verki og fæst- ir vissu um, að viðræður hefðu staðið yfir. Málið fékk daufar undirtrrtir og átti formælendur fáa en blaut harða gagnrýni. Sá að útiloka að Stefán gæti verið viðstaddur þegar málið var af- greitt, enda mikill vafi á að það hefði hlotið samþykki, ef hans hefði notið við. Kröfunni um almennan Fund enn hafnað. Þegar hér var komið sögu. gerði Árni Gunnlaugsson þá kröfu fvrir sina hönd og þess f.iölda sem andvígir eru sam- siarfinu að mál þetta yrði tek- ið fyra á flokksfundi í Alþýðu- flokksfé ögunum. svo að hinum a'mennu stuðningsmönnum flokks ns yrði gefinn kostur á £Ö láta s ljós skoðun sína og seg.ia síðasta orðið. Má benda á : þessu sambandi, að samstarf Alþýð.iflokksins og Alþýðu- bandalagsins í Hafnarfirði hafði venð samþykkt á almennum fundum félaganna. Hér var að- eins óskaö eftir að sama aðferð væT- v Khöfð. En þessari sjálf- sögðu ósk var hafnað Mun það teljast fatitt ef ekki einsdæmi, aö forn.aður eins stjórnmála- fkkks sluli ekki þora að leggja stórmál undir flokksfund. Emil hrekur Árna Gunn- taugsson úr flokknum. Það ei ljóst af því, sem hér heíur -'erið sagt, að með fram- ferði sfnu hefur Emil Jónsson beinlínis hrakið Árna Gunn- iaugsson úr Alþýðuflokknum. greiðslu á fundi flokksfélag- ar.na, Allt eru þetta stórar ávirð- ingar og furðulegt, að flokks- formaður skuli leyfa sér að beita samherja sína og stuðn- ingsmenn slíku ofríki og ódreng «kap. i/altur i sessi. Það hefur lengi verið vitað, að Emil Jónsson er kaldrifjað- ur stjórnmáiamaður. Er skemms- að minnast gerðar- dómslaganna alræmdu í þvi -ambandi Þetta hefur skapað honum vaxandi óvinsældir, enda hefur hann orðið að sætta sig við stöðugt fylgistap í kjör dæmi sxru Hitt hefur farið teyndara hve höllum fæti hann ste.idur í sinni heimabyggð. Þær aöferðir, sem hann hefur notað ti’ framdráttar hugðarefn um sínum staðfesta, að þar á hann formælendur færri en ætla sxvldi. Hverjsr verða afleiðing- arnar? Ekki fer á milli mála, að úr- sögn Ama Gunnlaugssonar úr Alþýðuf’okknum mun vekja m'kla athygli og hafa víðtækar og ófy.irsjáanlegar afleiðmgar fyrir Albýðuflokkinn í Hafnar firði. Hann hefur um áraraðir stað :3 i fjlkingarbrjósti fyrir flokk mn A háskólaárunum var hann Finn helzti fonistumaður Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, Árni Gunnlautsson. nevðist til að segja sig úr flokkn- um vegna ofrikis Emils Jónssonar Emil séT ekki fært að koma því í gegn á þessum fundi og frest- a?! honom um tvo daga. Og nú var fundur haldinn á tilsett- um tíma enda málið honum hugleikið En frestinn hefur hann ið sjálfsögðu notað til að tryggja tramgang málsins. Var samstarf:ð'síðan samþykkt með naumum meirihluta. Þess má geta, að einn harð- asti andstæðingur . íhaldssam- starfstns i fulltrúaráðinu, Stef- án Gunnlaugsson, fyrrv. bæjar- stjóri, var erlendis. þegar þetta gerðist Er noickur ástæða til að ætla að sú ieynd og sá hraði, sem var á þessu hafi verið til þess flann hmdrar að tillaga Árna urr. atnugun á samstarfi vinstri flokkani.a fáist rædd í flokkn- um. Hann iætur leyninefnd semja við Sjálfstæðisflokkinn, vitandi það. að uilaga um samstarf við aðr-a aðila liggur fyrir óaf- grexdd. Hann notar tækifærið. þegar etrn af höfuðandstæðingum ilialdssamstarfsins er fjarver- andi til að fá samþykkt með naumum meirihluta í fulltrúa- :á?i flckksins samstarf við íhaldið. Og hann neitar að verða við þeirri sjálfsögðu kröfu, að mál petta tái lýðræðislega af- í forystusveit Alþýðuflokksins þar. Formaður FUJ í Hafnar- fuði og ritstjóri blaðs þeirra var hann um áraraðir, fulltrúi flokks’ns í bæjarstjórn o. fl. Að bnki honum stendur fjölmenn ætt, sem fram að þessu hefur verið ein sterkasta stoð flokks- in* í bæ.ium Hann er vinmárg- ur, góður drengur og traustur oe''sónujeiki Fyrir hans tilstilli hefur rnargt fólk veitt Alþýðu- fiokknum brautargengi. Með hc num í baráttunni gegn ofrlki Emils Jónssonar stóðu flestir af yngri og greindari mönnum flokksins. Hvað gerir sllt þetti. fólk nú? Orvqqismál barna oq unqlinaa Ályktun frá Menningarsamtökum háskólamanna Atbugun hefur leitt í ljós, að í Reykjavík verða um sjö sinnum fleiri umferðarslys á bömum heldur en í jafn stórri borg Bandarikjunum með jafnmarga bíla. Öryggismál barna og unglinga eru þvi orð in mddb vandamál. Öryggi barna og unglinga má auka með hæfilegum ráðstöfunum. En þær ráðstafanir verða að bein- ast að hollum aga barnanna sjálfra. auknum skilningi for- eldra og annarra leiðbeinenda bamanna á hættunum, bættri skipulagningu umferðarinnar, og síðast en ekki sízt að slkipu- lagsmáium og byggingarfyrir- komulagi borgar og bæja. sem miklu ’.æður um eðli umferðar- innar og vandamál hennar. — Börn og unglingar eru fyrst og fremst á terli milli heimila, leik valla og skóla. Börn og ungling ar þuría að geta hafzt sem mest við heima eða nálægt heimili sínu, og síðan í skólan um eða við skólann. Um leið er augljóst að staðsetning skól anna heíir mikla þýðingu fyrir öryggi oarna og unglinga í um- íerðinni. UmfertTin Foreldrum skal á það bent að nauðsynlegt er að þau brýni hættur umferðarinnar fyrir börnum sínum og gæti þeirra sem bezt fyrir þeim hættum. Yfirmonnum kennslumála skal á það benc, að nú er svo komið að nauðsynlegt er að koma á reglulegri fræðslu í umferðarmálum i skólunum. í þeim tilgangi að auka öryggi í umferðinni. Bílstjórum skal á það bent að börn innan 12 ára aldurs hafa ónógt fjarlægðarskyn og því ekki að treysta að þau gæti sín fyrir ökutækjunum. Lögreglunni skal á það bent að eriendis sýna rannsóknir að tiltölulega fáir menn valda miklum hluta umferðarslys- anna. Sérstakt eftirlit þarf því að hafa með þessum mönnum og taka taumana Auka barf kröfur ti) þeirra, sem ökurétt- indi eiga að hljóta og herða eftirli' .neð því hverjir fái þau. R.áðstr.íanir þarf að gera, sem beinast a? því að draga úr um- ferðinni. Kemur þar fyrst til greina j* fella niður þann sið, að menn fari heim til bess að b TÍMINN, sunnudaginn 20. októbor 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.