Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 5
Það eru Parker gæðin sem gera muninn ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu ódýrar' en hverjir þeirra hafa slíkar blekbirgðir? Parker T-BALL kúlupenni hefir blekfyllingu Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að af- henda símaskrána 1964 til símnctenda í Reykja- vík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal lands- símastöðvarinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum dögum frá kl. 9—19 ,nem? á laugardögum kl. 9—12. verða afgresdd símanúmer Þriðjudaginn 22. október Miðvikudaginn 23. október Fimmtudaginn 24. október Föstudaginn 25. október Laugardaginn 26. október Mánudaginn 28. október ' Þriðjudaginn 29. október Miðvikudaginn 30. október Fimmtudaginn 31. október Föstudaginn 1. nóvember Laugardaginn 2. nóvember 10000—11999 12000—13999 14000—15999 16000—17999 18000—19999 20000—21999 22000—24999 32000—33999 34000—35999 36000—38499 40000—41999 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni við Strandgötu frá mánudeginum 28. okt. n.k. Bæjarsími Reykjavikur og Hafnarf jarðar Utboð Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss í Heima- hverfi hér í borg. Svæðið takmarkast af Suður- landsbraut, Álfheimum og að Langholtsvegi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8, gegn 3000 kr. ■skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Odýrar eikartunnur til sölu í gosdrykkkjaverksmiðju vorri, Þverholti 22. H.F. ÖLGERÐIN EGíLL SKALLAGRÍMSSON sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjulegum kúlupennum. Rafið þér nobkurn tíma keypt ódýran kúlupenna, aðeins til að eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar? Þetta kemur ekki fyrir ef þér eigið Paiker T-BALL kúlupenna því að hann, er hinn frægi kúlupenni, sem skrifar allt að fimm sinnum leneur með aðeins einni fyllingu. Og nýjar fyllingar — fást hjá Parker sölum af fjórum mismun andi oddbreiddum og fimm bleklitun. á ótrúlega lágu verði. Þær hafa allar hinn éinstæða samsetta og holótta T-BALL odd, sem tryggir áferðarfallega skrift. Parker A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY Hitadúnkur Til söiu hitavatnsdúnkur, 8 ferm 1600 lítra, hentug- ur fyrir blokk. Sími 33474. PÚSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskmri kaupenda. Sandralan við Elliðavog s.f. Sími 32500 Trúiofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land HALLDÖR Skólavörðustfg 2 TÍMINN, sunnudaginn 20. október 1963 — s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.