Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 14
í Danzig, sem ekki yiði hægt að gera eitthvað við'1. Hann vildi fá Danzig, og hann vildi fá þýzkan veg og járnbraut- arteína yfir pólska hliðið. Ef hann og Beck legðu gamlar venjur á hilluna og reyndu að finna lausn eftir algerlega nýjum leiðum, þá var 'hann þess fullviss, að þeir gætu náð samkomulagi, sem hæfði báðum löndunum. Beck var ekki viss um þett'a. Þó, eins og hann sagði við Ribb- entrop í trúnaði næsta dag, vildi hann ekki vera of hreinskilinn við foringjann, hafði hann svarað, að „Danzig-vandamálið væri mjög erfitt viðureignar". Hann gat ekki séð íyuppástungum kanslarans neitt, sem „svaraði til“ Póllands. Þá benti Hitler á þau „mikl'u hlunnindi“, sem Pólland hefði af því að hafa landamæri sín að Þýzkalandi, þar með talið hliðið, tryggð með sáttmála“. Þetta hafði greinilega ekki mikil áhrif á Beck en að lokum samþykkti hann að hugsa málið frekar. Eftír að ’hafa velt því fyrir sér yfir nóttina, ræddi pól'ski utan- ríkisráðherrann við Ribbentrop næsta dag í Múnchen. Hann bað hann að færa foringjanum þau ■skilaboð, að eftir að hafa alltaf verið fullur bjartsýni í lok allra viðræðna við Þjóðverja, sem fram , liefðu farið til þessa, þá væri hann í dag eftir fund sinn með Hitl'er „í fyrsta skipti fullur svartsýni". Sérstaklega hvað viðvéki Danzig, en eins og kanslarinn hafði rætt það mál, sá hann nú „ekki minnsta möguleika á samkomulagi“. Það hafði tekið Beck ofursta, eins og reyndar svo marga aðra, sem skýrt hefur verið frá i þess- ari bók, alllangan tíma að vakna upp og fyllast svartsýni. Hann var mjög andvigur Rússum, eins og flestir Pólverjar. Þar að auki lík- aði honum ekki við Frakka, en hann hafði haft ímugust á þeim al'lt frá því 1923, þegar honum hafði sem hernaðarfulltrúa í pólska sendiráðinu í París, verið vísað úr landi vegna meintrar sölu á skjölum varðandi franska her- inn. Ef til vill var það eðlilegt, að þessi maður, sem orðið hafði utanrikisráðherra Póllands í nóv- ember 1932, sneri sér til Þýzka- lands. Hann hafði allt frá byrj- un verið fylgjandi nazista-einræð- inu, og síðustu sex árin hafði hann gert allt, sem hann gat, til þess að færa land sitt aær Þriðja rík- inu og til þess að veikja hin gömlu bönd, sem bundu það Frakklandi. Þegar til lengdar lét, hafði Pól- land mest allra landa, sem átti landamæri að Þýzkalandi, eitthvað að óttast. Það hafði verið allra landa blindast á þýzku hættuna. Ekkert ákvæði Versala-samnings- ins höfðu Þjóðverjar fyrirlitið jafnmikið og það, sem leiddi til þess að Hliðið varð til, sem veitti Pólverjum aðgang að sjónum — og skil'di Austur-Prússland frá Ríkinu. Aðskilnaður gömlu Hansa- borgarinnar Danzig frá Þýzkalandi og það, að hún var gerð að fríríki undir umsjá Þjóðabandalagsins, en stjórnað efnahagslega af Pól- landi, hafði gert Þjóðverja álíka utan við sig af reiði. Jafnvel hið veika og friðsama Weimar-lýð- veldi hafði aldrei viðurkennt þetta, sem það leit á sem lemstrun Þýzkialands af völ'dum Pólverja. Þegar árið 1922 hafði von Seeckt hershöfðingi skýrt afstööu hersins til þessa máls. — Tilvera Póllands er óþolandi og ósamrýmanleg við meginskil- yrði fyrir öllu lífi í Þýzkalandi. Pólland verður að hverfa og mun hverfa — sem afleiðing af innri veikleika þess og aðgerðum af hálfu Rússa — með okkar hjálp. . . . Eyðing Póllands verður að vera eitt af aðalmarkmiðunum í stefnu Þýzkalands ... (og) er möguleg fyrir tilstilli, og með hjálp Rússa. Spámannleg orð! Þjóðverjar gleymdu því — eða ef til vill óskuðu ekki efiir að muna — að næstum allt það Þýzka landssvæði, sem Póllandi hafði ver ið af'hent með Versalasáttmálan- um, þar með talin Pósen og pólska Pommern, sem my.iduðu Hliðið, hafði Prússland hrifsað til sín við hihiihmiI'IM— 210 skiptingu Póllands, þegar Prúss-' land, Rússlánd og Austurríki höfðu eyðilegt pólsku þjóðina. í meira en þúsund ár hafði þetta landsvæði verið byggt Pólverjum — og var það að mestu ley'i enn. Engin þjóð, sem endursköpuð hafði verið með Versala-sáttmál- anum, hafði átt í oins miklum erf- iðleikum og Pólverjar. Á fyrstu óróaárunum eftir endurfæðing- una höfðu þeir háð stríð við Rúss- land, Litháen, Þýzkaland og jafn- vel Tékkóslóvakíu — og í síðas'a tíil'fellinu yfir kolahéraðinu Te- schen. Pólverjar gátu ekki mynd- að stöðuga stjórn né hafizt handa um að leysa efnifihagsvandamál sín eða landbúnaðarvandamál, enda höfðu þeir verið sviptir stjórnmálalegu frelsi sínu í eina og hálfa öl'd og skorti_ því alla æfingu í sjálfstjórn. Árið 1926 hafði Pilsudski marskálkur, hefj- an frá byltingunni 1918 ráðizt inn í Varsjá og tekið völdin í sínar hendur, og þrátt fyrir það, að hann eitt sinn hefði verið sósíal- isti, kom hann nú smátt og smátt á ruglingslegri lýðræðisstjórn und ir einræðisstjórn sjálfs sín. Eitt af síðustu verkum hans, áður en hann lézt árið 1935, var að undir- rita samning við Hitler, sem fyrir- byggði, að Þýzkaland og Pólland gerðu árás hvort á annað. Þetta áfcti sér stað 26. janúar 1934, og var eitt fyrsta skrefið í áttina að því að grafa undan því kerfi Frakka að gera bandalög við ná- granna Þýzkalands í austri og í áttina að því að veikjia Þjóða- bandalagið og öryggistilfinning- una, sem það veitti mönnum. Eft- ir dauða Pilsudskis var Póllandi mestmegnis stjórnað af litlum hópi „ofursta“, foringjum hinnar gömlu, pólsku hersveitar Pilsud- skis, sem hafði barizt gegn Rúss- landi í fyrri heimsstyrjöldinni. Æðstur ofurstanna var Smigly- Rydz marskálkur, hæfur hernað- u.r en alls enginn stjórnmálamað- ur. Utanríkismálin lentu í hönd- um Beck ofursta. Og frá 1934 var utanríkisstefnan öll mjög hliðholl Þjóðverjum. Þetta gat ekki l.eitt Ú1 annars en sjálfsmorðs, og þegar l'itið er á aðstöðu Póllands í Evrópu, eins og hún var eftir Versalasamning- inn, þá er erfi't að komast að ann- arri niðurstöðu en þeirri, að í kringum 1930 hafi Pólverjar, eins og reyndar stundum líka á öldinni næstu á undan verið reknir áfram í átt að sjálfseyðingu af einhverj- ym galla í þjóðarskapgerðinni, og að á þessum tíma, eins og stund- um áður, væru þeir verstu óvinir sjálfra sín. Svo lengi sem Danzig og Hlið'ið héldu áfram að vera til í þeirri mynd, sem nú var, var ekki um nokkurn varanlegan frið að ræða milli Póllands og Nazista- Þýzkalands. Pólland var heldur ekki nægilega stórt til þess að hafa ráð á að vera andstæðingur beggja þessara geysistóru ná- granna landsins, Rússlands og Þýzkalands. Sambandið við Sovét- ríkin hafði verið slæmt all’t frá frá því 1920, þegar Pólland hafði ráðizt á Rússland, sem þá var veikt fyrir eftir fyrri heimsstyrjöld- ina og borgarastyrjöld í landinu sjálfu, og frá þeim tíma höfðu verið stöðugir árekstrar milli ríkj- anna. Hitler greip því tækifærið að öðlast vináttu ríkis, sem var svo andstætt Rússum, og um leið stí- aði hann því frá Þjóðaandalaginu og stjórninni í París, og gróf á þann hátt undan kerfinu, sem komið hafði verið á með Versal'a- samningnum, og nú gekk hann á undan með að komið var á pólsk- ss 51 huga, góða mín, stamaði Tom Manning yfirkominn af geðshrær i,ngu. Þegar öllu var lokið og Tom Manning hafði verið færður á brott, kom Brett til hennar og bauðst til að aka henni heim. __ Mig langar til að bera fram þakkir míniar, mínar hjartanleg-: ustu þakkir, sagði hann mjög auð- mjúkur. — Eg mun alltaf elska þig, Gail. Eg vildi óska að þú gætir endurgoldið ást mína. Hún brosti þreytulega við hon- um. Hún var mjög þreytt. — Eg þigg vináttu þína, Brett. Það var misskilningur hjá mér að ég elsk- aði þig, og ég vak'ti hjá þér falskar vonir. Mér þykir leitt ef ég hef valdið þér sársauka. En Hank Redfern l'ofaði að aka mér til Gestaheimilisins. Eg held að það væri bezt: að við hittumst ekki um nokkurt skeið. Morguninn eftir fór Gail til vinnu sinnar við stofnunina. Hún hafði ekki séð Mildred þennan morgun. Síðan þær fengu sitt hvort herbergið, hittust þær sjald an, utan viimutíma. En Mildred hafði ekki verið með sporvagnin- um, sem þær tóku venjulega á morgnana, og þegar Gail lauk upp skrifstofudyrunum, sá hún að Grant var þar einn . Hún stóð kyrr nokkra stund án þess að mæla orð og vissi nú það. sem hún hafði raunsv ■■mim vem eÍKíiS, að hún elskaði hann og hann einan. En hún hafði og gert ^ér 'ljóst, hversu mikils virði hann værr honni, þsgsr hún hafði an hans. Þá hafði hvorugu þeirra dottið ást í hug, og um hrfð hafðii Brett hrifið hana með sér. En dag- j inn, sem Grant stakk upp á aðj hún sneri heim til Englands til; að hún gæti verið örugg, hafði.j hún vitað að hún elskaði hann. Og j síðan hafði ást hennar vaxið með: hverjum degi, og nú skyggði hún’ á allt annað. Hún hélt áfram að horfa á hann fyrir þá sök eina, að hana langaði til að standa þama og virða hann fyrir sér. Það var dásamleg til- finning að vita að hún elskaði hann, það skipti engu máli hvern- ig færi um samband þeirra — það var svo róandi fyrir taug- arnar eftir hina viðburðaríku helgi. Hún sá, að hann var alvörugef- inn og áhyggjusvipur kringum stór grá augu hans. Hún tók nú eftir því, að allar skrifborðsskúff- urnar voru dregnar út til hálfs og hann var að safna saman skjöl- um og plöggum. Hann l'eit upp og strangleika- svipurinn vék fyrir hlýlegu brosi. — Halló, Gail. Af hverju starið þér á mig? Hún hló við. — Var ég að stara á yður? Kannski var ég að því. Eg var bara að hugsa um dálítið. Eg var að hugsa um yður. Eg býst við að ég hafi verið að velta því fyrir mér, hvað þér væruð að gera. — Komið inn og lokið dyrun- um, sagði hann, — og fáið yður ■’sæti. Það er ýmislegt, sem ég verð að segja yður. Eg reyndi að ná í yður í gær, Gail. — Hann kallaði hana Gail, þótt þau væru stödd á skrifstofunni, ekki systur — en lofað að koma hingað til Hong Kong með honum. En sú ást hafði verið annars eðlis. Það hafði verið hetjudýrkun; hann var hinn imikli læknir og hún litla hjúkrunarkon- þér voruð ekki í Gestaheimilinu. Má ég bjóða yður sígarettu? Eg hef margt að segja. Eg held ekki að við verðum ónáðuð. Bobby er úti í borginni í erindagjörðum fyrir mig og Mildred kemur ekki í dag. — Er hún veik? Hún lét mig ekkert vita. Eg var hissa að sjá hana ekki í sporvagninum. — Kannski er Mildred veik. Eg veit það ekki. Hún var að minnsta kosti í þann veginn að fá æðis- kast þegar ég skildi við hana á laugardagskvöldið. Hann settist á skrifborðsrönd- ina, horfði á Gail og hélt áfram þegar hann hafði kveikt í sigar- ettum þeirra. — Eg hef alvarlegar fregnir að segja þér, Gail, sem munu hafa áhrif á störf oklair héma. Eg sendi hana samstundis fl'ugleiðis helm til Englands. — Sendirðu Mildred heim til Englands með flugvél? sagði hún og botnaði hvc i upp né niður. Hann kinkaði kolli. Það rann allt í einu upp fyrir Gail, að þau voru farin að þúast. — Það er mjög leiðinlegt. Satt að segja er það hábölvað. Eg hafði gleymt töskunni minni hérna og uppgötvaði það seint á laugardags- kvöldið. Þegar ég kom hingað til að sækja hana, rakst ég á MUdred hér, og hún var að vélrita athuga- semdir við síðustu tilraunir mínar. Eg trúði varla mínum eigin aug- um. En ég vissi að hún gat ekki verið að þessu í neinum heiðar- legum tilgangi. Eg ásakaði hana um að fara á bak við okkur. Hún var reið og neítaði öllu í fyrstu. En svo varð hún alveg frávita, ég hélt satt að segja að hún væri að missa allt vit, og hún sagði mér að hún hefði vélritað allar at- hugasemdir mínar vlð allar til- raunir upp á síðkastið og hefði látið dr. Kalavitch fá þær. Eg veit að hann hefur verið öfundsjúkur út í mig og orðstír minn síðan ég hóf starf sér við stofnunina. Eg held þó að fleira búi að baki. Eg held að hann hyggist senda þess- ar athugasemdir erlendu ríki, svo að þeir geti komið þeim sögum af stað að þeir hafi verið hinir fyrstu til að uppgötva ýmsar formúlur. Eg fór heim til dr. Kalavitch í gærkvöldi, en hann vildi ekki kannast við neitt. Hann hló að öllu og reyndi að sannfæra mig um hversu fráleitt þetta væri. Hann hélt því fram, að hann þekkti Mildred varla í sjón, og hvers vegna skyldi hún vélrita at- hugasemdir mínar fyrir hann? Hann staðhæfði að ég myndi draga úr áliti stofnunarinnar út á við-ef ég béldi til streitu full- yrðingum mí'num. i Hann drap í sigarettunni og kveikti sér jafnskjótt í annarri, hönd hans skalf eilítið. — Eg skal játa, að innan þess- arara stofnunar eru unnin merk og þýðingarmikil störf, og að hneyksli á borð við þetta, gæti riðið henni að fullu. En ég sagði dr. Kalavitch hvað Mildred hefði jálað. Hann var mjög æstur, en að lokum neitaði hann ekki alveg eins ákveðið. Við gerðum með okkur þann sameiginlega mála, að við l'étum báðir af störfum. Eg held ekki að andrúmsloftið í stofnuninni hafi heillavænleg á- hrif á störf mín og dr. Kalavitch verður ánægðari líka meðal sinn- ar eigin þjóðar. Hann skrifaði uppsagnarbréf sitt í minni viður- vist og ég gerði slíkt hið sama. Eg er nú frjáls að fara hvert á land sem er. Gail hafði djúpa samúð með honum. Hann hafði komið hingað svo fullur vona og vissu um að geta einbeitt sér að starfi sínu o£ náð góðum árangri. Hún vissi, hve mikils virði starf hans var honum. Einnig hún kom þessu máli við; hún hafði trúað á allt hið sama og hann. Frá þeirri stundu er hún hóf að vinna hjá honum, hafði hana aðeins langað að vinna fyrir hann. Hún kreppti hnefana og opnaði á víxl eins og hana kenndi til. — Ó, Grant, ég veit, hvað þú hefur orðið fyrir sárum vonbrigðum, hvernig þú hlýtur að líta á þetta mál. En þú getur haldið áfram til- raunum þínum í öðrum rannsókn- arstofnunum. Þú ert þegar orðinn það frægur, að margir aðilar munu rífast um að fá þig til starfa. Hann kinkaði kolli og sagði: — Eg efast ekki um að ég fái starf annars staðar. Ef satt skaS segja, v?r fyiir skörmru farið þess á l.eit við mig, að ég tæki að mér 14 TÍMINN, sunrrudaginn 20. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.