Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 10
xmto :J:;rCT I dag er sunnudagur- inn 20. október. Capra- sius. , Tuuigl í hásuðri kl. 14.31 Árdegisháflæði kl. 6.46 þess vænzt, að almenningur styrki hana með þvi að kaupa merki. — Merki verða seld á eftirtöldum stöðum utan Rvikur: Akranesi, ísafirði, Akureyri, — Hornafirði, Vestmannaeyjum, — Vík, Skógum, Hellu, Keflavfk, Hafnarfirði og Kópavogi. u ./ / uFlugáætlanir neLLsugæzla ■ Slysavarðstofan i Heilsuvemdar. stöðinni er opin alian sólarhring inn, — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Reykiavik: Næturvarzla vikuna 19.—26. október er í Vesturbæjar apóteki. HafnarfjörSur: Næturlæknir vik una 19.—26. október er Eirikur Björnsson. Keflavik: Naeturlæknir 20. okt. er Bjðm Sigurðsson. — Nætur- læknir 21. okt. er Guðjón Klem- enzson. Flugfélag íslands h.f.: Miliilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. •— Véiin er væntanleg aftur kl. 22, 40 annað kvöl'd. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestm,- eyja, ísafjarðar, Homafjarðar og Egilsstaða. Fréttatilkynning f dag hefur Flugbjörgunarsveit- in sinn árlega merkjasöludag til styrktar starfsemi sinni og er Messur I Reykjavíkurprófasts- dæml. — Suanu^aginn 20. okt n.k. byrja þeir prestar, er sótt hafa um hin auglýstu prestaköll hér í Reykjavík að flytja messur f hinum einstöku prestaköllum og verður þvi haldið áfram til 17 nóv. n.k. Verða þrjár messur hvem sunnud. kl. 11, kl. 2 og 5; og verður þessum messum út- varpað á sérstakri bylgjulengd eða 212 metrum (eða 1412 kiló- riðum). — Messuútvarp á tíman- um kL 11—12, á hinni venjulegu útvarpsbylgju rfkisútvarpsins fellur niður, þegar þessum sér- stöku messum verður útvarpað. — Er þetta gert til þess að sem flest fólk í þeim sóknum, sem hér eiga hlut að máli, geti fylgzt með guðsþjónustum hinna ein- stöku umsækjenda. — Óvíst er, að þeir láti oftar til sín heyra, þar til kosið verður, og er safn- aðarfólki því einnig bent á að HAUSTSÝNINGIN, hfn árlega samsýnlng Félags ísl. myndlfst- armanna, hefur staðlð yflr i Llstamannaskálanum á þriðju viku, en í dag er slðasti dagur, sýrtlngunni lýkur kl. tlu I kvöld. Þarna eru saman komtn Iista- verk eftlr nærrl þrjátíu Islenzka nota tækifærið og sækja guðs- þjónustur þeirra presta, er um prestaköll þeirra hafa sótt. — Messurnar verða auglýstar í dag- blöðunum og í útvarpi, fyrir hvem sunnudag. Ilstamenn og tvo útlenda. Er það í fyrsta sinn, sem félaglð býð ur erlendum kollegum þátttöku og er fyrlrhugað, að það verðl fastur liður I framtíðtnni, að myndllstarfélögirr á Norðurlönd um byrjl þannlg gagnkvæma gestaþátttöku á árlegum sam- sýnlngum. í þetta fyrsta sinn urðu fyrlr valinu gestlr frá Dan mörku og Finnlandl. Sjást tvö málverk þeirra yzt tll hægrl hér á myndinnl. Á veggnum belnt á mótl eru tvö málverk eftlr Þor- f/ald Skúlason, hetta þau Á hvitum grunni og Andstæður. Litlu myndtrnar I mlðið eru eft- ir Magnús Á. Árnason, er hanrl málaðí I Mexíkó, er hann dvald- ist þar s. I. vetur. Á gólfinu er eitt htnna fáu skúlptúr.verka á sýningunni. — Santos! Sjáðu! — Hann var skotinn. Hver gerði þetta? — Hugsum ekki um það! Við skulum koma okkur héðan! — Pankó! Fórstu ekki til virkisins? - Ég er að fara. Ég — ég tafðist! — Vörður! Ég skal sýna ykkur . . . — Vörðurinn er úr leik, og eins fer fyr- ir þér, ef þú reynir nokkra klæki. — Þetta fólk fer héðan með Cari, og þú skalt komast að því fullkeyptu, ef þú reyn- ir að hindra för þess. Rödd Dreka befur þau áhrif, eins og sagt er í frumskóginum, að „bl'óðið frýs í æðum manna”. — Hjálp, hjálp, veinaði Eiríkur. — Hver ert þú? spurði óvinaforing inn — þú ert ekki Saxi. — Nei, ég er vlkingur, en ég hef dvalið hér lengi og telst þvi til Saxanna. En nú hafa dökku sjóræningjarnir kom ið hingað og stolið ölium fjármun- um okkar nema ... — — Nema hverju? — Því, sem mér tókst að fela. En ég veit ekki, hvort ég hef falið það nógu vel. — Hvar er felu- staðurinn? Eirikur vísaði öilu liðinu inn í dalinn, ,.sem menn hans höfðu umkringt. Þar lögðu óvinirnir vopn- in frá sér og hugðust grafa eftir fjársjóð. Hvell skipun kvað við: — Gefizt upp, þið eruð umkringdir. — Foringi óvinal'iðsins spratt á fætur og skaut spjóti að Eiríki. 35S Taflfélag alþýðu, Taflæfingar fé- lagsins hefjast að nýju sunnudag inn 19. okt. 1963, kl. 2 e. h. 1 Breiðfirðingabúð, uppi. — Stj. Menningar- og friðarsamtök fsl. kvenna halda fund í prentara- heimilinu Hverfisgötu 21 id. 8,30 á þriðjudaginn 22. okt. Hallveig Thorlacius talar um afstöðu unga fólksins til herstöðva í Hvalfirði. Drífa Viðar segir frá Heimsþingi kvenna og formaður ræðir vetrarstarfið. Konur mæt- ið stundvísl'ega og takið með ykk ur nýja félaga. Reykjavíkurfélagið heldur spila- kvöld með verðlaunum og happ- drætti með vinningum að Hótel Borg miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8,30. — Fjölmennið stundvís- lega. N Ý Æ V I N T * Y R I 10 T í M I N N , sunnudaginn 20. október 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.