Morgunblaðið - 18.04.1958, Side 4

Morgunblaðið - 18.04.1958, Side 4
4 MOKCrnvnrjnir Fosíudagur 18. apríl 1958 SlysavarSslofa Keyk javíkur I Heilsuvemdarstöðinni er upin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. NæturvörSur er í Vesturbæjar- apóteki. Sími 22290. Ilolts-apótek og Garðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Kristján Jóhann- esson. ’ Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. El Helgafell 59584187 — IV/V — 2. RMR — Föstud. 18. 4. 20. — VS — Mt. — Htb. I.O.O.F. 1 = 1394188% = 9 II Leifur Ásgrímsson, byggingar- meistari, Akranesi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristbjörg Odd- geirsdóttir og Sigmundur Finsen Kristjánsson, verzlunarmaður, — bæði til heimilis á Guðrúnarg. 4. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðný Egilsdóttir frá Þóris- dal í Lóni og Sigurður Einars- son frá Höfn í Hornafirði. « AFM Æ Ll c Ásmmidur Sveinsson frá Seyðis- firði, sem nú býr að Ásvegi 27 í Vestmannaeyjum, er 75 ára í dag. Félagsstörf Frá Guðspekifélaginu. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð spekifélagshúsinu. Sérjr Jakob Kristinsson flytur fyrirlestur: „Andleg reynsla". Gestir eru vel- komnir. — Kaffiveitingar verða í fundarlok. S^lBrúókaup S.I. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ölöf Valdi marsdóttir og Valur Ásmundsson. Heimili þeirra er að Baugsvegi 7, Skerjafirði. Hjónaefm Opinberað hafa trúlofun sína í Noregi, Haraldur Ólafsson kenn- ari, Ásvallagötu 13, Reykjavík og Björg Bö, stúd. Hillevaag, Staf- angri. Nýlega hafa opinberað trúlof- nn sína ungfrú Sólveig Hervars dóttir, Suðurgötu 78, Akranesi og Flugvélar« Flugfélag íslands li.f.: — Hrím- faxi' fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 21,00 í kvöld frá Lundúnum. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- Barnaleikritið „Fríða jog dýrið“, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt undanfarið, verður sýnt í næstsíðasta sinn á sunnudaginn kem- ur. Foreidrum, sem hafa hugsað sér að leyfa börnum sínum að sjá þetta leikrit, skal bent á þessa sýningu, þar sem síðasta sýning verður á sumardaginn fyrsta og má búast við að erfitt verði að ná í miða þá. Myndin sýnir Helga Skúlason í hlutverki konungssonarins í álögum. króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. — Loftleiðir h.f.: — Hekla kom til Reykjavíkur kl. 08,00 í morgun frá New York. Fór til Osló, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 09,30. — Edda er væntanleg til Rvíkur kl. 19,30 í dag frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri. Fer til New York kl. 21,00. BBBI Skipin Eimskipafélag fslands h. f.: — Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærdag, til Hamborgar og Ventspils. Fjallfoss fer frá Rott- erdam í dag til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss væntan- íegur til Reykjavíkur á hádegi í dag. Gullfoss er í Reykjavík. Lag arfoss er í Ventspils. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gærdag til Hjalteyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Norðfjarðar, Reyðarfjarð ar og Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Reykjavílc í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill er í olíuflutningum á Faxa flóa. Skaftfellingur fer frá Rvík £ dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavikur li.f.: Katla var væntanleg til Holtenau í morgun. — Askja er væntanleg til Bremen á sunnudag. B3 Söfn Ba*jarbókasafn Reykjavíkur, IVIyndasaga fyrir börn HLIÐA 139. Veturinn gekk snemma í garð. Og einn morguninn hefir fennt upp að glugg- unum. Ekki er hægt að opna dyrnar á hús- inu hennar ömmu, svo mikill er snjór- inn. Pétur verður að skríða út um glugg- ann, en snjórinn er svo laus í sér, að hann verður að brjótast um á hæl og hnakka til að komast ut úr skaflinum, svo að hann geti byrjað að moka. Móðir hans réttir honum skóflu út um gluggann, en Pétur verður að strita lengi dags, áður en hon- um tekst að opna dyrnar. Að verkinu loknu er hann orðinn dauðþreyttur. 140. Fjallafrændi er fluttur niður í þorpið ásamt Heiðu og geitunum. Þau flytja inn í gamalt hús, sem er að hálfu leyti brunnið, en allt haustið hefir afi unnið að því að gera hluta af húsinu íbúðarhæfan. Það fyrsta, sem Heiða kem- ur auga á, er hún kemur inn í nýja húsið, er stór, hvítur ofn, sem skreyttur er falleg- um myndum. Og hvað er þetta? í rúm- góðu skoti bak við ofninn stendur rúm með heydýnu og á það er breitt teppið hennar Heiðu. „Ó, svo að þetta er mitt herbergi," hrópar hún. „En hvað það er fallegt!“ 141. Heiða er mjög ánægð með nýja heimilið sitt, og þegar Pétur kemur, leiðir hún hann sér við hönd um húsið til að sýna honum alla dýrðina. Fyrst verður hann að skoða herbergið hennar Heiðu, síðan stóra eldhúsið og litlu stofuna hans afa. Svo fara þau út úr íbúðinni. „Já, hin herbergin í húsinu munum við ekki nota“, segir Heiða. „Svo að það gerir ekkert til, þó að ekki séu rúður í þessum fallegu bogagluggum. En sjáðu, hvað bergfléttan vex fallega upp með hús- veggnum". Og Pétur og Heiða halda á- fram að skoða húsið. FERDIMAIMD Listamaður á «ínu sviði Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka d-ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. INáttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 papptrskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr..............— 236,30 100 norskar kr.............— 228,50 100 sænskar kr.............— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 Læknar fjarvarandi: Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðarson verður fjarverandi í 7—10 daga. — Staó gengill hans er Eggert Steinþóra- son. —• Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. StaðgengiU Kjartan R. Guðmundsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda.... Innanbæiar .............. Út á land................ Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .. Noregur ... Svíþjóð .... Finnland ., Þýzkaiand . Bretiand ... Frakkland Xrland .... Spann Ítalía Luxemburg • •••••• 3,00 Malta Hoiland ... Pólland ... Portugal .. Rúmenía .. 1,76 1,50 1.75 Svlss 3.00 Búlgarla ......... 3,25 Belgia -......... 3.00 Júgóslavia ....... 3,26 Tékkóslóvakia .... 3,00 Bandaríkin Flugpóstur: í— 5 gr z.45 5—10 gr. 3,15 10—15 gi. 3,85 15—20 gi 4.5F Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2.65 á—10 *r 3,35 10—15 gr 4,15 Afríka. Egyptaland ......... 2.45 Arabla ............. 2,80 ísrael ............. 2,50 Asla: Plugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ........ 3,60 Japan ........ 3,80 Tyrkland ......... 3,50 Bússland ......... 3,25 15—20 *r 4,95 Vatikan........... 3,25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.