Morgunblaðið - 18.04.1958, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.04.1958, Qupperneq 13
Föstudagur 18. apríl 1958 MORCVISBLAÐIÐ 13 Ti! fermingargjafa Kommóður, fjórar gerðir. Bókahillur, margar gerðir. O. m. fleira. Við viljum sérstaklega benda á að við sendum fermingagjöfina á meðan á fermingu stendur. Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 18520. r Ibúii — Barnagæzla Stúlka, sem vinnur úti, hefur barn á barnaheimili, óskar eft ir 2ja herbergja íbúð sem næst Tjarnarborg. Vill gæta barna á kvöldin. Upplýsingar í síma 19012 frá kl. 6 á kvöldin. Félagslíf V A L U R Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Æfing í kvöld kl. 7. Knattspyrnufélagið Þróttur --- knattspyrnumenn! Æfing hjá meistara-, 1. og 2. flokki kl. 7,30 í kvöld á Háskóla- vellinum. Læknisskoðun fer fram fyrir efinguna. Áríðandi að allir mæti. — Æfinganefnd. Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstkomandi sunnudag. — Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli og ekið að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándarstaða- fjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Ekið þaðan til Reykjavíkur. — Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5 til kl. 12 á laugardag. Knattspyrnudeild K.R. Æfingar verða sem hér segir, þar til grasvellirnir verða opn- aðir: — 5. flokkur, drengir sem verða 12 áa á þessu ári og yngri. Þriðju daga kl. 5,30; fimmtudaga kl. 5,30 laugardaga kl. 5,30. — Þjálfar- ar Kristinn Jónsson og Gunnar Felixson. 4. flokkur, drengir sem verða 13 og 14 ára á þessu ári. Þiðju- daga kl. 6,30; fimmtudaga kl. 6,30; laugardaga kl. 6,30. — Þjálf ari Guðbjörn Jónsson. 3. flokkur, drengir sem verða 15 og 16 ára á þessu ári. Þriðju- daga kl. 7,30; fimmtudaga kl. 7,30; laugardaga kl. 7,30. Þjálf- arar Sveinn Jónsson og Heimir Guðjónsson. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7,30; miðvikud. kl. 7,30; föstud. kl. 7,30. Þjálfari Óli B. Jónsson. 1. og meistaraflokkur: Mánu- aaga kl. 8,30; miðvikudaga kl. 8,30; föstudaga kl. 8,30. Þjálfari óli B. Jónsson. Iðnoðarmenn — Bændur til sölu landstór f járjörð, vel í sveit sett. Eitt þúsund hesta tún. Miklir ræktunarmöguleikar. Ibúðarhúsið gæti verið fyrir 2 fjölskyldur. Gott tækifæri fyrir iðnaðarmenn, er vildu starfrækja t.d. bíla?, trésmiða, eða rafmagnsverk- stæði eða einhvern iðnað. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist í pósthólf 1324 eða símið í 17642. Allt fyrir ungbörnin: Nærskyrtur, þýzkar kr. 10.80. fleiri gerðir. Bleyjubuxur, margar teg. verð frá 8.90. Bleyjugas, tvíofið, 80 cm. breitt, verð 8.95. Bleyjur, 70x70 og 80x80,.verð frá 6.95. Naflabindi, verð 4.50. Treyjur, úr baðmull og ísgarni, þýzkar, verð frá 20.80. Hosur, hvítar og mislitar, verð frá 5.25. Sokkabuxur, þýzkar, verð frá 8.30. Gammosíubuxur, tékkneskar, hvítar, bláar, brúnar, verð 44.65. Ullargammosíur, margr litir og stærðir, verð frá 67.50. Sendum í póstkröfu. Geymið auglýsinguna. SÓLRÚIM Laugaveg 35. Tréfex og masonit nýkomið J. Þorláksson & Norðmann, M. Bankastræti 11, Skúlagötu 30. — Sími 11280 Eyritalokkur Nælur MARKAfiURlNN Hafnarstræti 5, Laugarvegi 89, Hafnarstræti 11. Öll fita hverfur á augabragði með freyðandi VIM. Stráið aðeins örlitlu á rakan klút, nuddið rosklega eina yfir- ferð og hin fituga panna er tandurhrein. Það er svo auðvelt! Hið freyðandi VIM hreinsar öll óhreinindi. Hinar þrálátu fiturákir í vöskum og baðkerum hverfa. Pottar, pönnur, báðker, flísar og mál- aðir hlutir verða tandurhreinir. Gljáinn kemur fyrr með frey&andi V B M FITAN HVERFUR FLJÓTAR með freyðandi VIIH Vorrýmingarsalan heldur áfram. IMýjar gerðir teknar fram daglega Karlmannaskór með tvöföldum leðursólum Nú 190,00 áður 318,00 Karlmannamokkasínur með leðursólum Nú 180,00 áður 298,00 Knattspyrnuskór verð aðeins 100,00 áður 298,00 Kvenskór með hælum Nú 100,00 áður 266,00 Kvenskór sléttbotnaðir Nú 100,00 áður 298,00 Drengjaskór með leðursólum Nú 80,00 áður 247,00 Vorrýmingarsalan stendur aðeins til helgar Opnum klukkan 8 Aðalstrœti 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.