Morgunblaðið - 18.04.1958, Side 7

Morgunblaðið - 18.04.1958, Side 7
Fðstudagur 18. apríl 1958 MORCVHBL 4 ÐIÐ 7 Nýir — vandaðir SVEFNSÓFAR á aðeins kr: 3.300,00. Parísar-blár, hvítur. Sjógrænn, grár. Búbinrauður, hvítur. Steingrár, svartur. Appelsínugrár, gulur. Ljósgrár, rauður. 69 Grettisgötu 69. Opið 2—9. Unglingsstúlka dskast á skrifstofu til síma- vörzlu og vélritunar frá 1. maí n.k. Um sumarstarf eingöngu gæti verið að ræða. Tilb. merkt „Lipur — 8007“, sendist afgr. blaðsins fyrir 22. þ. m. 2ja herbergja ÍBÚÐ Vil kaupa 2ja herbergja íbúð á hæð, á hitaveitusvæðinu. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 22. apríl, merkt: „1. maí— 8008“. Danskt dömuskatthol innlagt með rósavið, er til sölu. Listhafendur leggi nöfn og símanúmer á afgr. blaðsins fyrir 24. þ.m., merkt „Brott- för — 8001“. Kjörbarn óskast Barnláus hjón óska eftir að taka kjörbárn, helzt ungbarn. Tilboð sendist afgr, Mbl., — merkt: „Kjörbarn —■ 8373“. Atvinna Stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu 1. maí. Til- boð sendist blaðinu, merkt: — „8371“. — Fjölskylda sem vinnur utanbæjar, vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð. - Tilboð leggist á afgr. blaðsins, fyrir laugardagskvöld, merkt: „Hitaveita — 8002“. Byggingarmenn Útvega rauðamöl, heimkeyrða. Veljið hagstæð viðskipti. — Sími 19226. — GeymiS auglýsinguna. TIL SÖLU nýtt 12 manna kaffistell (Máfurinn). •— Upplýsingar í síma 11099, fyrir mánudag. Royat> INSTANT h PWOOIIÍC / | 4 flavours Bréfalokur nýkomnar. — SKILTAGERÐIN Myndarammar Kúpt gler í rainma. SKILTAGERÐIN Mjög vandaðar barnakojur úr Ijósu birki með innlögðum rósum, til sölu. Kojurnar eru sem skápur á daginn. — Upp- lýsingar í síma 32254. TelpunœrfÖt ódýr. — Þýzk Drengjanærföt ungbarnanærföt nállföt Þorsleinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Apaskinn Lakaléreft með vaðmálsvend. Kjóla-poplin. Köflóttur tvistur. þorsteinsbCð Vesturgötu 16 Snorrabraut 61 Mæðgur óska eftir 1—2ja her- bei^ja ÍBÚÐ Getum lagt til smávegis hús- hjálp. — Upplýsingar í síma 11679 frá 10—12 f.h. TIL SÖLU 2ja til 3ja herbergja fokbeld íbúð, jarðhæð, 80 ferm., í Há- logalandsihverfi. — Upplýsing- ar í síma 32557. íbúð óskast 3ja til 5 herbergja íbúS óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 32728. Prjónavél Til sölu er prjónavél nr. 6 Til sýnis Melgerði 14 eftir kl. 7 eftir hádegi. Ný 4ra herbergja ÍBÚÐ í Laugarneshverfi til leigu frá 14. maí til 14. október. Tilboð merkt: „Sumaríbúð — 8006“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m. Húsgögn (dagstofu-), í góðu ásigkomu- lagi, til sölu á sanngjörnu verði vegna brottflutnings. — Til sýnis á Þrastargötu 3 — (Grímsstaðarholti), eftir kl. 8 næstu kvöld. Pússningasandur 1. flokks, til sölu. Einnig sand ur í sandkassa. Sanugjarnt verð. Símar 18034 og 10B, — Vogum. Geymlð auglýsinguua. Hliðarbúar Alltai eitthvað nýtt fyrir hús- mæðurnar. — Lítið inn. Blönduhlíð 35. (Stakkahliðarmegin). Sími 19177. Ibúð óskast 3—4 herbergi og eldhús, 3 í heimili. Upplýsingar í síma 14741 eftir kl. 8 á kvöldin. Gott forstofuherbergi til leigu á bezta stað í bænum. Upplýsingar í síma 13969. Þvottavél Amerísk þvottavél, notuð, er til sölu. Tækifærisverð. — Upp lýsingar í Sigtúni 21, I. hæð. Ór.ka eftir einu herbergi og eldhúsi fyrir 14. maí. — Upplýsingar í sima 23377. TIL LEIGU 3ja lerbergja kjallaraíbúð til leigu í Kleppsiholti. Tilboð send ist Mbh, fyrir hádegi á sunnu dag, merkt: — 8009“. HJÓLBARÐAR 1200x20 900x20 700x20 1050x16 900x16 700x16 600x16 550x16 900x13 Barðinn h.f. Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu, Tryggvagötu. Simi 14131. Hjá MARTEINI Til fermingagjafa Bakpokar Tjöld Svúínpokar Hf ARTEINI Laugaveg 31 Pússningasandur 1. fl. til sölu. Sími: 33097* Keflvikingar fbúð óskast. — Upplýsingar í síma 836 eftir kl. 5. Pianette Vil kaupa litla píanettu. Tilboð merkt: „Píanette — 8010“, — sendist blaðinu fyrir mánudagg kvöld. — Mjög gott Harlle Davidson mótorhjól til sölu. Uppgert, í góðu lagi. Til sýnis og sölu að Víðimel 35 frá 5—7 í dag og á morgun. Gott herbergi til leigu strax. Einnig lítið for- stofuherbergi. — Upplýsingar í síma 33530. Bilar til sölu Chevrolet ’55, einkavagn. — Skipti á Zodiac eða Capitan. Buiek ’55, ’51, ’52, ’55. Pontiác ’55 sjálfskiptur. Studebaker ’53. Chevroiet ’53, sjálfskiptur. De Sodo ’53. Bifreiðasalan Þingholtstræti 4 Sími 17368. Opel Rekord '54 í góðu ástandi til sölu. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46. Sími 12640. Volkswagen SG lítið keyrður, mjög glæsilegur. Góðir greiðsluskilmálar. Aðal BÍLASALAN Aðalstræ'' 16. Sími 3-24-54. Kaiser t52 lítið keyrður og sérlega góður. Tækifærisverð. Kr. 56 þús. Aðal BÍLASALAN Aðalstr. 16. — Sími 3-24-54. Vil kaupa nýjan eða nýlegan 4—5 manna bíl eða Station. — Upplýsing- ar í síma 16714, í dag. Maður í góðri stöðu óskar eftir 2-3 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Barnlaus hjón. Góð umgengni. Símar 34368 og 12800. — Fermingargjafir Skíði Stafir Bindingar Svefnpokar Bakpokar o. fl. o. fl. Húsráðendur Látið okkur leigja í mráði við jður. Það kostar yður ekki neitt. Við höfum leigjendur. Leigumiöstöðin Upplýsinga- og viðskiptaskrif stofan. 5— Laugavegi 15. — Sími 10-0-59. -rr. ;, Chevrolet Bel Air '55 einkavagn, ekið 20 þús. km. — Til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 19168. Vörubifreið ,47 í úrvals lagi, til sölu og sýni* í dag. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 19168. Garant ,57 sendiferða, 2 tonn, Iltið keyrð- ur. — Útborgun 50 þús. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 4. — Sími 17368. Silver Cross barnakerra með skerm, til sölu. Upplýsingar í síma 22029. VÖN óskast strax. Nærfataverksiuiðjan LILLA Víðimel 64. — Sími 15104. Þeir, sem einu sinni hafa sett sparifé sitt á frjálsan mark- að, til ávöxtunar, gera það áfram 5 ánægju. Margeir J. Maguússon. Stýrimannastig 9. Simi 15385.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.