Morgunblaðið - 18.04.1958, Side 17

Morgunblaðið - 18.04.1958, Side 17
Föstudagur 18. apríl 1958 MORGVNBLAÐ1Ð 17 ef þér eruð í einlægni ánægðar með hár yðar Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er það ekki kostnaðarsamt? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti hefur TONI umfram önnur heimapermanent? TONI er endingargott, það er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun TONI er með hinum nýja „Ferksa“ hárliðunarvökva (engin römm amoniak-lykt). HVOH TVÍBURANNA NOTAR TONI? Sú til hægri er með TONI. en hin systirin er með dýrt stofu-permanent. Það er ekki hægt að sjá neinn mun, — og miklir peningar sparaðir. Super fyrir hár, sem erfitt er að liða. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Jfekla Austurstræti 14, Sími 11687. LESIÐ EKKI ÞESSA AUGLYSINGU Hárbindingin er nú jafn auðveld og venjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt hár? Auðvitað. Þér veljið aðeins þá tegund hárliðunarvökvans, sem hentar hári yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. ■£- Það er því engin furða, að TONI er eftirsóttasta heimapermanentið. s s i s s I i \ s J $ J \ i s \ t l j } s s s s j s s s J ) s s s \ ) s \ s s s } I 5 s \ s \ i \ s s s s s s s s s s s s \ s j s J i s í s s j s Kynning 37 ára maður í verstöð \ Suð- urnesjum, óskar að kynnast myndarlegri stúlku 25—35 ára. Þaðmælsku heitið. Sendið nafn, heimilisfang og helzt mynd, merkt: „Gömlu dansarn ir“, á afgr. Mbl., fyrir föstu- dagskvöld. — & 5KIPAUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur til Flateyjar 22. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Ólafs- víkui’, Grundarfjarðar, Stykkis- sólms og Flateyjar í dag. — Far- seðlar seldir á mánudag. Hjól- barbar 650x16 ■Paö ffn ivé/a/t A/ Snorrabraut 56 Fyrirliggjandi: glasaþurrkur, þvottapokar, barnasmekkir, batrnakot, barnabuxur. KR. ÞORVATDSSON & CO. heildverzlun Þingholtsstræti 11. — Sími 24478. ORÐSENDIIMG frá Bólsturgerðinni Brautarholti 22 Reykjavík Erum fluttir með verzlun og vinnustofur í Skipholt 19, hinum megin götunnar. Opnum sölubúðina n.k. laugardag 19. þ.m. í hinum nýju húsakynnum okkar. Þar verður á boðstólum úrvals húsgögn, svo sem sófasett 5 gerðir, stakir stólar, svefnsófar o.fl. Ennfremúr: Sófaborð, skrifborð, súluborð með svartri plötu, útvarpsborð, blómaborð, kassar fyrir skótau, vin- skápar, stofuskápar o.fl. Komið og sjáið vönduð og falleg húsgögn. Vönduð húsgagnaáklæði í mörgum litum. Högum greiðsluskilmálum þannig, að sem flestir geti, með léttu móti eignast húsgögn. Virðingarfyllst BÓLSTURGERÐIN H.F. Skipholt 19. — Sími 10388. Enskar DRAGTIR Vortízkan 1958 Ný sending MARKAÐURINN Laugarvegi 89. Hafnarstræti 5. Allra síðasti dagur bókamarka&sins Á Bókamarkaðnum í Listamannaskál anum etru 900 bókategundir. Af eftirtöldum bókum og fjölda annarra eru síðustu eintök seld núna á markaðnum. Stríð og friður, frægasta skáldverk veraldar öll 4 bindin 190. — Vídalíns postilla í skrautbandi 200. — lsland þúsund ár, úrval ísl. ljóða í þúsund ár, þrjú bindi í skinni 300. _ Sagnakver Skúla Gíslasonar í útgáfu Sigurðar Nordal í skinnb. 100. — Ljóðasafn Stefáns frá Hvítadal í skinnb. 120. — Ljóðasafn Páls Ólafssonar, í skinnb. 120. — Heimskringla með 500 mýndum innb. 200. — A víð og dreif, heildarútg. af ritum Árna Pálssonar, prófessors, skinnb. 80_ Bókin um manninn með 600 myndum 75—200. — Landnámabók íslands með litprentuðum landnámskortum í sk. 195.— Ljóð frá Iiðnu sumri eftir Davíð Stefánsson 144—190. Ný kvæðabók, eftir Davíð Stefánsson 100. — Ritsafn Gests Pálssonar, bæði bindin innb. _ Ritsafu Ólafar frá Hlöðum skb. 88.— Sagan af Þuríði formanni ib. 90. — AUir á bókamarkaðinn í Listamannaskálanum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.