Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. febr. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 5 Þórskaffi 5 kvöld í viku og hef gert það síðasta mánuð- inn. Þau kvöld, sem ég á frí, nota ég til að hvílast, fer stundum í bíó eða hlusta á djassmúsík heima. Mér þykir afar gaman af að hlusta á djass. Varstu að spyrja, hvort ég hefði vit á honum? Nei, ég hugsa ekki, ekki tæknilega séð, en mér finnst dásamlegt að hlusta á góðan djass og njóta hans. — Nokkuð lært að syngja? FYRIR um það bil fjórum árum stóð lítil stúlka í fyrsta sinn uppi á sviðinu í Hlé- garði og söng þar lög. Það var Díana Magnús- dóttir frá Hveragerði, þá að- eins 13 ára gömul, klædd i vinnubuxur og köflótta skyrtu, eins og þeim aldri hæfir. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og stendur Díana, í glitrandi kjól og háhæluðum skóm fyrir framan hátalarann í Þórskaffi og syngur þar fyrii dansi á hverju kvöldi. ★ Þegar við hittum Díönu fyrir skemmstu og báðum hana um viðtal, fórnaði hún höndum og sagði: — Þið blaðamennirnir eruð voða- legir menn, skrifið upp sem við segjum og meira en það. Ég gleymi því aldrei, hve mikið mér var strítt með viðtali, sem birtist í einu dag blaðanna fyrir löngu síðan. Nei, ég er búin að fá nóg af blaðamönnum. Við sannfærðum Díönu um að skoðun hennar á blaða- mönnum væri ekki á rökum reist, og að síðustu lét hún í minni pokann og sagði: — Jæja þá, en allt sem ég get sagt, er að ég syng í — Nei, ekki ennþá. Ég hef aðeins einu sinni sungið í kór. Það var í Hlíðardals- skóla, þegar ég var þar nemandi. Þetta var stór kór og við komum nokkrum sinnum fram opinberlega. Þar kenndi söngkennarinn mér að beita röddinni og er það sú eina skólun sem ég hef fengið. — Hvar vannstu áður en þú fórst að syngja í Þórs- kaffi? — Ég vann á fæðingar- heimilinu nýja, þegar mér barst tilboð um að syngja með K.K. og var ég ekki lengi að ákveða mig. Dægur- lagasöngur á vel við mig og ég hef gaman af að syngja. En ég vil taka það fram, að þetta er starf en ekki leikur. Yfirleitt syng ég eitt Iag í hverri syrpu og stundum tvö. Ég má alls ekki dansa í hléum, en þegar vinnan er búin get ég gert hvað sem mig langar til. — Og hvernig eru svo mót- tökurnar? — Mér virðast þær ágæt- ar. Ég hef að minnsta kosti aldrei verið „púuð“ niður. Þær eru að vísu dálítið mis- jafnar, eins og gengur. í fyrstunni tók ég alla gagn- rýni mjög nærri mér, en núna er ég orðin rólegri. — Maður lærir fljótt í þessu starfi að taka hlutina sín- um réttu tökum, sagði Díana að lokum. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh., Gautaborg og Osló kl. 21:30. Fer til N.Y. kl. 23:00. Pan American flugvél kom til Kefla- víkur í morgun og hélt áleiðis til Norð urlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld *g fer þá til New York. Eimskipafélag fslands h.f. — Brúar- foss er í Reykjavík. — Dettifoss og Fjallfoss eru í Hamborg. — Goðafoss er væntanlegur til Rvíkur í kvöld frá N.Y. — Gullfoss fer frá Kaupmh. í dag til Hull og Rvíkur. — Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavíkur. — Reykjafoss er á leið til Antwerpen. — Selfoss fer frá Rotterdam á morgun til Hamborgar. — Tröllafoss er á leið til Hull og Rvíkur. — Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Siglufjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Valencia. — Askja er á leið til Liverpool frá Spáni. Hafskip li.f.: — Laxá fór 11. þ.m. frá Akranesi áleiðis til ísafj., Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar. H.f. Jöklar: — Langjökull lestar á Norðurlandshöfnum. — Vatnajökull er á Akranesi. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á* Austfjörðum á suðurleið. — Esja er væntanleg til Rvíkur árd. í dag að vest an. — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Rvíkur. — Þyrill er á leið til Islands frá Manchester. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðarhafna. — Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fer frá Húnaflóahöfnum í dag til Rvíkur. — Arnarfell fer frá Kaupmh. í dag til Rvíkur. — Jökulfell er á leið til Horna- fjarðar. — Dísarfell kemur til Hull í dag. — Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. — Helgafell er á leið til Ro- «tock. — Hamrafell er á leið til Rvíkur. ÁHEIT 09 CJAFIR Áheit á Háteigskirkju, afh. undirrit- tiðum: — Björn Sig. og Ingunn Krist- jánsdóttir kr. 1000; S. Br. o. fl. 350; Ónefnd kona 25; NN 1000; Gamalt áheit 100; R.H. 100; S.H. 200; Frá sóknar- manni 1000; M.H. 100; gömul kona 80. Beztu þakkir J.Þ. BLÖÐ OG TÍMARIT 5. árg. Esperantohlaðsins Voco de Is- lando er nýkominn út. Er efni hans fyrst og fremst kynning á Islendinga- sögum. Baldur Ragnarsson þýðir kafla úr Egils sögu ásamt Sonatorreki og úr Grettis sögu frásögnina um víg Grettis. Ólafur S. Magnússon þýðir úr Njáls sögu kaflann um Njáls-brennu og úr Laxdæla sögu drauma Guðrún- ar Ösvífursdóttur. Auk þess eru í heftinu þýdd Ijóð eftir fjögur íslenzk nútímaskáld (Stein Steinarr, Sigfús Daðason, Jón Öskar og Þorstein Jóns- 6on frá Hamri) og saga eftir Sigurbjörn Sveinsson. — Útgefandi Voco de Is- lando er Samband íslenzkra esperant- ista, og er ritið ætlað til kynningar á íslenzkum bókmenntum meðal er- lendra esperantista. Pennavinir Hjá Dagbókinni liggur bréf frá 12 ára sænskri stúlku til þess íslenzks drengs, sem fyrstur kemur að sækja það til blaðsins. Þá eru hér bréf frá þremur sænskum tólf ára telpum til einhverra tólf ára íslenzkra stúlkna. Bréfin verða afhent þeim, sem þess óska. Glæsilegt bréf hefur borizt frá 16 ára gömlum nemenda í Latínuskólan- um (Menntaskólanum) í Málmhaugum í Svíþjóð. Hann langar til þess að skipt ast á bréfum við ungan íslending, gjarnan menntaskólanema. Ahugamál hans eru auk námsins: bókmenntir, ljósmyndun og frímerkjasöfnun. Hann segir bréfaskiptin geta farið fram á ,,skandínavisku“, ensku eða þýzku. Bréfið er hjá blaðinu, en nafn og heimilisfang er: Torsten Percy, Lant- mannagaten 66 D, Malmö, Sverige. Sænskur piltur óskar eftir bréfa- skiptum við íslenzkan pilt, sem hefur áhuga á frímerkjasöfnun. Segist vilja skipta á sænskum og íslenzkum merkj um. Skrifa má á ensku eða íslenzku. Nafn og heimilisfang: Lars Back, Vást erhiske, Sverige. Norsk stúlka hefur sent blaðinu bréf. Hún er rúml. 14 ára og vill skrifast á við um 15 ára gamlan pilt. Bréfið má sækja til Mbl., en í því segist hún hafa áhuga á bóklestri, skólanámi, dansi, íþróttum (einkum skautum og skíðum) og kvikmyndum. Skrifa má á norsku eða ensku. Nafn og heimilisfang: Anne Marie Hetland, Trones Sandnes, Norge Mbl. hefur borizt langt bréf, dags. í apríl í fyrra. Það er frá 16 ára gömlum sænskum pilti, sem segir margt um sjálfan sig og áhugamál sín. Hann vill skrifast á við einhvern á íslandi, helzt jafnaldra í iðnskóla eða á verkstæði. Bréfið má sækja til blaðsins. Nafn og heimilisfang: Ake Pettersson, Bergs- lagets Praktiska Skolor, Slutskárs Indu striskola. Mál: Sænska og lítið eitt í ensku. Læknar fiarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson öákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). — Hér eftir hafiff þér enga af- sökun. ef þér komiff af seint á morgnana. Maður kom til læknis og bað hann að líta á fótinn á sér. Lækn irinn gerði það og segir svo: ★ Konur eru vitrari en karlmenn, því að þær vita minna, en skilja fleira. — J. Stephen. Það er fátt, sem aldrei fer úr tízku, en eitt af því er kvenleg kona. — Jobyna Raleton. Konur hafa aldrei neitt að segja, en þær segja það fallega. — O. Wilde. — Hve lengi hafið þér geng- ’ ið svona? — f hálfan mánuð. •— Þér eruð öklabrotinn. Hvern ig í ósköpunum hafið þér farið að því að ganga allan þennan tíma. Hvers vegna komuð þér ekki óðar til mín? — Það er konunni minni að kenna. f hvert sinn sem eitthvað er að mér, heimtar hún að ég hætfi að reykja. ★ Kennari: — Hvernig mundir þú skipta tíu kartöflum milli þriggja manna? Sigga litla: — Eg mundi gera mauk úr þeim. Af öllu bláu, brúður kær! hið bezta þér í augum hlær, svo blár er himinbláminn ei, svo blátt er ekkert ,,gleym-mér-ei‘L Hvað 'gaf þeim blíðubláma þann, sem bindur, töfrar sérhvern mann? Þín elskan hlýja, hreinust sál, og hjarta, sem ei þekir tál. Steingrímur Thorsteinsson: Augun bláu. ^ . Athugið vel Karlmaður eða kvenmað ur sem lagt getur fram dá litla peningaupphæð getur fengið góða framtíðarvinnu og þekkingu. Tilb. merkt: „Strax — 1143“ sendist Mbl. Píanó Skrifstofustúlka hjá norska sendiráðinu óskar eftir að fá leigt píanó í ca. % ár. Uppl. í síma 13065. Þakjárn til sölu, með góð’im kjör um. Uþ-pl. í Siiiid ooodö Iðnnema utan af landi vantar herb. frá mánaðarmótum. Tilb. sendist Mbl. merkt: „1476“ Skólafólk Tilboð óskast í Tek að mér að lesa með landsprófsnemendum og yngri. Uppl. í síma 32080. 5—6 tonna bát. Báturinn er nýyfirfarinn, með nýju stýrishúsi. Uppl. í síma 33343. Lítið iðnfyrirtæki óskast til kaups. Högni Jónsson, hdl. Xirkjuhvoli Símar 1-9090, 1-4951, 1-7739 Volkswagen-sendibifreið árg. 1956, ekkert keyrður hérlendis, til sölu. Tilb. merkt: „Staðgreiðsla — 1142“ sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. Kvenúr tapaðist á tjörninni s.l. — fö.studagskvöld. Vinsaml. hringið í síma 14269. Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2051 Til sölu TIL LEIGU enskur smóking, tækifæris verð. Uppl. í síma 35603. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 14226 til kl. 6 á daginn. Bingótæki Útvega Bingótæki fyrir félög og samkomuhús. Þorgrímur Halldórsson Sími 50651. 3 herb. og eldhús Til sölu er 3ja herb. íbúð Selst milliliðalaust. Uppl. í síma 18727. íbúðin, sem er við Grettisgötu 82 II. hæð til sýnis alla daga. Múrarar P’'pulagningarmaður vill skipta á vinnu við múrara. Tilb. sendist Mbl. merkt: ,,Vinnuskipti — 1474“ Prentnemi óskast Offsetprent h.f. Smiðjustíg 11A. Volkswage ’57 til sölu, keyrður 60 þús. km. Uppl. í síma 37591. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, úrval aí áklæðum. Húsgagnabólstrunin Njálsgötu 3. — Sími 13980. Skemmtikvöld Þj óðdansafélag Reykjavíkur heldur skemmtikvöld miðvikud. 15. febr. (Öskudag) kl. 9 í Skátaheimilinu. Skemmtiatriði — Dans til kl. 2. ÞJÓÐDANSAFBLAG REYKJAVlKUR. lleisiarafélag hárgreitisSukvenna heldur árshátíð í Storkklúbbnum laugardaginn 18. febrúar ’61, hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Borðapantanir frá kl. 2. — Húsið opnað kl. 6,30. Miðar afhentir hjá Femina, Perlu og Jónu Jóns- dóttur. SKEMMTINEFNDIN. VINNA Viljum ráða skrifstofumann, eða stúlku, nú þegar, eða sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun etc. sendist undirrituðum merkt: ,,Trúnaðarmál“. MEITILLINN, HF.,Þorlákshöfn Benedikt Thorarensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.