Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 13
Miðvikuda£UT 5. iúrn 1P64 MORCU N BlADtD 13 — Tónleikar Framh. af bls. 15 þyngri en viðfangsefnin gáfu til- efni til m.a. sum lögin í flokki Jóns Nordals. Það er jafnan lofs- vert að setja markið hátt. En sönggleðina má ekki setja að veði; hún er ómissandi driffjöð- ur í starfi áhugamannakóra — raunar í öllu tónlistarstarfi. Mnsica nova Amerísk hjón hr. og frú Milton Salkind, héldu tónleika á vegum Musica nova í sal Tónlistarskól- ans föstudaginn 22. þ.m. Þau léku fjórhent á píanó verk eftir Robert Kurka, Seymour Shifrin og Ralph Shapey, öll samin sérstaklega fyrir þau, og auk þess sónötu eft- ir Hindemith. þrjú lög eftir Debussy og ioks fantasíu Schu- berts í f-moll. Var þetta mikil efnisskrá og fjölbreytt en með höfuðáherzlu á nýrri tónlist og nýlegri, eins og þeim samtökum byrjar, sem að tónleikunum stóð. Allt á börnin ■ sveitina Þykkar DRENGJAPEYSUR GALLARUXUR með tvöföldum hnjám DRENGJASKYRTUR, ULLARHOSUR, STRIGASKÓR, NÆRFÖT, JERSEY- PEYSUR, SOKKAR, TELPUBLÚSSUR j m. fl. Miklatorgi ODY^T ENSKIR TELPNASKÓR, HVÍTIR. Verð: 9—1 kr. 210.00 — 247.00 — 254.00 Laugavegi 116. Glœsilegt einbýlishús Til sölu er óvenju glæsilegt einbýlishús við Flatirnar í Garðahreppi. Húsið er rúml. 200 ferm. 8 herb., eldhús og bað, þvottahús, geymslur og kælir. Tvö- faldur bílskúr fylgir. Tvöfalt verksmiðjugler í öll- um gluggum. Selst tilbúið undir tréverk og máln- ingu. Afhending getur farið fram innan mánaðar. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Skipa- ocj Fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842. Hr. og frú Salkind eru ágætir listamenn, fjórhentur píanóleik- ur sjaldgæf tilbreytni á tónleik- um hér, og verkefnavalið forvitni legt og skemmtilegt. Voru þessir tónleikar mjög ánægjulegir á að hlýða, en því miður alltof fásótt- ir. Vonandi gefst þessum góðu gestum síðar tækifæri til að leika hér fyrir stærri áheyrendahóp. Tónlistarfélagið The Lyric Trio, sem kom fram í Austurbæjarbíói sl. mánudag og þriðjudag fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins, mun hafa kom ið ýmsum á óvart. Það er sem sé ekki trió í ver.julegum skilningi, eins og flestir munu hafa búizt við að óreyndu. Forystumaður þess er fiðluleikarinn Robert Maún, sem áður hefur komið hing að sem fyrsti fiðluleikari Juilliard strengjakvartettsins, og með hon um eru í „tríóinu” píanóleikarinn Leonid Hambro og kona Manns, leikkonan Lucy Rowan. Hlutverk leikkonunnar var að segja fram þrjú ævintýri, sem Robert Mann hefir sett tónlist við. Ævintýrin (tvö eftir H.C. Andersen, hið þriðja eftir Kipling) voru írábærlega vel og skemmtilega scgð, og mundu þau hafa notið sín fullvel án undir- leiks, sem reyndist vera næsta frumstæður og innihaldslítill. önnur viðfangsefni voru fiðlu- sónötur eftir Mozart (í B-dúr, K. 454) og Beethoven (Kreutzer- sónatan, í A-dúr, op. 47). Voru þær báðar vé* og skilmerkilega fluttar. Píanóleikarinn skilaði sinu hlutverki með fullum sóma, og Mann er víðkunnur sem ágæt ur fiðluleikari. En kostir hans virðast vera þess eðlis, að hann njóti sín betur í samleik í kvart- ett heldur en sem einleikari. Um það vitnar Juiiliardkvartettinn, sem hann heí.ir haft forystu fyrir um árabil og mun vera meðal á- gætustu kvartetta, sem nú eru starfandi. Jón Þórarinsson * A ODYRT NÝ SENDING AF ENSKUM KVENSKÓM MEÐ HÆLUM: verð kr: 345.00 verð kr: 385.00 FLATBOTNAÐIR: verð kr: 295.00 Laugavegi 116. Austurstræti 10. Amerísk Brjóstahöld Síð stutt. Ný sending VERIIVNIN Bankastræti 3. HeimdaMerð í Heiðmörk í kvöld Heimdallur FUS efnir til GRÓÐURSETNINGARFERÐAR í HEIÐ- MÖRK í kvöld. Lagt yerður af stað frá Valhöll v/Suðurgötu kl. 20.00 stundvíslega. Heimdallarfélagar eru beðnir að tilkynna þátttöku til skrifstofu Heim dallar, sími 17100. Heimdalur FUS. Hreinsum gó'fteppi og hús- gögn í heimahúsum. — Hreins um í Vestmannaeyjum 10.—15. júní. — Verðum aftur í Reykjavík eftir 17. júní. HREINSUN Sími 41101. hi. Hvers vegna krefjast SÍA-piltar 200 þús.? Hjalti Krist- geirsson með Rauðu Bókina á skrifstofu Heimdallar. Eigníst rauðu bókina ið íeyniskýrslurnar sem Einar Olgeirsson krafðist að yrðu brenndar Fæst í bókaverzlunum —» Kostar aðeins kr. 90.— Heimdallur FUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.