Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 18
18 MORCUtCBLAÐIÐ MiðvikudagUT 3 júní 1964 Hjartanlegar þakkir til allra íjær, og nær, sem gerðu mér 80 ára afmæli mitt 20. maí s.L ógleymanlegt með skeytum, gjöfum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson, Smyrlabjörgum, Hornafirði. Sniðadama eða klæðskeri óskast sem fyrst (júní—júlí) til þess að hafa um- sjón á litlu saumaverkstæði. Tilboð ásamt upplýs- ingum óskast send Morgunblaðinu fyrir 6/6. ’64 merkt: „Verkstjórn — 5248“. t GROA BJARNADÓTTIR andaðist í Elliheimilinu Grund 2. júní. Aðstandendur. Faðir minn, afi, tengdafaðir og bróðir STEFÁN STEFÁNSSON járnsmiður, Glerárgötu 2, andaðist á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánu- daginn 1. júní. Sigurlaug Stefánsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sveinn Stefánsson. Bróðir minn TRYGGVI SVEINBJÖRNSSON sendiráðunautur, lézt í Kaupmannahöfn 29. maí. Jóhann Sveinþjörnsson. Jarðarför ÞÓRUNNAR O. BENEDIKTSDÓTTUR fer fram í Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. júní kl. 10,30. Kristján Halldórsson og börn hinnar látnu. Útför mannsins míns, og föður okkar SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR frá Geirlandi, verður gerð frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 4. júní, kl. 1,30 e.h. Guðrún Ámundadóttir, Unnur Sigurjónsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Anna Sigurjónsdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir, Svava Sigurjónsdóttir, Fanney Sigurjónsdóttir, Ólafur Sigurjónsson, Bragi Sigurjónsson. Jarðarför eiginmanns míns, föður, stjúpföður og bróður okkar SVEINS GUÐMUNDSSONAR Þúfukoti, Kjós, fer fram frá Reynivallakirkju í Kjós í dag, miðviku- daginn 3. júní kl. 2 e.h. Svala Guðmundsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Hörður B. Bjarnason, Petrea Guðmundsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Loftur Guðmundsson. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar elskulegu móður GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Guðnabæ, Akranesi. Ásthildur Guðmundsdóttir, Jón Guðmundsson. Öllum þeim sem sýndu mér samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns BJARNA ÞORBERGSSONAR smiðs, þakka ég af alhug. Guðrún Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu mér vin- áttu og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns SVEINBJARNAR SVEINBJÖRNSSONAR Kópavogsbraut 18, og einnig þakka ég af alhug öllum þeim er heiðruðu minningu hans. Elín Helgadóttir. 6DÝRU DRENGJAÚLPURNAR komnar aftur. Allar stærðir. Tveir litir. Verð frá kr. 550,00 Verzl. Foris Keflavík Verzl. Faco Laugavegí 37, — Reykjavík Nýkomíð Fyrsta fl. sloppanælon í 4 litum. Danskar kven-skyrtublússur og ermalausar með Ijós- bláu og svörtu bróderí að framan. Einnig hvítar telpublússur með hvítu bróderi að framan, — allt straufrítt. Amerísk brjóstahöld á 78 kr. Nælon undirkjólar 185 kx. NONNABÚÐ Vesturgötu 11. England EINAR Pálsson leiðbeinir for- eldrum við Vdd skóla í Englandi daglega kl. 5 — 7. Beztu skólar eru oft fullskipaðir ári fyrirfram svo að foreidrum er ráðlagt að leita upplýsinga snemma. Verið er nú að sentía unglinga á skóla sem hefjast i júní og júlí. MÍMIR, Hafnarstræti 15. Simi 2-16-55. J>rýstiker Baðvatns- Ceflavík - Sími 1737, 1170 afnan jyrirliggjandL /ELSMIÐJA 3jorns Magnussonar Orðsending Frá Félagi járniðnaðarmanna. Munið gjöf Ragnars Jónssonar til verka- lýðssamtakanna. — Kaupið bókina „ís- lenzk myndlist“ eftir Björn Th. Björnsson. Bókin er afgreidd í skrifstofu félagsins að Skipholti 19. Stjórnin. Aðalfundur Sundfélagsins Ægis, verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð uppi miðvikudaginn 10. þ.m. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. teppi Og húsgögn í heima- húsum. Nyja Teppa- og hús- gagnahreinsunin. Sími 37434. Verksmiðjuhús til sölu Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu verk- smiðjuhús í nágrenni Reykjavíkur. Húsið er stað- sett við eina fjölförnustu braut landsins á 10 þús. ferm. leigulóð. Vélar og áhöld fyrir byggingariðnað geta fylgt. Góðir möguleikar fyrir ýmiskonar rekstur. Austurstræti 10 Símar 24850 og 13428 Samvinnan VÍÐLESNASTA OG FJÖLBREYTTASTA MÁNAÐARRIT LANDSINS SAMBANDSHÚS- INU, REYKJAVÍK - SÍMI17080 - GEFIÐ ÚT AF SAMBANDI ÍSL SAMVINNUFÉLAGA Undirrit..... óska eftir að gerast áskrifandi að SAMVINNUNNI Nafn: Heimilisfang:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.